Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 17
Miövikudagur 12. tnai 1982 21 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI (•:g veit ekki. hvaö varft aft lierra Wilson. ég kastafti bara einum snjóbolta, en hann kastaöi 10 i mig. Burtfarartónleikar frá Tónskólanum ■ N.k. miövikudag mun Einar Einarsson gitarleikari halda burtfarartónleika sina frá Tón- skóla Sigursveins D. Kristinsson- ar. Tónleikarnir veröa i Bústaöa- kirkju. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Bach, Torroba, R.R. Bennett og þáttur úr kofisert eftir Castel- nuovo — Tedesco sem Einar flyt- ur ásamt hljómsveit Tónskólans. Einar Einarsson er Akureyr- ingur og hlaut sina fyrstu tónlist- armenntun i Tónlistarskóla Akur- eyrar. Undanfarin 5 ár hefur hann stundaö nám viö Tónskóla % Sigursveins D. Kristinssonar þar sem aðalkennarar hans hafa ver- ið Gunnar H. Jónsson og Joseph Ka Cheung Fung. andlát ■ Jóhann Höröur Amundason, Vesturgötu 16b, Reykjavik and- aðist i Landakotsspitala að morgni 9. mai. Ingunn Eiriksdóttir, Stóru-- Mástungu lést i Landspitalanum 9. mai. Auður Böövarsdóttir lést i Borgarspitalanum sunnud. 9. mai. Vernharöur Jósepsson frá Fljótavik Heimabæ 5 Hnifsdaler látinn Sigtryggur Guðmundsson Hraunbraut 35 Kópavogi lést sunnud. 9. mai. Guðmundur Guftmundsson frá Efri-Bró Grimsnesi lést i Land- spitalanum mánud. 10. mai Tónleikarnir verða eins og áður sagði i Bústaöakirkju. Allir eru velkomnir á tónleikana. Kvenréttinda félag Is- lands: Kosningagetraun 22. maí n.k. • Kvenréttindafélag tslands verður með kosningagetraun i til- efni sveitarstjórnarkosninganna 22. mai n.k. Þátttakendur munu geta upp á fjölda kvenna er ná kosningu i Reykjavik.á Akureyri og á land- inu öllu. Eingöngu er miðaö við úrslit á þeim stöðum þar sem kos- ið verður 22. mai 1982. Getraunaseðlarnir sem kosta 10,00 kr. eintakið, munu verða til sölu hjá félagsmönnum og á fund- um sem tengjast kosningunum, s.s. á fundi KRFl meö kvenfram- bjóðendum i Reykjavik og á framboðsfundum stjórnmála- flokkanna. Upplag miöanna er 6.000 eintök og er vinningshlutfall 40% af and- virði seldra miða. Sölumenn munu taka á móti út- fylltum seölum en einnig má koma þeim til skrifstofu KRFl að Hallveigarstöðum Túngötu 14 Reykjavik en skilafrestur rennur út við lokun kjörstaða 22. mai 1982. gengi íslensku krónunnar 10. mai 1982 01 — Bandarik jadollar .. 02 — Sterlingspund.... 03 — Kanadadollar..... 04 — Ilönskkróna...... 05 — Norsk króna...... 06 — Sænsk króna...... 07 — Finnsktmark ..... 08 — Franskur franki ... 09— Belgiskur franki... 10 — Svissneskur franki. 11 — Hollensk florina ... 12 — Vesturþýzkt mark . 13 — Itölsk lira .... 14 — Austurriskur sch... 15 — Portúg. Escudo.... 16 — Spánsku peseti .... 17 — Japanskt yen.... 18 — lrskt pund...... Kaup Sala 10.423 10.453 19.137 19.192 8.528 8.552 1.3451 1.3490 ; 1.7621 1.7672 1.8230 1.8282 2.3422 2.3490 1.7496 1.7546 0.2416 0.2423 5.5368 5.5527 4.0995 4.1113 4.5605 4.5736 0.00819 0.00822 0.6468 0.6487 0.1499 0.1503 0.1020 0.1023 0.04477 0.004490 15.770 15.815 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-f östud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyía. SE RuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a. simi 27155. Bókakassar lá.iaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallágötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19. Lokaö i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidog um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhollin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kI 8 19 og a sunnudogum kl.9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin á virkum dogum 7 8.30 og k I 17.15 19.15 á Iaugardögum9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvoldferðir á sunnudögum.— l mai, júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. Landslagið í myndverkinul |— verður tekid fyrir í Vöku, sem er á dagskrá sjónvarps klukkan 20.40 ■ „Hann Gunnar B. Kvaran er umsjónarmaður Vöku i kvöld og hann tekur fyrir landslagið i málverkinu,” sagði Kristin Pálsdóttir, upp- tökustjóri hjá sjónvarpinu þegar Timinn spurði hana um efni Vöku sem verður á dag- skrá klukkan 20.40 i kvöld. ,,Það verður talað við fjóra listamenn sem nálgast þetta viðfangsefni á mismunandi hátt.” — Hvaða listamenn eru það? „Það eru þeir Hrólfur Sigurðsson, Kristján Dvaiðs- son, Eirikur Smith og Magnús Pálsson. Það verður spjallað viö þá um hvernig þeir um- breyta náttúrunni i mynd- verkum sinum. Þeir gera það á mjög mismunandi hátt, Magnús er nýlistamaður, Kristján málar abstrakt Hrólfur landslagsmálari en Eirikur málar naturalistiskt. Svo fáum við að sjá myndir og hugsanlegar fyrirmynd- ir...” sagði Kristin. ,W> ■ Eirikur Smith er einn þeirra listainanna sem rætt verftur vift i Vöku i kvöld. útvarp Miðvikudagur 12. inai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Vigdis Magnúsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (6). 9.20 Lcikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Greint verður frá afla landsmanna fyrstu 4 mánuði ársins. Enn fremur verkunarskiptingu og útflutningi sjávarafurða fyrstu þrjá mánuði ársins. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Guðrúnar Kvar- an frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu" eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Þórftur rammvillti” Jakob S. Jónsson samdi upp úr islenskum þjóðsögum og les. 16.40 Litli barnatiminn Heið- dis Norðfjörð, Gréta Ólafs- dóttir og Dómhildur Sigurðardóttir stjórna barnatima á Akureyri. 17.00 Siftdegistónleikar 17.15 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Botla, bolla. Þátturmeð léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna siöustu Bollunni og halda kveðjuhóf. Gestir: Björgvin Halldórsson og Katla Maria. 21.15 Gitartónlist 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri" eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (9). 22.00 Mary Hopkins leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Frá tónleikum i Há- skólabiói 4. september s.l. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 12. mai 18.00 Krybban dáftrakka Skafli krybba og félagar bregða á leik. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.25 Dýr á veiftum. Fjöl- skrúðugt dýralif i Oka- vango-fenjunum i Bótswana dregur að sér rándýr og ránfugla sem eru veiðifim i betra lagi. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.50 Könnunarferftin Áttundi þáttur. Enskukennsla 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vaka. Fjallað er um landslag I myndlist. Talað er viö myndlistarmennina Hrólf Sigurðsson, Kristján Daviösson, Eirik Smith og Magnús Pálsson. Umsjón: Gunnar Kvaran. Stjórn upp- töku: Kristin Pálsdóttir. 21.15 Hollywood Fimmti þátt- ur. Meft lifift I lúkunum. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 22.10.. Samfelldur vinnutimi skólabarna Umræður um skólamál. Þátttakendur eru: Kári Arnórsson, skóla- stjóri, Hrólfur Kjartansson, námsráðgjafi, Guðmundur Magnússon, fræðslustjóri Austurlands og Sigrún Gisladóttir. Umræðunum stýrir Bryndis Schram. 23.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.