Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 1
Islendingaþættir fylgja blaðinu í agm l*» T*J TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Miðvikudagur 12. mai 1982 106. tölublaö —66 árg. Kortsnoj óttast mótf ramboð Campomanes gegn Friðriki Ólafssyni í forsetakjöri FIDE: „YRÐI HÖRMULEGT EF HANN NÆÐIKOSNINGU I Kona Kortsnoj farin til Síberíu að ná íson þeirra fangabúðum, en hann á að losna á morgun ur > ¦ ,,t>að yr6i hörmulegt fyrir skákiþróttina ef Campomanes næði kosningu til forsetaemb- ættis FIDE, en ég hef lýst þess- „Að leika með lifandi fólk í hrá- skinns leik" ¦ Friðrik ólafsson — segir Friðrik Ólafsson ¦ „A þessu stigi málsins get ég ákaflega litið sagt en þetta gef- ur svigrúm til allskonar vanga- velta" sagði Friðrik ólafsson forseti FIDE i samtali við Tim- ann er hann var spurður um við- brögðin við mótframboði Campomanes frá Filippseyjum i forsetakjöri FIDE i haust. Friðrik sagði ennfremur að hann efaðist um að Campo- manes færi fram án stuðnings frá Sovétmönnum og aðspurður um hvort hann téldi að Sovét- menn ætluðu að styðja Campo- manes óbeint með þvi að fresta brottfararleyfi fjölskyldu Kortsnoj frá Sovétrikjunum og veikja þar með stöðu Friðriks sagði hann: „Maður veit ekki um fram- vindu þessa máls, en það má segja að þá sé verið að lcika með lifandi fólk i hráskinnsleik. Eg veit ekki hvort þaö kemur þeim til góða, það getur reynst þeim tvieggjað." „Mér finnst dálitið komiö aft- an að mér i þessu máli og ég mun verða áfram i framboði. Ég vil þá f ara á endann með það sem ég er byrjaður á og ákvarðanir sem ég hef tekið i ýmsum málum." Aðspurður um fleiri mótfram- boð sagðiFriðrik að rómur hefði verið um þau en ekkert annað sýnt sig ennþá og gat hann þess að jafnvel kæmi annað framboð frá Evrópu. Hann sagðist vera hæfilega bjartsýnn á möguleika sina til endurkjörs að visu væri erfitt að sjá fyrir þróun mála en tals- verður timi væri enn til stefnu. — FRI um manni sem glæpamanni og alþjóðlegum þrjót" sagði Viktor Kortsnoj, skákmeistari, i sam- tali við Timann er hann var spurður álits á framboði Campomanesar, gegn Friðrik Ólafssyni i forsetastól FIDE. Aðspurður um hvort hann teldi að Sovétmenn ætluðu sér að styöja Campomanes óbeint með þvi að fresta þvi að leyfa fjölskyldu Kortsnoj að fara úr landi og minnka þannig álit Friðriks Ólafssonar sagði Kortsnoj: ,,Ég er ekki viss um afstöðu Sovétmanna i þeim efn- um, en hinsvegar er ég viss um að þeir ætli sér ekki að hjálpa Friðriki á nokkurn hátt." „A hinn bóginn eru þeir hræddir við Campomanes enda er hann hættulegri en Sovét- menn" sagði Kortsnoj og bætti við ...,,það má segja að hann sé rétttrúaðri en páfinn". Aöspurður um hvort hann ætti von á þvi að fjölskylda hans losnaði brátt úr Sovétrikjunum þar sem sonur hans Igor losnar úr fangabúðum þeim sem hann hefur verið i haldi á morgun, sagði Kortsnoj aöhann ætlaði að biða og sjá, til næstu þrjár vikurnar, en Sovétmenn hefðu ¦ Viktor Kortsnoj gefiö i sjtyn að iausn þessa máls yrði innán þess tima. „Annaöhvort losnar fjöl- skylda min þá eða annars stór- átaks veröur þörf," sagöi Korts- noj. Hann sagði ennfremur aö hann hefði nýlega haft samband við konu sina og væri hún nii á leið til Siberiu að ná i son þeirra. Frambjóð- endur heimsækja fyrirtæki ¦ Undanfarna daga hafa frambjóðendur Framsóknarflokksins fariö á vinnustaði I Reykjavlk, skoðað fyrirtækin og rætt við starfsfólkið. Að sögn Hrólfs Halldórssonar, formanns fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik, er gert ráð fyrir að frambjóö- endurnir skoði 40-50 reykvlsk atvinnufyrirtæki. Þessar myndir voru teknar þegar Sigrún Magnúsdóttir og Jó- steinn Kristjánsson komu I heimsókn I frystihúsið á Kirkjusandi i gær, skoðuðu húsið og ræddu við starfsfólkið. Fluttu frambjóðendurnir stuttar ræður og svöruðu siðan fyrir- spurnum. Var mikið spurt út I helstu baráttumál Framsóknar- flokksins, lækkun fasteignaskatta um 20%, yfirtöku rfkisins á rekstri Borgarspltalans, skoðanakannanir meðal borgarbúa auk þess sem mikill áhugi var á endurráðningu Egils Skúla Ingi- bergssonar sem borgarstjóra I Reykjavlk. Tlmamynd: Róbert Kvíkmynda- hornið: Getrauna- leikur — bls. 15 Ung fegurö — bls. 2 Thatcher ísókn — bls. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.