Tíminn - 08.05.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1982, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 8. mai 1982 Utaefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Gisli SigurÖsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. AfgreiAslustjóri: Siguröur Brynjólfs son. Ritstjórar: Þórarinn Þorarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrui: Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaóur Helgar Tim- ans: lllugi Jokulsson. Blaóamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnusson, Bjarghild ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friörik Indriöason, Heiöur Helgadóttir, Jónas Guómundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guóbjörnsson. Ljósmyndir: Guöjón Einarsson, Guójón Róbert Agustsson, Elín Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardottir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritst|órn, skrifstofur og auglýsingar. Sióumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug lýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasolu 7.00, en 9.00 um helgar. Askriftargjald á mánuói: kr. 110.00. — Prentun: Blaóaprent hf. á vettvangi dagsins RAFMAGNS- Íl FRAMLEIÐSLA OG VONAR- SKARÐSVEITA eftir Jón Aðalstein Hermannsson, Hlíöskógum Tuttugu og f jórar vanrækslusyndir ■ Einu ári íyrir siöustu borgarst.iórnarkosning- ar vaknaði ihaldsmeirihluti Sjálfstæðisflokksins i borgarstjórninni af værum blundi og sá fyrst i hvilikt óefni var komið undir forustu hans. Borg- arbúum fór fækkandi og atvinnulifi borgarinnar hnignandi meðan byggð blómstraði i nágranna- bæjum hennar. Hvergi hafði hrörnunin orðið meiri en i miðborginni. Kétt er að viðurkenna, að ihaldsmeirihlutinn brást að einu leyti skynsamlega við þessum vanda. Hann fól hagfræðideild borgarinnar að gera eins konar úttekt á ástandinu. Hún skilaði um það skýrslu, sem er i raun þyngsti áfellisdóm- ur, sem kveðinn hefur verið upp yfir nokkurri sveitar- og bæjarstjórn hérlendis. Atvinnulifi borgarinnar hafði hnignað og ibúum fækkað vegna þess að ihaldsmeirihlutinn hafði treyst blint á einkaframtakið og vanrækt sjálfur nær allt frumkvæöi i þá átt að efla atvinnurekstur i borginni. í niðurstööum skýrslunnar var bent á ekki færri en 24 úrræði, sem borgaryfirvöldin gætu og ættu að hafa frumkvæöi um til eflingar atvinnu- lifinu. Flest eöa öll þessi úrræði höfðu sveitar- og bæjarstjórnir út um iand hagnýtt sér með meira og minna góöum árangri. ihaldsmeirihlutinn i Iieykjavik svaf á meöan og aðhafðist að sjálf- sögðu ekki neitt undir þeim kringumstæðum. Ekkert bendir til aö sjónarmið borgarstjórnar- flokks Sjálfstæöisfiokksins hafi breytzt neitt sið- an, nema siður sé. Hið nýja borgarstjóraefni hef- ur öðrum fremur það sjónarmið, að borgin eigi að halda að sér höndum og treysta á einkafram- takið. Sama kyrrstaöan og rikti hér i lok siðasta kjörtimabils myndi koma hér til sögunnar aftur, ef ihaldið iengi meirihlutavald að nýju i borgar- stjörninni. Atvinnulifinu myndi aftur hnigna og fólk ílýja höí'uðborgina. t>að er þvi mikilvægasta hagsmunamál Reyk- vikinga, aö Sjálfstæöisflokkurinn fái aldrei aftur einn að stjórna höfuðborginni. Tuttugu og ijórar vanrækslusyndir varðandi eflingu atvinnulifsins ætti að vera næg sönnun þess en þetta liggur skjallega fyrir i úttekt sem i- haidsmeirihlutinn lét sjálfur gera. Keldnaland ■ Umræöur þær, sem hafa orðið um skipulags- mál borgarinnar, upplýsa vel hvernig vinnubrögð ihaldsmeirihlutans i borgarstjórn voru. Hann lét skipuleggja byggö á Keldnalandi, eins og lika rétt var en hann vanrækti aiveg að tryggja borginni eignarrétt á landinu, en það var frumskilyrði þess, að hægt væri að framkvæma skipulagið. Bæði formaður og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins áttu þó sæti i rikisstjórninni á þessum tima, en aldrei var til þeirra leitað né annarra þingmanna Reykjavikur um að tryggja rétt borg- arinnar i þessum efnum. Þetta er eitt dæmi þess, hvernig athafnaleysi og ráðleysi einkenndi flest störf ihaldsmeirihlut- ans. Þ.Þ. ■ Ég vil þakka FriBjóni Gu6- mundssyni, Sandi, fyrir grein hans, er birtist i Timanum 19. febr., undirnafninu Vonarskarös- veita. Sú grein var svar viö spurningum mfnum um gagn- semi jökulvatnsins á Skjálfanda- fljóti er ég beindi til hans i Timanum 26. jan. út af grein Friöjóns 12. jan., þar sem hann visar á bug öllum hugmyndum um vatnstöku frá fljótinu i Vonar- skaröi. Ég mun nú gera nokkra grein fyrir skoöunum minum á þvi efni. Vatnsöflun Landsvirkjunar koma öllum landsmönnum viö, beint efnahagslega. Skömmtun á rafmagni er á okkar kostnaö. Yfirráö okkar bænda á landi og vatnsréttindum, skapa okkur ábyrgö sem viö megum ekki mis- nota. Viö viljum ekki aö til þess komi aö meirihluti myndist á lög- gjafarþingi þjóöarinnar, aö taka þessi réttindi af okkur, þvi meg- um viö ekki vera of ein- strengingslegir. Lýsing á Vonarskaröi er á þá leiö aö vatnaskil Köldukvislar og Skjálfandafljóts séu sérkennileg. Efstu kvi'slar beggja ánna komi uppihliöum Tungnafellsjökuls og falli niöur á sléttan sand, sem vatn getur legiö yfir aö mestu eins og þaö nái sér til hvorugrar áttar. (Landiö þitt, eftir Steindór menningarmál Steindórsson). Eftir þessari lýs- ingu er ekki óliklegt að ýmsum kvislum gæti oröiö á, samkvæmt lögum.aö renna ýmist noröureöa suöur. Ég er, eins og margir aörir, áhugamaöur um virkjun Skjálf- andafljóts hér á mörkum byggöar og óbyggöar. Liklega yröi þá um uppistööulón aö ræöa sem tæki alla vorvexti er i' fljdtiö kæmi. Fæ ég þá ekki betur séö en aö upp kæmi þessi sama staöa og nú viröist svo hættuleg fyrir minnk- andi flutningsgetu fljótsins á grjótiog sandi.Ekkidregégiefa útreikning Jóns Sigurgeirssonar Arteigien skyldi þaö dæmi ekki lika eiga viö i öllum farvegi fljóts- ins. Ég dreg sem sagt ekki i efa aö svörfun eigi sér staö i farvegi fljótsins, en örugglega meiri þar sem þaö rennur brattann en safn- ast i farveginn þar sem land er flatara, t.d. i Krókdal og Útkinn. Væriþviekki heppilegra aö fram- buröur og svörfunargeta minnk- uöu, sem myndi hljóta aö gerast viö vatnstöku og/eöa virkjun. Friöjón segir i grein sinni um virkjunarmöguleika: „Vatna- flutningar suöur myndu verka sem bremsa á þaö mál”, og: „ef vel gengur má eins vel búast viö aö eftir þvi yröi óskaö, það má a.m.k. búast viö að þetta myndi tefja fyrir virkjun”. Þetta sýnir aö Friöjón er áhugamaöur um virkjun Skjálfandafljóts. Ég tel enga ástæöu til að ætla að sveita- stjórnir viö Skjálfandafljót geti ekki samið um þessa vatnaflutn- inga meö þeim fyrirvörum er duga mundu og aö við gætum þar meö treyst Landsvirkjun til aö vinna verkið þannig aö hættulaust væri. Fráleitt er aö fmynda sér að óvenju mikill jökullitur fljótsins i sumar sem leiðhafi stafaö af um- svifum þeirra manna i Vonarskarði. Ennfremur finnst mérmeö öllu ástæöulaust aðgera þvi skóna að Landsvirkjun myndi ekki skila vatninu samkvæmt samningi, þó vel gengi að nýta vatnið i Þórisvatni. Þessir vatnaflutningar sem hér eru til umræöu, gætu orðiö okkur sú rannsókn,er við þurfum að fá til að þekkja afleiöingar virkjunar. Virkjun er fram- búöar framkvæmd er viö yröum vitanlega að búa viö, en vatns- flutningar í Vonarskarði bráöa- birgða ráöstöfun i tiu til fimmtán ár. Ég er fyllilega sammála Friö- jóni á Sandi að ég vil hafa ein- hvern jökullit á fljótinu, af ýms- um ástæöum, sem ég á svolitið erfitt með aö rökstyöja, en ég lit svo á að þar dugi Jökulfalliö okk- ar sem kemur ekki úr Vonar- skaröi. Ég vil benda Friöjóni á, aö hér er um aö ræöa smáræöi af Fánalitir í Listmunahúsinu LISTMUNAHÚSIÐ ART GALLERY Lækjargötu 2 TRYGGVI ÓLAFSSON, málverkasýning. 45 myndir acryl á striga og.fl. 1. mai Opiö virka daga 10.00-18.00 Sunnudaga 14.00-18.00 Lokaö á mánudögum. Tryggvi Ólafsson Tryggvi Oiafsson hefur nokk- uö annan hátt á skipan mála en aörir eöa ílestir islenskir málar- ar. Hann er búsettur i Kaup- mannahöln, en er þó meö einhverjum sérstökum hætti islenskur málari, þvi svo sterk eru tengsl hans viö islenska myndlist. Að visu er það ekkert sérstakt, aö vera Islendingur áfram, þótt maður eigi heima i Kaupmanna- höfn. Jón Sigurðsson bjó nú þar, svo einhver dæmi séu nel'nd. Á hinn bóginn fer það oft svo, að þegar menn dveljast áratugum saman fjarri ættlandi sinu, þá dofnar á stundum yfir þjóðerninu þegar til lengdar lætur. Enda ekki óeðlilegt i sjálfu sér. Og það læknar menn ekki með þvi aö fá sendan hákarl á þorranum og súrsaöa hrútspunga, en sá matur er oft það eina sem bindur suma Islendinga erlendis við landið. ■ Tryggvi Ólafsson. Tryggvi Ólafsson er annars ættaöur fra Neskaupstað, eins og Gerður heitin Helgadóttir, en hún vann einnig að sinni list aö mestu leyti erlendis, sem kunnugt er. Ekki skal þó fullyrt aö Tryggvi hafi tekið þennan sveitunga sinn sér til fyrirmyndar. Tryggvi ólafsson ( 1940) stundaði nám i Myndlista- og handiðaskólanum árin 1960-1961, en fékk þá inngöngu i Listahá- skólann i Kaupmannahöfn, en þar var hann við nám i sex ár. En einmitt á þeim tima, eða undir lokin öllu heldur, fór hinn aka- demiski is að láta undan og bráðna fyrir nýjum straumum og nýjum þunga. Abstraktmálverkið og abstraktlistin hafði þá fengið sina viðurkenningu og i hönd fór timi nýrra tilrauna. Það var ef til vill þess vegna, sem Tryggvi Ólafsson gekk á sinum tima til liðs við SÚM-arana, og varð einn af þeim, en þeir blésu nýju lifi i myndlist á Islandi með uppákom- um og tilraunum, er stóðu yfir i um það bil áratug, eða frá 1969- l'ÚÐ. Þeir héldu einkennilegar sýningar og samsýningar og þótt ekki væru þær allar jafn áhuga- verðar, þá opnuðu þær dyrnar fyrir nýjum viðhorfum i myndlist á Islandi. Strangtrúarmenn i ab- straktinu, sem gefið höfðu þjóð- inni ný augu, tveim áratugum fyrr, urðu nú að láta af bókstafs- trú sinni, og myndlistin varð allt i einu frjáls. Sýningin Tryggvi Ólafsson var þvi i hópi þeirra málara hér á landi, er einna fyrstir fengu að mála eftir- litslaust, ef svo má orða það. Hann gjörði nýja tækni að sinni, sem sé að leita fanga i nýjum stöðum, og hann beitti nýjum tækniaðferðum, er þá voru að ryðja sér til rúms. 1 fyrstu voru myndirnar mjög pólitiskar, en þá töldu listamenn meö skoðanir rétt að láta þær bitna á myndum sinum. Fljótlega hjaðnaði þó pólitiska listin, þvi mönnum varð vanmáttur einnar myndar i skoðanamyndun fljót- lega ljós. Aróður verður aö fjöl- falda, og prentað mál er hent- ugra, einkum i risaupplagi og með góðri dreifingu, en málverk. Vélbyssum og aftökum fækkaði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.