Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 13. mai 1982 • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband PRENTSM ID J A / / n C^ddc Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: Öxlar framan og aftan öxulflansar Hjöruliðskrossar Girkassaöxlar Girkassahjól Fjaðrafóðringar Hraðamælisbarkar Hurðarskrár stýrisendar Lokað verður frá 18/5-6/6 Póstsendum. spindlasett kúplingspressur kúplingsdiskar og margt f leira Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 S.38365. Reykjavik. Hafnarfjörður Sýning og borgarafundir um skipulagsmál Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að efna til sýningar á tillögum að nýju aðalskipulagi og miðbæjarskipulagi. Ennfremur verða kynntar tillögur að deiliskipulagi nýs ibúðahverfis við Set- berg og tillögu að skipulagi suðurhafnar. Sýningin verður i félagsheimilisálmu iþróttahússins við Strandgötu og er opin 13. og 14. mai n.k. frá kl. 18:00 til kl. 22:00, 15. og 16. mai kl. 14:00 til kl. 18:00 og 17. mai frá kl. 18:00 tilkl. 22:00. 1 tengslum við sýninguna verða haldnir á sama stað f jórir borgarafundir: 1. Fimmtudagskvöldið 13. mai kl. 20:30. Fjallað verður um aðalskipulagið, miðbæjarskipulagið og skipulag við Set- berg. 2. Laugardaginn 15. mai kl. 14:00. Þá verður fjallað um atvinnumál og at- vinnuuppby ggingu. 3. Mánudagskvöldið 17. mai kl. 20:30. Þá verða kynntir ákveðnir þættir aðal- skipulags. 4. Miðvikudaginn 26. mai kl. 20:30. Þar verður fjallað um sama efni og á fyrsta fundinum. Hafnfirðingar eru hvattir til þess að koma á sýninguna og fundina og kynnast þar þvi sem framundan er i skipulagsmálum bæjarins. Bæjarstjóri. fréttir Fyrirhugud breyting á rekstri heilbrigdis- þjónustu utan sjúkrahúsa í Reykjavík: KOSTflR BORGINfl UM 4 MILUÓNIR KRÓNA þó svo ríkissjóður borgi um 5 milljónir í kostnað við heimilishjálp ■ Fyrirhuguö breyting á rekstri heilbrigöisþjónustu utan sjúkra- húsa i Reykjavik i þvi formi aö heimilislæknakerfiö veröi lagt niöur en I þess staö veröi tekiö upp heilsugæslustöövakerfi um alla borgina, " mun kosta Reykjavikurborg tæpar niu milljónir króna, miöaö viö árs- grundvöll á meöalverölagi ársins 1982. Þrátt fyrir aö rikiö hef ji nú þátttöku I kostnaöi viö heimilis- hjálp, sem borgin hefur ein boriö kostnaöaf hingaö til, eins og gert er ráö fyrir i frumvarpi til laga um málefni aldraöra, en þó var ekkisamþykktá siöasta þingi, þá mun nettácostnaöarauki borgar- innar veröa um tæpar fjórar milljónir króna vegna kerfis- breytingarinnar. Þegar fjárhagsáætlun Reykja- vikurborgar fyrir áriö 1982 var samþykkt um siöustu áramót, var samþykkt aö þaö væri for- senda þess aö Reykjavikurborg færi út f þessa kostnaöarsömu kerfisbreytingu á rekstri heil- brigöisþjónustu utan sjúkrahúsa, aö rikiö tæki á móti þátt i kostnaði viö heimilishjálp, til aö vega upp á móti kostnaöaraukanum. Heilbrigöisráö borgarinnar samþykkti nýlega á fundi sínum aö stefnt yröi aö fyrirhugaöri kerfisbreytingu 1. október nk. Þegar máliö kom fyrir fund borgarstjórnar, lá þar fyrir um- sögn fjármáladeildarinnar um þetta mál, þar sem fyrrnefndar upplýsingar komu fram. í ljósi þessa var samþykkt heilbrigðis- ráös ekki staöfest, enda segir i umsögn fjármáladeildar ,,ein- dregiö er lagt til aö breytingar á heilsugæslunni taki ekki gildi fyrr en náðst hafa fram frekari breytingar borgarsjóöi i hag á kostnaöarskiptingu rikis og sveitarfélaga af heilbrigðisþjón- ustu og heimaþjónustu og sér- staklega er óráölegt aö láta breytingarnar taka gildi fyrr en umrætt frumvarp um málefni aldraöra hefur veriö lögfest og lögin koma til framkvæmda.” —Kás Smíði tíu verð- launabið- skýla nú boðin út ■ Borgarstjórn samþykkti á siö- asta fundi sinum aö fela Inn- kaupastofnun Reykjavikurborgar aö láta fara fram útboö á smiöi tiu gangstéttarbiöskýla, sam- kvæmt te ikningum Birnu Björns- dóttur innanhúsarkitekts og Gunnars Torfasonar verkfræö- ings, en þetta biöskýli hlaut verö- laun i' hugmyndasamkeppni sem stjórn Strætisvagna Reykjavikur efndi til á sfðasta ári. Samkvæmt kostnaðaráætlun- um nemur kostnaöur viö smiöi hvers skýlis um 20 þús. kr., aö frátöldum uppsetningarkostnaöi. Ertalin brýnþörfá fjölgun gang- stéttarbiöskýla i borginni, en þau mun vanta á einum 69 stööum, aö mati SVR. t fjárhagsáætlun borgarinnar á yfirstandandi ári er gert ráö fyrir aö 500 þús. kr. fari til smiöi biöskýla og endur- bóta á þeim. TIu verðlaunabiö- skýli munu kosta 200 þús. kr., og kostnaöur viö uppsetningu þeirra um 100 þús. kr. Þá eru eftir um 200 þús. kr. sem verja á til viö- geröa og endurbóta á gömlum skýlum. — Kás ■ MK sextettinn fékk ein af verölaununum. Timamynd Róbert Hæfileikakeppni í Kópavogi ■ Dómnefnd i Hæfileikakeppni Tómstundaráðs Kópavogs treysti sér aö þessu sinni ekki til aö gera upp á milli fjögurra efstu atriða I ár og fengu þau þvi öll sömu verö- laun en þau voru MK sextettinn, hljómsveitirnar Te fyrir tvo og Dracula og Skúli Hilmarsson fyr- ir leikþátt. Verölaun fyrir besta frum- samda efnið fékk svo Brynjar Gunnarsson. Um 45 manns tóku þátt I keppn- inni aö þessu sinni og voru atriöin 10 talsins aöallega tónlist og leik- þættir. Aö sögn Hafsteins Jóhannes- sonar tómstundafulltrúa I Kópa- vogi þá var þátttaka nú með minnsta móti miðaö viö þaö sem veriö hefur undanfarinn áratug og sagöihann að þeir heföu senni- lega veriö meö þetta of seint aö vorinu nú. — FRI Ráðherrafundur OECD ríkjanna í París: „Allir sammála um skaðsemi verðbolgu” — segir Tómas Arnason, viðskiptaráð- herra sem situr fundinn fyrir Islands hönd ■ „Ég var fyrstur á mælenda- skrá i morgun, á árlegum fundi ráöherra i' Efnahags- og fram- farastofnuninni hér i Paris,” sagöi Tómas Arnason viöskipta- ráöherra í viötali viö Timann þegar blaöið haföi samband við hann i Parfs. Aöspuröur um þaö hvaö helst heföi veriö rætt á þessum fundi, sem hófst I fyrradag og lauk væntanlega seint I gærkveldi sagöi viöskiptaráöherra: ,,Þaö sem helst hehir veriö rætt i sam- bandi viö efnahags- og atvinnu- mál, eru almennir erfiöleikar i efnahagsmálum, ss. samdráttur og atvinnuleysi. Þrátt fyrir þetta þá eru þær þjóöir sem eru aðilar aö OECD yfirleitt sammála um frjáls og haftalaus viöskipti. Þaö má segja aö þessi skoöun gangi eins og rauöur þráöur I gegnum ræöur flestra fulltrúa hér á fundinum. Þaö sem menn kvarta einna helst undan eru háir vextir og atvinnuleysi. Allir eru sam- mála um skaösemi veröbólgu og telja þýöingarmest af öllu aö berjast gegn henni, þvi hún leiði m.a. af sér háa vexti og atvinnu- leysi. Tómas var aö þvi spuröur á hvaö hann heföi helst lagt áherslu I ræöu sinni og sagöi hann: ,,Ég held mér sé óhætt aö segja þaö, aö okkur hefur oröiö nokkuö ágengt, iþááttaövekjaathygli á þýðingu alþjóöaviöskipta meö fisk, og þá sérstaklega á þvi aö einstakar þjóöir styrki ekki sjávarútveginn meörikisstyrkjum og valdiokkur þannig erfiöleikum. Ég er þvi nokkuö ánægöur með þá athygli sem málflutningur okkar hefur vakiö hér á fundinum,” sagöi Tómas. — AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.