Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. mai 1982 15 krossgátan myndasögur 3837. Lárétt 1) Kvakar. 5) Hátið. 7) Lltil. 9) Endir. 11) Bókstafur. 12) Siglu- tré. 13) Hár. 15) Fag. 16) Elska. 18) Lands. Lóðrétt 1) Tuðrur. 2) Sko. 3) Grastotti. 4) Slæm. 6) Batnar. 8) Tunga. 10) Mál. 14) Gutl. 15) Fljót. 17) Kom- ast. Ráðning á gátu No. 3836 Lárétt I) Uganda. 5) Kál. 7) Mak.9) Vor. II) Um. 12) Sá. 13) Lit. 15) Ætt. 16) Als. 18) Hlátur. Lóðrétt 1) Urmull. 2) Akk. 3) Ná. 4) DLV. 6) Grátur. 8) Ami. 10) Ost. 14) Tál. 15) Æst. 17) Lá. Fyrir stuttu var dæmt í máli sem tveir læknar höfðuðu á hend- ur bandariska bridgesamband- inu. Þessir læknar, Richard Katz og Lawrence Cohen mynduðu besta par i Ameriku á árunum 1974-77.Þeir unnu öll helstu mótá þessu ti'mabili og sveitin þeirra var á góðri leið með að vinna úr- slitaleikinn um landsliössæti fyrir árið 1978 þegar þeir voru skyndi- lega ákæröir fyrir að hafa gefið hvorum öörum merki með ræskingum og öörum kok- hljóðum. Sveitin varð að gefa leikinn og Katz og Cohen voru reknir Ur Bridgesambandinu. Þeir höfðuðu samstundis mál með sýknu og fjárkröfum og margir hafa beðið spenntir eftir útkomunni. Nú hefur semsagt verið dæmt: Katz og Cohen hafa verið teknir aftur i sambandið en mega ekki spila saman næstu 2 ár, þeir fá 75000$ f skaðabætur sem er mikið lægra en þeir fóru fram á, og Bridgesambandið greiöir mák- kostnað. Semsagt algerlega ófull- nægjandi dómur þvi hvergi er skorið úr um sekt eða sakleysi. Hér er lagleg vörn sem Katz og Cohen náðu i landsliðskeppni 1974: Norður. S. AD4 H. DG1062 T. K642 L. 5 Vestur Austur S. K9 S. G862 H. K7543 H. 9 T. G5 T. A973 L. G764 Suður S. 10753 H. A8 T. D108 L. AKD8 L. 10932 Gegn 3 gröndum spilaöi Cohen út laufasjö (!). Suður tók slaginn heima og spilaði tigli á kóng og ás og Katz spilaði noeira laufi. Sagn- hafi henti tigli I blindum og tók hjartaás og spilaði hjarta i drottningu og siðan gosanum meðan austur henti tigli og laufi. Vestur gaf svo suður, spilaði tigli á tiu og gosa vesturs. Og nú spil- aði Cohen spaðaniu —-suður gaf i blindum og austur fékk á gosa. Austur spilaði laufi og nú þóttist sagnhafi vera kominn með á. Hann tók ti'guldrottningu og þar- sem hann var viss um að austur ætti spaðakóng og laufagosa ætl- aði hann að spila Katz inn á lauf- gosa. En Cohen tók laufgosann og hjartakóng og spilið var 1 niður. gætum tungunnar Sagt var: Þeir litu til hvors annars. Rétt væri: Þeir litu hvor til Eghafðiséðykkur áður! A Mars. Naimu Hopat’ Va og Sarrét! Þvi að þegar þar að' kæmi væri ég búinn að! eyða nægum tima krakka á^^minu rek með morgunkaffinu annars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.