Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 13
Sunnudagur 9. ma! 1982 13 Heilsugæslustöð í Keflavík Tilboð óskast i að steypa upp og fullganga frá gluggum og þaki i viðbyggingu við sjúkrahúsið í Keflavik. Húsið er 726 ferm. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. ’82 út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.500.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. mai 1982, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ÉG BYRJAÐI 1. OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL jJUjgFERÐAR Reiknistofa bankanna óskar að ráða: 1. KERFISFORRITARA Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi háskólapróf i tölvufræði eða umtals- verða reynslu i forritun. 2. AFGREIÐSLUMANN Umsóknarfrestur er til 21. mai n.k. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir forstöðumaður vinnsludeildar reiknistof- unnar. Umsóknir berist á þar til gerðum eyðu- blöðum, er fást hjá Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5,200 Kópavogi, simi 44422. Útboð Rafmagnsverktakar Keflavikur h.f. óska hér með eftir tilboðum i að steypa upp og fullgera að utan iðnaðarhús að Iðavöllum 3, Keflavik. Byggingin er tvilyft og er samanlagður gólfflötur 2474 ferm., en rúmmál 7793 rúmm. Búið er að steypa neðstu gólfpltöu. Útboðsgögn eru til afhendingar hjá Teiknistofunni gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 21. mai kl. 17.00 e.h. Teiknistofa Steingrims Th. Þorleifssonar, Armúla 5, 4. hæð, Reykjavik. Útboð Tilboð óskast i 5. áfanga — hita- og hrein- lætislagnir — íþróttahúss við Skálaheiði. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópavogs Fannborg 2 gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 þriðjudaginn 25. mai n.k. og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Bæjarverkfræðingur Útboð Tilboð óskast i 6. áfanga — lofthitalögn — íþróttahúss við Skálaheiði. útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópavogs Fann- borg 2 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Til- boðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.30 þriðjudaginn 25. mai og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Útboð Tilboð óskast i smiði miðstöðvarofna fyrir íþróttahús við Skálaheiði og Barnaheimil- ið við Efstahjalla. útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópavogs Fannborg 2 gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 mánudag- inn 17. mai n.k. og verða þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Fjölhæfnivagninn er kominn með Ijósabúnaði. S.B. vagninn góður er, um fjölhæfni má velja. Hesta, kindur, heyið ber, fleira má upp telja. Mjög gott verð og greiðslukjör. S.B. vagnar og kerrur, Klængsseli - Sími 99-6367. Mosfellssveit. Sími 66200. Tveggja áratuga reynsla af plaströrum frá Reykjalundi hefur sannað að ekkert vatnslagnaefni hentar betur íslenskum aðstæðum. Plaströr eru létt og sterk og sérstak- lega auðveld í notkun. Raströr þola jarðrask og jarðsig. Plaströr má leggja án tenginga svo hundruðum metra skiptir. Plaströr eru langódýrasta en jafnframt varanlegasta vatnslagnaefni á markaðnum. Plaströrin frá Reykjalundi fást í stærð- um frá 20 m/m-315 m/m Grennri rör fást í allt að 200 metra rúllum (20-90m/m) en sverari rör i 10 og 15 metra lengdum( 110-315m/m). Við höfum allar gerðír tengistykkja og veitum þjónustu við samsuðu á rörunum. Þurfir þú að veita vatni skaltu hafa samband við söludeild okkar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.