Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 7. mal 1982 Gunnar Guðbjartsson í viðtali við Tímann: „Ég trúi að ekkert síður megi lifa við nýjar búgreinar heldur en gamlar” ■ „Þess er helst að geta varöandi söluhorfur á verölags- árinusem höfst 1. september s.l. aö innanlandssala hefur veriö i nokkuö svipuöu horfi og áöur,” sagði Gunnar Guöbjartsson framkvæmdastjóri Framleiöslu- ráðs landbúnaðarins þegar blaöamaöur var sestur inn hjá honum og baö hann segja frá horfum i sölumálum. „Þaö er næstum óbreytt nýmjólkursala en heldur aukning i vinnsluvöru- sölunni, sérstaklega ostunum, þar er alltaf heldur vaxandi sala á innanlandsmarkaönum. Erlendi markaðurinn er aftur á móti ekki góður, viö höfum kvóta i Bandarikjunum, 620 tonn, og helmingurinn af þvi er i óðalosti.Sá ostur skilar langbestu veröi, en á hinn bóginn eru ann- markará aö nyta þennan mark- aö, vegna þess að þaö er ekki hægtaö framleiöa óöalost nema i einu mjólkurbiíi, á Húsavík, og þaö annar ekki aö framleiöa nema um þriöjung af kvótanum. Verö á venjulegum Goudaosti er mjög lágt, þó skárra i Ameriku en i Evrópu. Ostar seljast ekki fyrir framleiðslu- kostnaði Yfirleitt er verö á osti til út- flutnings mjög lágt, svo lágt aö söluverð á honum dugar ekki fyrir framleiöslukostnaði, þ.e. kostnaöi viö vinnsluna eingöngu. Veröiö á óöalsostinum er þó ná- lægt þvi aö duga fyrir vinnslunni, en er ekkert fram yfir þaö. Skyrsalan hefur veriö að dragast saman siöast liöin ár, en er heldur aö aukast núna aftur og þaöer heldur aukning I jögúrt og þessum nýrri vörum, en þaö.er ekki umtalsverð aukning i neinu þessu. Hinsvegar er veruleg aukning á rjómasölunni núna. Smjörsalan verður aö teljast góö, þar sem minnkunin frá I fyrra er aöeins 124 tonn, en þá seldust, á sama tima 606 tonn á útsölu. Smjörvinn á hluta i þessari sölu núna og I honum er ágæt sala.” — Kom ekki afturkippur I smjörsöluna eftir aö smjörsöl- unni lauk i fyrra? „Jú, þaö varö verulega miklu minni smjörsala fyrst á eftir, en þaö var fariö aö jafna sig, þegar kom fram á sumariö.” — Söfnuöust þá ekki birgöir á nýjan leik? „Nei, framleiöslan var svo lítil aö þaö safnaöist ekkert upp og núna eru litlar smjörbirgöir til.” Sérstök verkun fyrir Kanann og önnur aðferð fyrir Araba — Hvaö er svo tiðinda af kjöt- markaönum? „Horfurnar eru slæmar meö kindakjötiö, heldur slæmar, eins og sakir standa, meö söiu á þvi út úr landi. Innanlandssalan er litið eitt meiri núna á fyrstu mánuðun- um, heldur en var á sama tima i fyrra. útflutningurinn er minni og þar ræöur mestu aö Norömenn hafa ekkert keypt og vafasamt aö þeir kaupi nokkuö á þessu ári. Þeirra framleiösla á kindakjöti hefur aukist en neyslan minnkað og þeir eru farnir aö flytja út kjöt sjálfir.” — Hvaö geriö þiö til að afla kjötinu markaöar i öörum lönd- um? „Þaö er reynt mikið aö komast inn á markaö i Bandarikjunum. Til þess þarf aö verka kjötiö á sérstakan hátt og menn sem hingaö hafa komið frá kaupend- um eru heldur bjartsýnir á aö af sölu geti oröiö. Tilraun var gerö i þrem sláturhúsum með þessa sérstöku verkun og um 8 tonna prufusending fór utan i mars. Enn höfum viö ekki fengiö fregriir af hvernig söluhorfurnar eru núna. Markaöur i Arabalöndum hefur verið athugaöur og þangaö fór fulltrúi frá Búvörudeild SIS. Hann haföi samband viö all marga kjötinnflytjendur og þar var einnig veriö meö i sýningu. Þangað er llka búiö aö senda sýnishorn, en þar er sama aö segja, þaöan er ekki komin niöur- staöa um slátrunaraöferö. Þótt þeim kunni aö lika kjötiö, er hætt viö aö þeir kaupi það ekki, nema komiö veröi til móts viö þessar kröfur þeirra.” — Fer þeirra aðferð i bága við dýraverndunarlög hér? „Hún gerir þaö og óvist er hvort leyfi fengist til breytinga á þvi. Þess vegna er ennþá meiri ó- vissa um þetta en Bandarikja- markaöinn. Enginn atvinnu- vegurað framleiða fyrir útflutning Varöandi nautakjöt þá er vax- andi sala í því, og hefur verið undanfarin ár, þar er þvi sem næst 10% aukning á ári hverju. Innanlandsmarkaðurinn i kinda- kjöti stendur nokkurn veginn I staö, en söluaukningin, sem veröur vegna fólksfjölgunar, kemur á nautakjöt, svinakjöt og alifuglakjöt.” — Eru þessir markaöir, sem þú nefndir i Bandarikjunum og i Arabalöndunum svo góöir, aö ekki þurfi aö greiða útflutnings- bætur á kjötiö, sem þangað fer? „Þaö má teljast gott ef þaö skilar kostnaði við slátrun og geymslu á kjötinu, auk flutnings- kostnaöar. Bændurfá ekkertfyrir aö framleiöa á þá markaöi. Núna er þaö bara spurningin um aö reyna aö losna viö umframfram- leiösluna, sem til er i landinu, en það er enginn atvinnuvegur að framleiöa fyrir þessa markaði. Undanfarin ár höfum viö selt dálitiö af kjöti i Efnahagsbanda- lagslöndunum, Danmörku og Þýskalandi, og þaö hefur h'kaö mjög vel. En þar er mjög hörö samkeppni frá Nýja Sjálandi og okkar kjöthefur veriöselt á 5-10% hærra verði, vegna þess aö þaö likar svo vel. 1 fyrra i okt 1980 var samið við Efnahagsbandalagiö um að tollur af þessu kjöti var lækkaöur úr 22% i 10% gegn þvi aö viö flyttum ekki meira en 600 tonn á ári til þessara landa. Þessi kvóti er fullnýttur og þaö stendur til að athuga hvort hann fáist ekki rýmkaöur.” — Hvaö er umframframleiösl- an á kindakjöti mikil i ár? „Þaö er liklegt aö hún sé um 1500-2000 tonn, umfram þaö sem taliö er aö seljist á innlendum markaöi og samiö hefur verið um sölu á til annarra landa.” — Hvaö veröur um allt þaö kjöt? „Þaö vitum viö ekki ennþá.” Nýtið markaðinn meðan hann er gódur — Hvaö um aöra kjötfram- leiöslu? „Viö erum búnir aö minnast á að þar er heldur aukning i sölu. A siðasta ari var nokkru minna slátraö af nautgripum en árin þar á undan. Trúlega má rdcja þaö til þess aö árið 1979 var erfitt heyskaparástand viöa á landinu. Mennfækkuðu þá nautgripum og settu litið á af kálfum. Kálfar, sem þá voru settir á áttu að koma til slátrunar á siöasta ári. Af þeirri ástæöu er heldur í minna lagi framboð af nautakjöti núna. Samkvæmt ásetningsskýrslum er þó mikiö af gripum á eldi núna, fleiri en nokkru sinni áöur. Þaö væri mjög æskilegt að bændur komi með þessa gripi til slátrunar núna meö vorinu til þess aö nýta markaðinn meðan eftirspurnin er mikil og meöan ekki er verö- skerðing á þessum kjötafurðum. Þaö gæti komiö til veröskerö- ingar á nautakjöti á næsta ári, eins og á ööru kjöti, ef framboöiö verður þá mjög mikiö. Nú safnast hrossakjötið í skemmur Svinakjöts og fuglakjöts fram- leiöslan viröist vera i' nokkru jafnvægi viö eftirspurnina. Þaö hefur veriö aukning i eftirspurn á þessum vörum að undanförnu og stundum hefur jaörað viö aö framboðiö væri of mikiö, en núna viröist þaö vera í góðu jafnvægi. Þar selst allt jafnóöum og á fullu veröi. A því kjöti eru engar niöur- greiöslur, framleiöendur hafa sjálfræöi um verðiö og þaö hvetur menn til aö leggja sig fram i söl- unni. Þaö er lika hærri álagning i verslununum á þessu kjöti og þvi leggja verslanirnar sig vafalaust meira fram viö sölu á þvi. Af hrossakjöti eru nú meiri birgöir en verið hafa undanfar- anditvö ár. Viöhöfum flutttölu- vertaf þviúrlandi undanfarin tvö ár, bæöi til Frakklands og Belgiu og Noregs. tltflutningurinn hefur verið litillá þessu ári og 1. mars voru til tæp 500 tonn i birgöum af hrossakjöti, en ekki nema um 250 tonn á sama tima i fyrra. Þaö er spurning hvort þetta kjöt selst, nema gerðar veröi sérstakar ráð- stafanir til þess, eöa aö einhverj- ir útflutningsmöguleikar opnist.” — Kaupa íslendingar litið af hrossakjöti? „Þaö er enginn vandi talinn á aö selja folaldakjöt en þaö gengur ver meö kjöt af fullorönum hross- um, þaö er litil sala á þvi nema i vinnslu.” Þörf á að skoða fjárfestinguna — Er hugsanlegt að framleið- endur kindakjöts leggi sig minna fram viö aö framleiða á hag- kvæmu verði heldur en þeir sem framleiða svina- og fuglakjöt, þar sem hinir fyrrnefndu fá fast verð, en hinir verða að keppa á verð- grundvelli? „Verölaging sexmannanefndar miöast viö aö bændur geti haft svipuö laun og aörir, miöaö viö meöal afköst og meöaltals fjár- festingu. En f járfestingar- kostnaöur i landbúnaöi er afar hár. Það atriöi þarf aö skoöa, vegna þeirra erfiöleika i sölu, sem eru. Þaö þarf aö greiöa toll af öllum fjárfestingarvörum, vélum og tækjum, sem notuð eru I land- búnaöi, frá 2% og að auki jöfnunargjald og söluskatt. Þaö er taliö aö þetta sé aö meðaltali um 29% samtals, sem leggst þannig á fjárfestingu i land- búnaöi. Enginn atvinnuvegur annarilandinugreiðir eins mikið til nkisins af sinum fjárfesting- um. Óllku saman að jaf na Þegar boriö er saman fram- leiöslu- og sölufyrirkomulag i svina- og alifuglarækt, annars vegar og hinsvegar i heföbund- inni búvöruframleiðslu, þá er þar um tvennt ólfkt aö ræöa. Stærstu svinabúin og stærstu búin I ali- fuglarækt eru hjá mönnum, sem hafa haft einhverja sérstaka aö- stööu til þess að ná fé i sina framleiöslu ogþau eru mjög stór, þaösem erlendis eru kölluð verk- smiöjubú. 1 þessum búgreinum er hægt að reka svona stór bú, vegna þess að þa-i þurfa ekki land, þaö væri hægt að hafa þau á hafnarbakkanum, ef þvi væri að skipta, þar sem fóöriö kemur á land. En slikt væri ekki hægt að gera i hefðbundinni framleiðslu. Enn má nefna aö viö höfum reynslu fýrir þvi aö i heföbund- inni framleiöslu hafa risið upp mjög stór bú, t.d. á Korpúlfsstöð- um og reyndar viöar. Þau geta gengiö meöan sá sem byggöi þau upp hefur getað staöiö sjálfur i rekstrinum, en strax og þeir hafa fallið frá hefur enginn verið fær um aö kaupa þessar eignir, vegna þess aö svo mikið fé er bundiö i þeim aö enginn hefur ráöiö viö þaö. Almennur landbúnaöur hefur ekki haft yfir aö ráöa þvi fé,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.