Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 20
Sunnudagur 9. mai 1982 20______ heimsmeistarar ískák Alekhine O — Litríkur fléttusnillingur o ■ Heimsmeistararnir í skák hafa flestir veriö fremur litrikir menn en enginn jafnast á viö Alexander Alekhine. Lif hans var viöburöarikt og sviptivindasamt: hann var rússneskur aöalsmaöur og þrir miklir atburöir höföu sin áhrif á hann — heimsstyrjaldirn- ar báöar og rússneska byltingin. Hann fæddist áriö 1892, faöir hans var auöugur landeigandi í Vórónes-héraöi, aöalsmaöur og þingmaöur i Dúmunni, og móöir hans var sömuleiöis af auöugum aöalsættum. Þau áttu alls þrjú börn og systkini Alekhines bjuggu áfram i Sovétrikjunum eftir byltingu, tóku þátt i fordæmingu yfirvalda á bróöurnum þegar svo bar undir. Þaö var móöirin sem kenndi Aiekhine mannganginn en annars tóku foreldrarnir litinn þátt i uppeldi barnanna. Hann var á hinn bóginn sendur i hina bestu skóla, lærði fjölmörg tungumál og er hann varö eldri hóf hann að lesa lög. Hann var þá þegar ánetjaður skáklistinni og fór helst ekkert án þess að hafa meö sér litiö vasatafl sem hann greip til og rannsakaöi stööur hvenær sem færi gafst. Einnig var tungumála- kunnátta hans annáluö og ein- hverju sinni var Alekhine spuröur á hvaöa tungumáli hann hugsaöi. Hann svaraöi aö þaö færi eftir ýmsu. Ef hann væri að velta fyrir sér skák hugsaöi hann á þýsku, ef þaö voru búksorgir eöa hvunn- dagsmál sem hrjáöu hann.velti hann þeim fyrir sér á rússnesku eöa jafnvel ensku. Hann var heimsborgari fram i fingurgóma. Alekhine var ekki undrabarn i skák likt og Capablanca en hann var hins vegar haröákveöinn i að ná valdi á þessum skrýtna leik og 1908 tók hann fyrst þátt i alþjóð- legu skákmóti. Þaö var i Dússel- dorf og hann varö i 4.-5. sæti. Ári siöar vann hann skákþing áhuga- manna i Rússlandi og þá þegar var farið að tala um hann i heimalandinu sem arftaka Tsigórins. Þeir voru aö mörgu leyti ólikir en tvennt áttu þeir sameiginlegt: geysisterkan sigurvilja viö skákboröiö og taumlitla drykkju þar fyrir ut- an... Stöðug yfirlega Alekhines haföi sin áhrif og 1912 vann hann fyrstu verðlaun á skákmóti i Stokk- hólmi. 1914 varöhann i þriðja sæti á skákmótinu mikla i Sánkti Pétursborg á eftir Lasker og Capablanca, og sama ár sagði hann Rómanovskij að hann væri þegar farinn að undirbúa sig fyrir heimsmeistaraeinvigi viö Capa- blanca — hann þóttist viss um að Kúbaninn myndi fljótlega hrifsa titilinn af Lasker. Hér að neðan má sjá aö fléttutækni Alekhins var þegar farin að mótast. Staða þessi kom upp i fjöltefli og Alek- hine tilkynnti nú mát i tiu leikj- um. Hann hefur hvitt. Leiöin er þessi: 1. Dh5+! — Rxh5 2. fxe6+ — Kg6 3. Bc2+ — Kg5 4. Hf5+ — Kg6! 5. Hf6+ — Kg5 6. Hg6H----Kh4 7. He4+ — Rf4 8. Hxf4+ — Kh5 9. g3! og siöan 10. Hh4 skák og mát. Er fyrri heimsstyrjöldin braust út var Alekhine aö tafli i Mann- heim ásamt fleiri af sterkustu ■ Englendingar eru á aöeins 15 árum eöa svo orðin ein sterkasta skákþjóö heims. Þeir eiga nú fimm stórmeisl- ara og nokkrir til viöbótar eru volgir, auk þess sem fjöldi efnilegra ungiinga kemur fram á hver ju ári. Enskir gera lika mikíð fyrir unglingana sina og hafa m.a. skipulagt fjöltefli þar sem pottormarnir fá að reyna sig gegn þekktum stórmeisturum, Lloyd’s bank- inn stendur fyrir þvi. Og slór- meistaranum hafa komist aö raun um aö ensku ungling- arnir eru engin lömb að leika sér við. Fyrir nokkrum árum var Boris Spassky malaður i sliku fjöltefli.við munum ekki betur en hann hafi ekki náð 50% vinningshlutfalli, og i ár var andstæðingur strákanna enginn annar en heimsmeist- arinn Anatoly Karpov. Andstæöingar Karpovs eru 25, þeirra þekktastir Daniel King sem þegar hefur náð á- fanga aö alþjóölegum meist'- aratitli, og Stuarl Conquest heimsmeistari uiiglinga yngri en 16 ára. Þá vann Karpov báöa örugglega og raunar skákmönnum heims og var hann i efsta sæti er mótinu var slitið án þess aö siöustu umferöirnar væru tefldar. Rússarnir á mótinu voru kyrrsettir, þ.á.m. Bogoljubow, en Alekhine tókst á einhvern hátt aö komast heim til Rússlands fyrir árslok 1914. Heimildum ber ekki saman um hvernig hann fór aö en staðreyndin er aö honum tókst þetta.Bótvinnikheldur þvi fram i sjálfsævisögu sinni aö Alekhine hafi látist vera geðveikur en ekki gott að segja hvort það er rétt. Altént gekk Alekhine til liðs viö Rauða krossinn og var sendur á vigstöövarnar viö Austurriki þar sem hann særbist og lá nokkra hriö á sjúkrahúsi. A sjúkrahúsinu tefldi hann þessa frægu blindskák viö Feldt, sem hefur svart. 1. e4 — e6 2. d4 — d5 3. Rc3 — Rf6 4. exd5 — Rxd5 5. Re4 (Alek- hine segir i skýringum sinum aö þessi leikur sé alveg jafn góöur og 5. Rf3 sem er algengari. Til- gangurinn er aö koma i veg fyrir 5. — c5.) 5. — fs (Nú veikist mið- borð svarts og hefur alvarlegar vann hann margar fallegar skákir og beitti i sumum þeirra taktiskari taflmennsku en sést hefur hjá honum um langt skeið. Ensku ungling- arnir böröust hins vegar á hæl og hnakka (fyrstu skákinni var ekki lokið fyrr en eftir fjóra og háifa klukkustund!!) og Karpov dró ekki dui á að þetta fjöltefli væri senni- lega hiö erfiðasta sem hann heföi tekið þátt i. Hann vann 11 skákir, geröi 10 jafn- tefli en tapaöi fjórum — þar á meðal gegn Edward Lee, 14 ára sem tefldi á neösta borði fyrir England. Lee er sýnilega enginn aukvisi þvi Karpov er sjötti stórmeist- arinn i röö sem hann vinnur i fjöltefli og hinir fimm eru allir velyfir 2500 Eló-stigum: Nunn og Speelman, Englandi, Ftacnik, Tékkóslóvakiu, og Kupreitchik og Kosiev, Sovét- rikjunum. Vænta enskir sér skiljanlega mikils af Lee þess- um sem og hinum ungu mönn- unum. Geta má þess að Lee beitir ævinlega karó-kann eða hollenskri vörn og hefur gagn- sókn svo fljótt sem auðiö er til að trufla kerfisbundna upp- afleiðingar er fram liöa stundir. Best var 5. — Rd7 til að undirbúa — c5.) 6. Rg5! (Góöur ieikur. Hvitur undirbýr að flytja riddara sinn til e5 en þar stendur hann vel vegna veikingarinnar I siðasta leik svarts.) 6. — Be7 7. R5f3 — c6 (Tap á tempói. Betra var að hrókera.) 8. Re5 — 0-0 9. Rgf3 — b6 10. Bd3 — Bb7 11. 0-0 —He8(Ef 11. — Rd7, þá 12. c4 — R5f6 13. Rg5 o.s.frv.) 12. C4 — Rf6 13. Bf4 — Rbd7 14. De2 — c5(Hann varð aö byggingu andstæðinga sinna i fjölteflum. Það var raunar ekki Lee sem fékk verblaun fyrir bestu taflmennskuna meðal bresku unglinganna heldur J.J. Cox, en þaö var Karpov sem valdi verðlaunaskákina. Hér sjáum viðhvernig Cox sigraði heims- meistarann, sem að sjálfsögðu hefur hvitt. Upp kemur frönsk vörn, sem Karpov þekkir eins og handarbakið á sér, en að ööru leyti skýrir skákin sig sjálf. l.E4-e6 . 2. d4 - d5. 3. Rd2 - Rf6 4.e5 - Rfd7 5.c3 - c5 6.Bd3 * Rc6 7.Re2 - cxd4 8.cxd4 - Rb6 9.0-0 - aS 10.Rf3 - Be7 ll.Rg3 - h5 12.Hel - Bd7 13.Bd2 - Rb4 14.Bbl - Bb5 I5.a3 - Rc6 16.Re2 - Ba6 17.Bcl - Hc8 18.Re3 - Kd7!? 19. Bd3 -Bxd3 20.Dxd3 - a4 21.Rd2 - Kc8 22.He3 - Rc4 23.Hg3 - Db6 24.Rc2 - Bh4 25.Hxg7 - R0xe5 ! 26.dxc5 - Dxf2+ 27.Khl - Rxe5 28.Db5+ - Kf8 29.Hg3 - Bxg3 30.Rxg3 - h4 31 .Rgfl - Hg8 32.Dg4+ - Ke8 33.Dxa4+ - RcO 34.g3 - h3, og hvitur gafst upp, saddur lif- daga...! Snaggaralega teflt hjá stráknum reyna 14. — Rf8. Textaleikurinn leiðir til fallegra loka.) 15. Rf7! —Kxf7(15. —Dc8 hefði aðeins leitt til 16. Dxe6 og siöan kæfingarmáts.) 16. Dxe6+! (Þaö var nefninlega þaö!) 16. — Kg6 (Eða 16. — Kxe6 17. Rg5 mát. Og ef Kf8, þá 17. Rg5 og vinnur. Nú tilkynnti hvitur hins vegar mát i tveimur leikjum: 17. g4! — Be4 18. Rh4 mát.) Byltingin áriö 1917 haföi mikil áhrif á lif Alekhines. Fjölskylda hans glataði auðæfum sinum og staöa hans i hinu nýja þjóðfélags- kerfi var mjög óviss. Litið er vit- aö meö vissu um þennan tima i ævi hans en svo mikið er vist aö hann sat i fangelsi og talið er aö hann hafi verið dæmdur til dauöa fyrir njósnir i þágu andstæðinga Sovétrikjanna ákærur sem náttúrlega var enginn fótur fyrir. Hann var alla vega látinn laus og sumir halda þvi fram aö einhver forsvarsmanna byltingarinnar og er Trotskíj þá oftast nefndur, hafi komið þvi til leiðar þar eö hann hafi átt aö veröa fremstur skák- manna i hinum nýju Sovétrikjum. Eftir fangelsisvistina starfaöi Alekhine um hriö I rannsóknar- lögreglunni (hinni almennu, ekki pólitisku leynilögreglunni), siðar vann hann viö kvikmyndagerð og loks var hann túlkur fyrir erlenda kommúnista. Hann gekk aö eiga svissneska kommúnistann Anne- lise Ruegg og er hún oftast talin fyrsta kona hans. Pawalczak, sem kynntist Alekhine vel siöar á ævinni segir hins vegar að árið 1920 hafi hann gifst barónessu nokkurri sem hann hafi átt barn með þegar áriö 1913 en eigin- maður hennar hafi látist i striöinu. Hvaö sem um það má seg ja fór Alekhine úr landi 1921 og átti aö snúa fljótlega aftur. Hann gerði það ekki, kom aldrei aftur til Sovétrikjanna og yfirgaf konu sina áöur en langt um leiö. Það sem eftir var ævinnar flakkaöi hann viða og vann sér fyrir lifi- brauði með skákiðkunum. Capablanca var nú oröinn heimsmeistari og Alekhine bjóst til að skora hann á hólm. Tafl- mennska hans tók stórstigum framförum og á Hasting-mótinu 1922 tefldi hann skák sem hann sagði siöar aö væri önnur af tveimur bestu skákum sinum, en hin var sigur hans gegn Réti i Baden Baden 1925. And- stæðingurinn er Bogoljubow sem einnig átti eftir að fara i útlegð frá Sovétrikjunum og hefur Alek- hine svart. Skýringar eru eftir sigurvegarann, styttar. 1. d4 — f5 (Hollensk vörn. Henni fylgir töluverð áhætta en ég varö abcdefgh Enskir potlormar hrella Karpov

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.