Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 32

Tíminn - 09.05.1982, Blaðsíða 32
Röntgentæknaskóli íslands Auglýsing um inntöku nýrra nemenda. Stjórn Röntgentæknaskóla tslands hefur ákveðið að nýr hópur nemenda skuli tek- inn i skólann á næsta hausti. Röntgentæknanámið er 11/2 ár bóklegt og verklegt, og fer fram við sjúkrahúsin i Reykjavik, en forskóli i hjúkrunargrein- um á vegum Sjúkraliðaskóla tslands. Áskilið er, að nemandi hafi lokið grunn- skólanámi, og hið minnsta tveggja ára fjölbrautar- eða menntaskólanámi á raun- greinasviðum. Stúdentspróf ganga fyrir. Nánari upplýsingar um skólann veita Þór- unn Guðmundsdóttir, röntgentæknir, simi 73320, kl. 13-15 alla virka daga og Anna Birna ólafsdóttir, röntgentæknir, simi 34059, kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til 10. júni og skulu umsóknir sendar til skólastjóra Röntgen- tæknaskólans, Röntgendeild Borgarspit- alans 108 Reykjavik. Skólastjórn. Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu þínu?j V yUMFERÐAR I >RÁÐ Aug/ýsið Æ / Tímanum V ' 'nlemkí úrvals kjarnfódur kornmylla fóóurblóndun kógglun FÖÐUR fóÓriÖ sem bœndur treysta EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI: FÓÐURGER Mjög auðugt af B-vítamíni MAGNA STEINEFNI Alhliða, fósfórrík steinefnablanda Mjög lystug. NORSKIR SALTSTEINAR Veðurþolnir saltsteinar sem tryggja fénaðinum nægilegt salt bæði í innistöðu og úti í haganum. Tvær stærðir, 2 og 10 kg. MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164. Sími 11125. Sundahöfn Sími 822 25 BILASYNING LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 í NÝJA SÝNINGARSALNUM VIÐ RAUÐAGERÐI Sýndir verða: Nýr Subaru 4.W.D. Breytt: Áklæði — Mælaborð — Ljós — Grill Dekk, Michelin XZX, o.fl. Verð kr.158.000- Datsun King Cab Datsun Stanza Trabant o.fl. o.fl. Þar á meðal Austur-þýska bílinn BARKAS B 1000. Stór ferðabíll með sætum fyrir 8 manns og stóru farangursrými, eða rúmgóður flutningabíll með stórum hurðum að aftan og á hlið. Verið velkomin í nýja sýningar- salinn við Rauðagerði INGVAR HELGASON SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.