Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 3
■' ,.’l‘ » Sérstakt tækifæri CHEVROLET - PONTIAC $ VÉIADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík (HALLAR- MÚLAMEGIN) Sími38900 > ■? •». .1 *.i » * r l « n ‘\ * Sunnudagur 9. maí 1982 Auglýsið É" / Tímanum Bændur, takið eftir! Vil komast i sveit i sumar. Er 13 ára drengur og svara i sima 91-74166 á kvöldin. Ráðskona og aðstoðarmaður Hjón eða 2 einstaklinga vantar á svinabúið [Vlinni-V atnsleysu. Upplýsingar hjá bústjóra i sima 92-6617 milli kl. 18 og 20. Getum útvegað fljótlega frá Belgíu nokkra Chevrolet Citation og Pontiac Phoenix af árgerð 1981 á sérstaklega hagstæðu verði. Bílarnir eru mjög vel búnir aukahlutum. Citation Phoenix Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar og notið tækifærið til að eignast framhjóladrifinn luxusbíl. Hefurðu heyrt um Nirtuiicincla íjIMJ7ÉN| l^ri^l WT þær eru svo sannarlega B x-/BB ■ ■■««■■ allrar athygli verðar! Já, það hefur verið ósvikin stemmning í rútuferðunum okkar um Norðurlöndin síðustu árin og í sumar aukum við enn á fjöl- breytnina og efnum til þriggja bráð- óddyrra leiguflugsferða á Þránd- heim, Bergen og Tromsö. Um leið getum við boðið upp á hag- stætt verð fyrir rútuferðir um Noreg, Svíþjóð og Finnland og rétt er að minna einnig á þá fjölmörgu möguleika sem bjóðast t.d. á sjálf- stæðri leigu sumarhúsa og annars slíks á kyrrlátum og fallegum stöðum. Heimsóknir til vina og kunningja eru tilvaldar og gagn- kvæma leiguflugið opnar stórkost- lega ódýra leið til skemmtilegra ferða til frændþjóðanna. Bergen 23.-30. júlí Verð frá kr. 2.420 Tromsö 26. júní -11. júlí 6 sæti laus Verð frá kf. 2.420 Verð miðað við flug og gengi 18. jan. ‘82 Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Þrándheimur 17. júní - 27. júní - örfá sæti laus 9. júlí - 25. júlí - örfá sæti laus Verð frá kr. 2.420 Rútuferð 9.-25. júlí kr. 9.700 Innifalið í rútuferð: Flug, rútuferð, gisting m/morgunverði í Noregi og Svíþjóð, gisting m/1/2 fæði í Finnlandi, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.a. er komið til höfuðborganna þriggja Osló, Stokkhólms, Helsinki og víðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.