Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 22
Þriöjudagur 11. mai 1982 22 'iiíisiii flokksstarf Framsóknarfélag Njarðvikur hefur opnað kosningaskrifstofu i gömlu mjólkurbúðinni Opnunartimi kl. 17.00-20.00 virka daga kl. 14.00-18.00 um helgar simi 92-1137 Hafnfirðingar Almennur fundur verður haldinn i Félagsheimilisálmu iþróttahúss- ins við Sttandgötu þriðjudag 11. mai. Frummælendur: Snorri Finnlaugsson frá SUF, Arnþrúður Karls- dóttir og Tómas Arnason viðskiptaráðherra. Dagskrá: Rædd verður starfsemi SUF, bæjarstjórnarmál og stjórnmála- viðhorfiö. Allir velkomnir. Stjórn FUF Hafnarfirði Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fuiltrúaráð. Þriggja landa ferð Sviss — Austurriki — Þýskaland Nú fara allir i sumarauka til Sviss, Austurrikis og Þýska- lands. Zurich — Insbruck — Salzburg — Vinarborg — Munchen — Zurich. Brottför 30. mai Komudagur 6. júni. Nú er tækifærið. Ath. aðeins 5 daga fri frá vinnu. Upplýsingar isima 24480 og Rauðarárstfg 18 (Jónlna). Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna f Reykjavík. Framsóknarfélag Bolungarvikur hefur opnað kosningaskrifstofu i Mjölnishúsinu, Grundarstlg 5, uppi. Skrifstofan verður opin öll mánudags og fimmtudagskvöld kl. 20.30 til 23.00. A mánudagskvöldum verða frambjóðendur B-listans til viðtals um almenn bæjarmál. Kosningaslmi 7478. SUF-Mallorca SUF gefur ungu fólki kost á ódýrri Mallorca ferð 11. mal n.k. Þetta er besti timi ársins á Mallorca og varla verður ódýrari ferði boðiá þessu ári. Allar nánari upplýsingar gefur Hrólfur I sima: 24480. SUF Hveragerði Kosningaskrifstofa B-listans að Breiðumörk 23 er opin virka dagaírá kl. 20—22. Um helgar frá kl. 14—20 siminn er 4655. Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Kosningaskrifstofur Stuðningsfólk Framsóknarflokksins hafið samband við kosninga- skrifstofurnar. Veitið þeim upplýsingar um fjarstadda kjósendur og bjóöið fram vinnu á skrifstofunum. AKRANES: Framsóknarhúsið s. 2050 BORGARNES: Borgarbraut 1 s. 7633 GRUNDARFJÖRÐUR: s. 8788 og 8722 PATREKSFJÖRÐUR: Aðalstræti s. 1314 ÍSAFJÖRÐUR: Hafnarstræti 8 s. 3690 BOLUNGARVÍK: s. 7478 SAUDARKRÓKUR: Framsóknarhúsið s. 5374 SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgata 14 s. 71228 AKUREYRI: Skrifstofa Framsóknarflokksins s. 21180 HÚSAVtK: Garðar s. 41225 EGILSSTAÐIR: Furuvellir 10 s. 1584 SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgata 3 s. 2322 VESTMANNAEYJAR: Gestgjafinn s. 2733 SELFOSS: Eyrarvegur 15 s. 1247 HVERAGERÐI: Breiðumörk 23 s. 4655 KEFLAVÍK: Framsóknarhúsið s. 1070 MOSFELLSSVEIT: Steinar s. 66760 og 66860 KÓPAVOGUR: Hamraborg 5 s. 41590 HAFNARFJÖRÐUR: Hverfisgötu 25 s. 51819 GARÐABÆR: Goöatúni 2 s. 46000 GRINDAVÍK: Rafborg s. 8450 Grindavlk Kosningaskrifslofa B-listans verður i Rafborg við Hafnargötu s: 8450. Opnað verður 8. mai og verður opið sem hér segir: Virka daga frá kl. 20:00 til 22:00 Umhelgarfrá kl. 14:00 til 19:00 A kosningadag verður opið frá kl. 09:00 til kl. 24:00. Stuðningsmenn B-listans. Komið og fáið ykkur kaffi á kosningaskrifstofunni hjá okkur. Stjórnin Garðabær Kosningaskrifstofa framsóknarmanna er að Goðatúni 22, 2. hæð. Opin alla virka daga kl. 18-22, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. flokkstarf B-LISTINN í REYKJAVÍK Kristján Gerður Jósteinn Sveinn Sigrún Auður Viðtalstimar frambjóðenda Þriðjudaginn 11. mai verða Gerður Steinþórsdóttir og Auður Þór- hallsdóttir, frambjóðendur B-listans i Reykjavik til viðtals á kosn- ingaskrifstofunni. Litið inn og spjallið við frambjóðendurna. Vinnustaðir — Skólar — Heimili Frambjóöendur B-listans eru reiðubúnir að mæta á fundum á vinnustöðum, I skólum og á heimilum. Vinsamlegast hafið sam- band við kosningaskrifstofuna. Sjálfboðaliðar Komið til starfa við kosningaundirbúninginn. Hafiö samband við kosningaskrifstofuna sem allra fyrst. Bilar á kjördag Þeir, sem vilja lána bila á kjördag eru beðnir um að gefa sig fram við kosningaskrifstofuna. Opið hús á kosningaskrifstofunni allan daginn og langt fram á kvöld. Þar eru frambjóðendur B-list- ans til viðtals, — og þar er alltaf heittá könnunni. Komið eða hringið og takið þátt I starfinu fyrir kosningarnar, og stuðliö með þvl að sigri B-listans. Kosningaskrifstofa B-listans i Reykjavik, Lindargötu 9A (Gamla Edduhúsinu), Simar: 26924 — 25936 — 27068 — 24502 — 27068. Keflavik Kosningaskrifstofan er opin alla daga frá kl. 14-19. Simi 1070. Akranes Kosningaskrifstofa B-Iistans á Akranesi verður fyrst um sinn op- in frá kl. 17-19 alla virka daga. Simi skrifstofunnar er 2050, en héimaslmi kosningastjóra, Valgeirs Guðmundssonar, er 2037. Utankjörfundarkosning Kjósendur sem ekki verða heima á kjördag ættu að kjósa sem allra fyrst áður en biðraðir fara að myndast á kjörstöðum. Kosið er hjá sýslumönnum bæjarfógetum, hreppstjórum skipstjórum sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eða sendiræðisskrifstofu svo og skrifstofu kjörræðismanns. I Reykjavik er kosið að Frikirkjuvegi 11 (hús Æskulýðsráðs) kosið er alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00 Þar sem Framsóknarflokkurinn býður fram án samstarfs við aðra er listabókstafur hans B. Skrifstofa Framsóknarflokksins I Reykja- vik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utan- kjörfundarkosninguna simar 24480-23353 og 28345. Húsavik — Húsavik Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er I Garðar. Opin virka daga kl. 20-22 og á laugardögum kl. 14-16 simi 41225. Stuðningsmenn litið inn og takið þátt i kosningastarfinu. B-listinn Selfoss Kosningaskrifstofan að Eyrarvegi 15 er opin fyrst um sinn virka daga frá kl. 17-19 ogum helgarfrá kl. 13-17. Síminn er 1247 Kosningaskrifstofa B-listans Eyrarvegi 15 Framsóknarfélagið Selfossi Selfoss Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi á Selfossi að Eyrarvegi 15 n.k. þriðjudagskvöld kl. 21. Frummælendur verða: Niels Á. Lund, Jóhann Einvarðsson al- þingismaður og Guðmundur Kr. Jónsson Allir velkomnir Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæð Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan verður opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson. Kvikmyndir The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuö og stjórnaöaf Jamcs Cilckenhaus og fjallar um ofbeldi i undirhclmum i New York. Byrjunaratriöiö er eitthvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tekin I Dolby sterio og | sýnd f 4 rása Star-scope Aöalhiutverk: Christopher George Samantha Eggar Robert Ginty Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 isl. texti Bönnuö innan 16 ára J Nýjasta Paul Newman myndin ; Lögreglustöðin _____ JBronx (Fort/jpachethe Bronx) Bronx hverfiö I New York érln Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman | og Ken Wahl aö finna fyrir. | Frábær lögreglumynd j Aöalhlutv. Paui Newman, Ken | Wahl, Edward Asner | Bönnuö innan 16 ára lsl. texti Sýnd kl. 5, 9, n.20 Fram í sviðsljósið (BeingThere) Grfnmynd I algjörum sérflokki. ; Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. Isienskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9 Kynóði þjónninn MICHELE hefur þrjú eistu og er þess vegna miklu dugmeiri en aörir karlmenn. Allar konur eru ólmar i hann. Djörf grinmynd. Aöalhlutv.: Lando Buzzanca, Rossana Podesta, Ira Fursten- berg Bönnuö innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 11.30 Simi 78900 Átthyrnmgurinn (The Octagon) Octagon er ein spenna frá I upphafi til enda. Enginn jafnast á viÖ Chuck Norrisi þessari mynd. | Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee Van Cieef Karen Carlson I Bönnuö börnum innan 16. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 IThe Exterminator [ (GEREYOANDINN)___

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.