Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 21
Sunnudagur 9. mai 1982 'tmwn 21 að sigra til að tryggja mér efsta sætið á mótinu en andstæðing minum nægði jafntefli til að fá þriðja sætið.) 2. c4 — e6 3. g3 — Bb4+ 4. Bd2 — Bxd2+ 5. Rxd2 (öllu betra var að drepa með drottningunni og leika siðan Rc3.) 5. — Rf6 6. Bg2 — Rc6 7. Rgf3 — 0-0 8. 0-0 — d6 9. Db3 (Þessi leikur kemur ekki i veg fyrir að svartur framfylgi áætlun sinni en nú þeg- ar er erfitt að benda á gott fram- hald fyrir hvitan.) 9. — Kh8 10. Dc3 — e5! 11. e3 (Ef skipt er upp þrisvar á e5 er riddarinn á d2 dauðans matur.) 11. — a5! (Þaö er mikilvægt að koma i veg fyrir b4.) 12. b3 (Ekki 12. a3 vegna 12. — a4.) 12. — De8! 13. a3 — Dh5! (Nú er svartur kominn i árásar- stöðu. Hvitur getur hvorki leikið 14. dxe5 — dxe5 15. Rxe5 — Rxe5 16. Dxe5 — Rg4, né 14. b4 — e4 15. Rel — axb4.) 14. h4 (Fyrirtaks varnarleikur sem færir riddaran- um meira rými og endurnýjar hótunina 15. dxe5.) 14. — Rg4 15. Rg5 (Hyggst hrekja riddarann burt með þvi aö leika 16. f3 en þaö veikir peðastöðuna enn meira en orðið er. 15. b4 var betra.) 15. — Bd7 16. f3 (Eða 16. Bxc6 — Bxc6 17. f3 — exd4! 18. fxg4 — dxc3 19. gxh5 — cxd2 og endataflið er betra fyrir svartan.) 16. Rf6 17. f4 (Nauðsynlegt vegna hótunarinn- ar 17. — f4! o.s.frv.) 17. — e4 18. Hfdi (Til að verja g-peðið með Rfl ef svartur kysi að leika 18. — Dg4 og 19. — Rh5. 18. d5 heföi hins vegar komið i veg fyrir að svartur kæmi sér fyrir á miðboröinu og hvitur á sæmilega möguleika i vörninni.) 18. — h6 19. Rh3 — d5! (Möguleikar hvits á miðborðinu eru nú fyrir bi og brátt mun svartur taka frumkvæðiö á drottningarvæng á óvæntan hátt.) 20. Rfl — Re7 (Undirbýr 21. — a4!) 21. a4 — Rc6! (Nú getur ridd- arinn smeygt sér inn i herbúöir óvinanna með þvi að fara á b4 og þaðan á d3.) 22. Hd2 — Rb4 23. Bhl — De8! (Mjög sterkur leikur sem opnar svörtum nýja mögu- leika. Annaöhvort nær hann valdi á d5 eftir 24. cxd5 eöa 24. c5 — b5! og linurnar opnast á drottningar- væng eöa hann vinnur peð eins og raunin veröur.) 24. Hg2 (Hann vonast til að geta brotist í gegn á g4 en þessi veikburöa gagnárás er kæfð i fæöingu.) 24. — dxc4 25. bxc4 — Bxa4 26. Rf2 — Bd7 27. Rd2 — b5! (Nú upphefst baráttan um miöborösreitina á nýjan leik og þeirri baráttu lýkur á fallegan hátt.) 28. Rdl — Rd3! (Undirbýr eftirfarandi fiéttu. 28. — bxc4 heföi veriö slæmur leikur þar sem þá heföi riddari getað sest aö á e5.) 29. Hxa5 (Eða 29. cxb5 — Bxb5 30. Hxa5 — Rd5 31. Da3 — Hxa5 32. Dxa5 — Dc6 og vinnur.) 29, —b4! 30. Hxa8(Eöa 30. Dal — Hxa5 31. Dxa5 — Da8! 32. Dxa8 — Hxa8 og hrókur kemst óhindrað upp i borð.) 30. bxc3! (Miklu sterkara en 30. — Dxa8 31. Db3 — Ba4 32. Dbl og hann á möguleika á jafntefli.) 31. Hxe8 8 mm m 7 ■ mx ± 6 ■ m m m 5 ■ M ÍB±B 4 mts.it s 3 * ■%» m 2 18 is s 1 ||f|| gV.£> JifL, abcdefgh 31. — c2!! (Einmitt! Hvitur get- ur ekki komiö i veg fyrir aö þetta peð verði að drottningu.) 32. Hxf8H----Kh7 33. Rf2 (Eini leikur- inn) 33. — cl = D+ 34. Rfl — Rel! (Óvænt máthótun.) 35. Hh2 — Dxc4(Ný hótun um mát i nokkr- um leikjum eftir 36. — Bb5. Hvit- ur verður að gefa skiptamun.) 36. Hb8 — Bb5 37. Hxb5 — Dxb5 38. g4 (Eini möguleikinn til að halda lifi en svartur á ennþá sitthvað i pokahorninu.) 38. — Rf3+! 39. Bxf3 —exf340. gxf5 (Þvingað, þvi eftir 40. g5 hefði svartur fengiö tvö samstæð fripeö meö 40. Rg4.) 40. — De2!! (Nú tekur skákin á sig mynd skákdæmis allir leikir hvits leiða til taps Ef t.d. 41. Rh3, þá Rg4! og ef Hhl (eða Hh3) þá Rg4. Svo aö eftir tvo tilgangs- lausa leiki neyðist hvitur til ab leika e4 og svartur fær unniö endatafl.) 41. d5 — Kg8! (Ekki 41. —h5 sem yrði svarað með 42. Rh3 og siðan Rg5 + .) 42. h5 — Kh7 43. e4 — Rxe4 44. Rxe4 — Dxe4 45. d6 — cxd6 46. f6 — gxf6 47. Hd2 — De2! (Endalokin eru falleg og hæfa þessari stórkostlegu skák vel.) 48. Hxe2 — fxe2 49. Kf2 — exfl = D+ 50. Kxfl — Kg7 51. Kf2 — Kf7 52. Ke3 — Ke6 53. Ke4 — d5+ og hvitur gafst upp. Um þetta leyti settist Alekhine að i Paris og varð franskur borgari árið 1925. Hann giftist Nadezhdu Vasiléff, ekkju hers- höfðingja i liði hvitliða. Allar heimildir um einkalif hans herma að hann hafi ætið dregist aö sér mun eldri konum, likt og væri hann að leita að konu að ganga sér i móðurstað. Fyrirhugað einvigi gegn Capa- blanca átti nú huga Alekhines all- an. Capa haföi sett upp mikla fjárupphæð sem áskorandi yrði að útvega og Alekhine réri öllum árum að þvi aö útvega það fé. Hann tefldi fjöltefli, blindskákir, hélt fyrirlestra og skrifaöi bækur, reyndi einnig að afla sér stuðnings rikra fjármálamanna. Aöferðir hans voru ekki ætið vandaðar en hann hafði til mikils að vinna og var ákveðinn i að ná takmarkinu. Og fyrst og siðast tefldi hann og tefldi oft á tiðum stórkostlega vel. Arið 1925 vann hann til dæmis mjög sterkt mót i Baden Baden með yfirburðum fékk 16 vinninga af 20 en annar var Rúbinstein með 14.5 og á hverju mótinu af öðru var hann i fyrsta eða öðru sæti. Tartakower sagði: „Lasker var heimsmeist- ari, Capablanca er heimsmeistari en Alekhine teflir eins og heims- meistari ætti aö gera.” Um þetta leyti var einnig ljós nokkur breyting á skákstil hans. Snemma var hann lærisveinn Tsigórins og fylgdi formúlum hans um að raska alltaf jafnvæg- inu, reyna að koma óvininum á óvart. Á öllu reiö að ná frum- kvæðinu og halda þvi. Oftast er illmögulegt aö gera sér grein fyrir stöðunni i skákum Alekhines fyrr en eftir miklar rannsóknir. Nú hafði skákstill hans þroskast nokkuö en sömu einkennin voru vissulega fyrir hendi. Hann hefur oft verið kallaður mesti meistari árásarinnar, m.a. af Korchnoi. Ariö 1927 haföi Alekhine tekist að vekja á sér athygli málsmet- andi manna i Argentinu,þar á meðal forsetans og hann var studdur gegn Capablanca. A móti i New York skömmu fyrir heims- meistaraeinvigi þeirra varð Capablanca örugglega i fyrsta sæti en Alekhine langt á eftir i öðru sæti svo fæstir bjuggust við að Kúbumaðurinn ætti i miklum erfiðleikum með Rússann. Sumir bentu þó á að skákir Alekhines væru meira sannfærandi. Tækni hans hafði batnað til muna og hann kunni nú lagið á að skipta yfir i endatafl á hárréttu augna- bliki. Réti var til dæmis aldrei i vafa um að Alekhine myndi vinna Capablanca. Alekhine sjálfur var einnig sigurviss en fjarri fór þvi að hann vanmæti Capablanca. Hann gerði sér grein fyrir þvi að hann yrði að vera þolinmóöur, óendanlega þolinmóður og ein- vigið myndi taka langan tima. Sigurvegari skyldi sá teljast sem fyrstur yrði til aö vinna sex skák- ir og Alekhine vissi að enginn ynni sex skákir af Capablanca á skömmum tima. Enda fór þaö svo að einvigið tók ellefu vikur og varð alls 34 skákir, lengsta heimsmeistaraeinvigi sögunnar. Og Alekhine hrósaöi sigri. Hann vann fyrstu skákina með svörtu en Capablanca virtist ekki i æfingu. Siðan vann heimsmeist- arinn þriðju og sjöundu skákina en tapaði þeirri elleftu og siöan tólftu en þá hafði Alekhine náð sér eftir tannpinu og varð að draga úr honum sex tennur. Nú tók viö langur og erfiður skot- grafahernaður, stórmeistara- jafntefli voru mörg og Argentinu- menn voru að veröa vitlausir á þessu. 21stu skákina vann Alek- hine en tapaði þeirri 29du, siöan tryggði hann sér sigur með þvi að vinna bæði 32ra og 34ðu skákina. Alekhine var heimsmeistari. I næstu viku segir frá árum hans á toppnum og dapurlegum endalokum. —ij tók saman, þýddi og endursagöi skák ■ Eftir að hafa fylgst mef Korchnoi i' Merano kemur þaö manni þægilega á óvart að sjá skák þar sem taflmennska hans leiftrar af leikgleði. Skákina tefldi hann á Banco di Roma mótinu þar sem Korchnoi varð efstur ásamt hinum unga Pinter frá Ung- verjalandi. Þeir fengu báðir 7 vinninga af 9 mögulegum, siöan kom Mariotti með 5.5, Benkö og Marovié meö 4.5, Tatai 4, Robatsch og Zichichi 3.5, Soos 3 og Unzicker neöstur með 2.5! Ovenjuhár meðal- aldur á mótinu. Korchnoi-Tatai: 1. c4 —e6 2. Rc3 —d5 3. d4 — c6 4. Rf3 — Rf6 5. Dc2!?(MjÖg óvenjulegt. Korchnoi hefur stundum leyft sér aö flækja ■ Kortsnoj vann. Fegurð og leikgleði málið meö 5. Bg5 — dxc4 6. e4 — b5. Og svo er auðvitað hinn eölilegi leikur 5. e3 — 5. — Rbd7 6. Bg5 — h6 7. Bh4 — dxc4 8. e4 — g5 9. Bg3 — b5 10. 0-0-0 (Fyrir þessa hressilegu peðsfóm hefur hvitur fengið á- gæta stöðu og möguleika á gegnumbroti á d5) 10. — Rb6 11. d5! — exd5 12. Rd4 — Bd7 13. e5 — Rh5 14. e6 —Rxg3 15. exd7H---Dxd7 16. hxg3—0-0- 0 (Svartur fann þokkalega vörn. Hann hefur þrjú peð fyrir manninn og staðan er d- ljós.) 17. a3 — a5 18. Be2 — Kb7? (Kóngurinn ætti ekki að standa á lit hvita biskups- ins)!) 19. RdxbS! — cxb5 20. Rxd5 — Dc8 (Auðvitað ekki 20. — Rxd5 21. Hxd5 — Dxd5 22. Bf3). 21. Dc3 — Bc5 22. Dxa5! — Rxd5 2S. Bf3 — Kc6 24. a4! (Nú vinnur hvitur manninn aftur og svarti kóngurinn er glaðtaður.) 24. — bxa4 25. Dxa4+ — Kb6 26. Bxd5 — Bxf2 27. Db4+ — Kc7 28. Hhfl — Be3 + 29. Kbl — Hd7 30. Dxc4+ — Kd8 31. Bc6! Og svartur gafstupp. Þaö kemur kannski einhverjum áóvart að Ungverjinn Pinter skyldi tefla gegn Korchnoi en Ungverjar hafa aldrei tekið þátt i banni annarra austantjaldsþjóöa gegn honum. Fegurðarverðlaun Fyrir hálfum mánuði birti ég skákina sem Korchnoi tefldi gegn Spassky á opna mótinu i Lugano i Sviss. Mér þótti þaö vera afar falleg skák en hún fékk þó engin þeirra þriggja fegurðarverðlauna sem veitt voru á mótinu. Fyrstu feguröarverðlaunin fékk einhver Mogenthaler fyrir skák sina gegn einhverj- um Vodep — ekta fegurðar- verðlaunaskák! Fyrir teóriu- hundanakemur leikurinn Bg5- e3 undarlega fýrir sjónir en það gerir ekkert til. Endalokin eru lagleg. Það er Morgen- thaler þessi sem hefur hvitt. 1. e4 — c5 2. Rf3 —e63. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — d6 6. Bg5— Be7 7. Dd2 — a6 8. a4 — 0-0 9. Be2 — Rc6 10. 0-0 — Dc7 11. Be3 — Bd7 12. f4 — HfD8 13. Rb3 — Be8 (?) (13,— b6 var skynsamlegra.) 14. a5 — Rd7? 15. f5! (Allt i' einu er staöan mjög erfiö. Arásina gegn e6 má ennfremur styrkja meö Bg4.) 15. —-Rce5 16. fxc6 — fxe6 17. Rd4 — Bf7 (Rf8 er svarað með Hxf8+, Rc4 meö 18. Bxc4 — Dxc4 19. b3.) 18. Hxf7! — Kxf7 19. Rxe6! — Kxe6 (Eftir Dc6 er svartur peði undir og staöa hans er mjög slæm). 20. Dd5-l--Kf6 21. Hfl+ — Kg6 22. De6+ — Bf6 (Nú kynnu margir aö leika Rd5 og vinna þannig. En svoleiðis fær maöur ekki fegurðarverölaun!) 23. Bh5+ — Kxh5 24. Df5+ — g5 25. Dxh7+ — Kg4 26. Dh3 mát! Huggun harmi gegn. Hvaö leikur hvitur? Þiö verðiö aö finna fyrstu tvo leik- ina! Þessi staða er úr skák sem tefld var á svæðamóti I sem haldið var i Marbella. Eins og ég sagöi frá i siöasta þætti uröu Nunn, Stean, Mestel og Van der Wiel eftir og þurfa aö keppa til úrslita um þrjú sæti á millisvæöamóti. Spánverjinn Rivas heföi einnig tekiö sæti i úrslitunum ef hann heföi ekki tapaö fyrir hinum unga Nigel Short i siöustu umferö. Þaö er huggun harmi gegn Rivas aö hann tefldi eina verulega fallega skák á mótinu, gegn Mestel. Rivas hefur hvitt en þeir tefldu Samisch-afbrigöib i kónsindverskri vörn. 1. d4 —Rf6 2. c4 — g6 3. Rc3 — Bg7 4. d4 — d6 5. f3 — 0-0 6. Be3— a6 7. Dd2 — Rc6 8. Rge2 — Hb8 9. h4 — h5 10. Bh6 — b5 11. B xg7 — Kxg7 12. 0-0-0 — e5 13. dxe5 (1 fræöibókunum er mælt meö 13. d5) 13. — Rxe5 14. cxb5— axb5 — axb515. Rf4 (Þetta lltur mjög eölilega út en fræðibækumar nefna skák þar sem Tarjan lék 14. Rg3.) 15. — b4?! 16. Rcd5 — Rxd5 17. Rxd5 — c5 18. f4 — Rc6 19. f5 — Re5 20. g4! (Ef hvitur gerir ekki eitthvað róttækt fær svartur betri stööu). 20. — Rxg4 21. Be2! — Rf2. (Eftir 21. — Rf6 22.Df4stenfur hvitur velaövigi.) 22. f6H--Kh7 23. Bxh5 — Rxhl 24. Hxhl — He8 (Hérpassar stöðumyndin inni. Svartur mátti ekki leika 24. — gxh5 og heldur ekki 24. — Be6 25. Dg5 — Bxd5 26. Bxg6+!) 25. Dg5!! — He5 26. Re7! — Dg8 (Eftir klukkutima um- hugsun. Hann fann sem sé enga vörn. Nefna má 26. — Hxg5 27. hxg5 — Dxe7 28. fxg7 — Be6 29. Bdl+ og siöan Ba4. Eöa Be2 — b5 sem er mikil- vægt af þvi svartur heföi getaö leikiö 21. — b3 (22. a3).) 27. Bdl —Kh8 28. Dh6+ og svart- ur gafst upp. Mjög falleg skák. En fyrir þá sem hafa gaman af aö rannsaka afbrigöi, at- hugiö 24. — b3!! meö tilliti til 25. a3 — De8!! Kannski átti svartur vörn þar! Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.