Tíminn - 11.05.1982, Page 1

Tíminn - 11.05.1982, Page 1
Mikill mannfjöldi á afmælishátíð Fellaskóla bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 11. maí 1982 105. tölublað —66 árg. Hjúkrunarfræðingadeilan stefnir f óefni: „VERÐUM AÐ LOSfl ÚT FJÖLDA SJIÍKUNGA” — segir Pétur Jónsson framkvæmdastjóri Ríkisspftalanna Káre Willoch — bls. 7 Eyði- merkur- Ijónið - bls. 23 spyrnan — bls. 15 ■ „Hjúkrunarfræöingar hafa skrifaö okkur bréf þar sem segir aö þeir sjái sér ekki fært aö veröa viö beiöni um framlengingu á uppsagnarfrestinum og þvi litum viö svo á aö þeir fari hver svo sem eftirköstin veröa” sagöi Pétur Jónsson framkvæmdastjóri Rikisspitalanna i samtali viö Timann. „Þeir hafa lagt fram neyöar- áætlanir, sem hafa veriö skoöaö- ar af yfirlæknum hérna en þessar áætlanir eru mjög stifar og sam- kvæmt þeim veröum viö aö losa út mikinn fjölda sjúklinga sem viö getum tæpast gert, en þó held ég aö samkomulag náist um þaö.” „Viö erum þegar hættir aö taka inn fólk af biölistum en þaö verö- um viö aö gera vegna framan- greinds. Þessir biölistar eru orön- ir býsna langir hjá mörgum deildum og ekki bætir þaö ástand- iö. Nú veröa sem sagt eingöngu bráöaveikissjúklingar teknir inn.” Páll sagöi ennfremur aö hann vonaöist til þess aö þessi deila leystist bráölega og aö hjúkrunarfræöingar væru ein af heilbrigöisstéttunum og heföu þ.a.l. mikla ábyrgö, þannig aö hann reiknaöi ekki meö aö þeir gengju út frá veikum sjúklingum. — FRI Sjá viötal viö forsvarsmenn hjúkrunarfræöinga bls. 3 ■ Það er kartnski að storka forlögunum, en miðað við veður og mannlifið i höfuðborg- inni i gær fullyrðum við að sumarið se kom- ið. Timamynd: Róbert Nábúadeilan á Bergþórshvoli: „Framkoma Eggerts alvarleg og vítaverð” — segir séra Páll Pálsson ■ „Viö lijónin töldum fram- komu Eggerts llaukdal svo alvarlcga og vftaveröa, aö viö leituöum aöstoöar Rannsóknar- lögreglu rikisins,” segir séra Páll Pálsson, prestur á Berg- þórshvoli m.a.! grein sem hann skrifar vegna ummæla sem höfö voru eftir Eggert Haukdal, al- þingismanni og bónda á Berg- þórshvoli I Tlmanum á laugar- dag. Enn vitnaö I greinina: „1 rúmlega sex ár reyndum viö aö gera Eggert Haukdal allt til geös. Auk þeirra tveggja jaröa, Nýbýlisins Bergþórs- hvols II og Kárageröis, sem hann hefur, heimtaöi hann einn- ig prestsetursjöröina Bergþórs- hvol. Þetta fékk hann og þaö fyrir væga leigu. Einnig reynd- um viö aö hafa hann leigulaust um tima eöa gegn þeirri einu leigu, sem hann reyndist aldrei borgunarmaöur fyrir og heitir mannasiöir. Aftur og aftur höf- um viö reynt aö finna friösam- lega lausn á sambýliserfiöleik- um Eggerts Haukdal. Hafa yfir- völd staöhæft, aö þar heföum viö gengiö langtum lengra, en nokkur heföi getaö af okkur ætl- ast...” — Sjó. Sjá grein bls. 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.