Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. mai 1982 5 fréttir Málmidnadarmenn óánægðir með sérkröfur Verkamannasambandsins: „HINIR HUOTfl AÐ FARA AÐ HUGSA UM SJflLFA SIG” — segir Guðjón Jónsson, formaður Málm- og skipasmiðasambandsins ■ „Verkamannasambandiö set- ur fram sérkröfur, sem á bara að ná handa þeim, Sókn er komin i hörku samningaviðræður, sem er útaf fyrir sig ágætt, og búin að boða vinnustöðvun og bygginga- menn hafa verið i talsverðum við- ræðum við si'na viðsemjendur, sem ekki eru i VSt og þeir eru búnir að boða vinnustöðvun. Þetta erallthluti af samflotinu og þá hljóta hinir sem eftir eru að fara að hugsa um sjálfa sig.” Þetta hafðiGuðjón Jónsson for- maður Málm-og skipasmiðasam- bandsins að segja, þegar hann Afangaíbúð fyr ir hreyf ilamaða ■ öryrkjabandalag íslands og Endurhæfingardeild Borgar- spitalans hafa i sameiningu byggt svokallaða áfangaibúð fyrir hreyfilamaða að Flyðrugranda 20 en ibúð af þessu tagi er hugsuð sem staöur sem sjúklingur dvelur eftir útskrift af stofnun með áframhaldandi stuðningi starfs- liðs endurhæfingardeildar. íbúðin sem er þriggja her- bergja var keypt tilbúin undir tréverk en iðjuþjálfar Endur- hæfingardeildar gerðu tiliögur um innréttíngar sem henta fólki i hjólastól. Innbúið sem fylgir ibúðinni er gjöf frá Lionsklúbbn- um Nirði. í fréttatilkynningu um ibúð þessa segir m.a.: „Markmiðmeð dvöl á áfangastaðnum er i fyrsta lagi að veita áframhaldandi félagslegan stuðning til undirbún- ings sjálfstæðs lifs innan ákveðins tima og i öðru lagi aö veita mark- vissa endurhæfingu með tilliti til vinnu og hinna ymsu þátta dag- legs lifs. — FRI/Timamynd Ella SKEMMTUN TIL STYRKTAR ÖLDRUÐUM ■ A morgun,kl. 17 verður vegleg skemmtun í veitingastaðnum Glæsibæ fyrir aldraða og er hún haldin i tilefni árs aldraðra. Fjölmargir skemmtikraftar munu koma fram á þessari skemmtun og gefa þeir allir framlag sitt. Helstu skemmti- kraftarnir eru hljdmsveitin Aria, Haukur Morthens, Þuriður Sigurðardóttir, Sigurður Ólafs- son, Jörundur Guðmundsson, Anna Júliana Sveinsdóttir og félagar úr Félagi harmonikku- unnenda. Bryndis Schram verður kynnir á skemmtuninni og Vestfjarða- leið Jóhannesar Ellertssonar mun sjá um að aka gestum tíl og frá samkomustað. Að loknum skemmtíatriðunum verður ferða- kynning á vegum Útsýnar og að henni lokinni bingó þar sem fyrstu verðlaunin verða ferða- vinningur. Veitingahúsið Glæsibær sér um kaffiveitingar og veröur verði þeirra stillt i' hóf. Akveðið hefur verið að láta ágóðann af bingóinu renna i sjóð til styktar öldruðum. var spurður hvort samstaðan inn- an ASI í samningaviðræðunum væri að rofna. Sérkröfur Verkamannasam- bandsins, sem Guðjón nefndi eru i stórum dráttum þær að þau störf, sem nú heyra undir 6.-15. launa- flokk hækki um þrjá flokka, þann- ■ ,,Það er ómögulegt að segja til um aðgerðir ráðuneytisins, við höfum ekki tekið ákvörðun um þær, og við verðum fyrst að horfa framan i það að þær gangi út” sagði Þröstur Ólafsson aðstoðar- maður fjármálaráðherra i sam- tali við Timann er við spurðum hann um viðbrögð ráðuneytisins við þeirri ákvörðun hjúkrunar- fræðinga að verða ekki viðósk um framlengingu uppsagnarfrests sins. „Það hafa engir viðræðufundir ig að þau veröi undir 9.-18. flokki. Einstaka störf hækki þó meira, eða um 4-5flokka. Aldurshækkan- ir verði ekki lægri en 2% eftir eitt ár, 5% eftir þrjú ár og 9% eftir fimm ár. Þá verði ákvæöi samninga um kauptryggingu endurskoðuð og veriö ákveðnir ennþá og ég skal ekkert um það segja hvort þeir verði kallaðir fyrir eða eftir helg- ina”. „Það eru gildandi samningar þarna á milli og búið er að fram- lengja uppsagnarfrest sam- kvæmt gildandi lögum og þvi eru þær komnar út i ólöglegar að- gerðir.” „Það getur verið að við spjöll- um við þær en við höfum enn ekki fengið tilkynningu frá þeim um málið.” —FRI sömuleiðis tillaga um 13% al- menna grunnkaupshækkun. Stjórn Verkamannasambandsins hefur einnig gert ályktun, þar sem segir m.a. að neitun VSl að taka þátt i alvöruviðræðum, til- laga þeirra um frestun samninga og krafa um stórfellda lækkun launa „sýna að séu félögin ekki tilbúin til átaka, er ekki árangurs að vænta.” Guðjón var spurður hvort þessi sérkröfugerð Verkamannasam- bandsins væri upptök að gliðnun samstöðunnar innan ASI. Hann rifjaði upp aðöll samböndin lögðu fram kröfur i' október á siðasta ári og bráðabirgðasamkomulag- iðum3,25% ergert i nóvember og þar með er öllu frestað þangað til núna. „Kröfurnar frá i fyrra standa allar og engin leggur fram nýjar, nema Verkamannasam- bandið. Það kemur með nýjar kröfur, sem hlýtur að breyta við- horfum annarra.” Guðjón var spurður hvort hann hefði trú á að samningar náist fyrir 15. mai.Hannsagði það vera fráleittaðslá einueða neinu föstu i þvi efni, þar sem verið væri að vinna í þessum málum, fundur var haldinn i' gær og aðrir hafa verið boðaðir, en bætti þvi svo við að sér þætti ákaflega ótrúlegt að samningum ljúki nokkursstaðar fyrir þann tilsetta tima, þótt það sé sjálfsagt ekki útilokað hjá þeim félögum, sem hafa boðað vinnustöðvun. SV Hjúkrunarfræðingadeilan: „Horfum fyrst fram- an í að þær gangi út — áður en við tökum ákvörðun um aðgerðir”, segir Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR. TÖLVUPAPPÍR Á LAGER. NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. PRENTSMIÐJAN £JJu H. F. Smiðjuvegi 3, 200 KóiJavogur, simi 45000 DAGA TIL AÐ SLÁ ÞÉR Á PLÖTUSPILARA FRÁ AKAI MEÐ 20% VERÐLAUNA- AFSLÆTTI. * * Miðað við staðgreiðslu 80.58 FARÐU EKKITÆKJAVILLT TRYGGÐU ÞÉR M Ifl IGÆÐI Laugavegi 10 sími 27788

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.