Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 12. mai 1982 Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: Öxlar framan og aftan Öxulflansar Hjöruliðskrossar Girkassaöxlar Girkassahjól Fjaðrafóðringar Hraðamælisbarkar Hurðarskrár stýrisendar Lokað verður frá 18/5-6 Póstsendum. spindlasett kúplingspressur kúplingsdiskar og margt f leira Bllhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik. S. 38365. Girðingarstaurar Hef áhuga á, að kaupa þó nokkuð magn af staurum. Þeir sem hafa hug á að selja staura hringið i simi 93-4252. ÍJ Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i 230 og 132 kV rafbúnað til stækk- unar á 230 kV tengivirki við Sigölduvirkj- un vegna tengingar fyrirhugaðrar Suð- austurlinu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavikfrá og með miðvikudeginum 12. mai 1982 gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 250.- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 23. júni 1982, en þá verða tilboðin opnuð opin- berlega. Reykjavik, 10. mai 1982 Landsvirkjun 1X2 1X2 1X2 34. leikvika — leikir 8. mai 1982 Vinningsröð: 22X — 222 — 1X1 — 2X1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 26.585,00 37585(6/11)+ 77257(4/11)+ 88531(4/9 70830(4/11) 84982(4/11) + 2. vinningur: —kr. 522,00 347 25256 38267+ 41343 70813 79497 86488 833 35004 38344 42723+ 70840 79978 86681 1233 35040 38641 42876 71067 80029+ 88354 5561 35441 39260 65402 71573 80671 8582(2/11) 6248 35813 40013 65793+ 71779 80785 37305(2/11) 10333 35991 40058 66251 73459 80883 41011(2/11) 10929 36657 40129 66623+ 74876+ 81108 41323(2/11) 14778 36924 40214 66846 75305 81641 70172(2/11) 15851 37250 40425 67353 76028 82953 80784(2/11) 16536 37367 40754+ 67880 76377 84490 16837 37374 41295 68915 78711 84495 22766+ 37855 41320 70158 79496 84654 Kærufrestur er til 1. júni kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrif- stofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stoíni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK ■ Heimsókn Harlem Globetrotters gaf af sér góðan pening fyrir landsliðsnefnd KKÍ. Heimsókn Harlem Globetrotters: Hagnadurinn nam 370 þús. — ,,mjög ánægdur með utkomuna” segir Kristinn Stefánsson gjaldkeri landsliðsnefndar KKÍ ■ Heimsókn sýningarliðsins Harlem Globetrotters til tslands á dögunum hefur vart farið fram- hjá mörgum,Libið hélt hér þrjár sýningar á vegum KKl og seldist upp á þær allar. Timinn hafði i gær samband við Kristinn. Stefánsson gjaldkera landsliðs- nefndar KKl sem hafði veg og vanda af þessari komu liðsins á- samt Flugleiðum. „Við erum mjög ánægðir meö útkomuna af þessum sýningum liösins og hagnaðurinn af komu þeirra nam 370 þúsund krónum. Þá er allt tekið með i reikninginn, leikskrá og bolir sem viö seldum. Þessir peningar nægja okkur til að borga allar okkar skuldir og ferð landsliösins til Skotlands á dögunum. En þrátt fyrir það þá nam heildarhagnaðurinn á árinu ekki nema 153 þúsund, þar sem tap var hjá okkur á komu enska landsliösins og bingói sem við héldum,” sagði Kristinn. röp-. Sigur hjá „Boro” gegn N. County — í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi ■ BetTittfcið i ensku knatt- spyrnunni Middlesboro tryggði sér i gærkvöidi mjög óvæntan sigur er þeir fengu Notts County i heimsókn og sigruðu 1-0. Liðið fékk þrjú stig fyrir vikið en trú- lega dugar það þeim ekki til að halda sæti sinu i deildinni. Þá léku Arsenal og Liverpool og lauk þeim leik með jafntefii 1-1 á High- bury. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.