Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 1
Mikill mannf jöldi á afmælishátíð Fellaskóla bls. 12-13 Heimilis- tíminn:' Börtiin foaka — bls. 14 Káre Willoch — bls. 7 Enska knatt- spyrnan — bls. 15 Eyði- merkur- Ijónið - bls. 23 TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriðjudagur 11. maí 1982 105. tölublað —66 árg. völdsímar 86387 og 86392 Hjúkrunarfræðingadeilan stefnir íóefni: „VERÐUM AÐ LOSA ÚT FJÖLDA SJUKUNGA — segir Pétur Jónsson framkvæmdastjóri Ríkisspftalanna 7? ¦ „Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað okkur bréf þar sem segir ao þeir sjái sér ekki fært að veröa viö beiðni um framlengingu á uppsagnarfrestinum og þvi litum við svo á að þeir fari hver svo sem eftirköstin verða" sagöi Pétur Jónsson framkvæmdastjóri Rikisspitalanna i samtali við Timann. „Þeir hafa lagt fram neyðar- áætlanir, sem hafa verið skoðaö- ar af yfirlæknum hérna en þessar áætlanir eru mjög stifar og sam- kvæmt þeim verðum við aö losa út mikinn fjölda sjúklinga sem við getum tæpast gert, en þó held ég að samkomulag náist um þaö." „Við erum þegar hættir að taka inn fólk af biðlistum en það verð- um við að gera vegna framan- greinds. bessir biðlistar eru orðn- ir býsna langir hjá mörgum deildum og ekki bætir það ástand- ið. Nú verða sem sagt eingöngu bráðaveikissjúklingar teknir inn." Páll sagði ennfremur að hann vonaðist til þess að þessi deila leystist bráðlega og að hjúkrunarfræðingar væru ein af heilbrigðisstéttunum og hefðu þ.a.l. mikla ábyrgð, þannig að hann reiknaði ekki með að þeir gengju út frá veikum sjúklingum. — FRI Sjá viðtal við forsvarsmenn hjúkrunarfræðinga bls. 3 Nábúadeilan á Bergþórshvoli: „Framkoma alvarleg og vítaverd" — segir séra Páll Pálsson ¦ „Vib lijónin töldum fram- komu Eggerts Haukdal svo alvarlega og vitaverða, að við leituðum aðstoðar Rannsóknar- lögreglu rikisins," segir séra Páll Pálsson, prestur á Berg- þórshvoli m.a. I grein sem hánn skrifar vegna ummæla sem höfð voru eftir Eggert Haukdal, al- þingismanni og bonda á Berg- þórshvoli i Timanum á laugar- dag. Enn vitnað i greinina: „t rúmlega sex ár reyndum við að gera Eggert Haukdal allt til geðs. Auk þeirra tveggja jarða, Nýbýlisins Bergþórs- hvols II og Káragerðis, sem hann hefur, heimtaði hann einn- ig prestsetursjörðina Bergþórs- hvol. Þetta fékk hann og það fyrir væga leigu. Einnig reynd- um við að hafa hann leigulaust um tima eða gegn þeirri einu leigu, sem hann reyndist aldrei borgunarmaður fyrir og heitir mannasiðir. Aftur og aftur höf- um við reynt að finna friðsam- lega lausn á sambýliserfiðleik- um Eggerts Haukdal. Hafa yfir- völd staðhæft, að þar hefðum við gengið langtum lengra, en nokkur hefði getað af okkur ætl- ast..." — Sjó. Sjá grein bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.