Tíminn - 14.05.1982, Síða 1

Tíminn - 14.05.1982, Síða 1
„Helgarpakkinn” fylgir Tímanum í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐÍ Föstudagur 14. maí 1982 108. tölublað —66 árg. Lyfjaþjóf ur á ferð Austfjarða- pistill: ■ Lyfjaþjófur var á ferð i Vest- mannaeyjum i fyrrinótt. Fór hann i tvo báta, Alsey VE og Sjö- stjörnuna VE. Um borð i Sjö- stjörnunni tók hann utan af gúm- björgunarbát, lét hann blásast upp og rótaði siðan i matvæla- pakka bátsins. Þar var engin lyf að finna. Fór þjófurinn þá um borð i Alseyna, braut upp lyfja- geymslur og náði i morfin sem hann siðan notaði á staðnum. Ekki hefur náðst i þjófinn. —Sjó. Kviknaði f pall- bfl Véla- miðstöðv arinnar ■ Litill pallbill i eigu Vélamið- stöðvar Reykjavikur skemmdist mikið þegar eldur kviknaði i vél hans þar sem hann var staddur á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar á ni- unda timanum i gærmorgun. Þegar slökkvilið Reykjavikur kom að bilnum var búið að sprauta úr duftslökkvitæki yfir vélina, það dugði ekki til svo slökkviliðsmenn sprautuðu vatni yfir hana og náðu fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. —Sjó. Mennta- skólinn — sjá bls. 19 ÝÍ Ný mynd um Marco Polo — sjá bls. 27 A flakki f tvö ár — sjá bls. 11 Dagur ílífi - sjá bls. 10 Óánægja sumra leikara með nektaratriði í nýju leikriti Þjóðleikhússins: TVEIR LEIKARANNA HAFA HÆTT VK) HLUTVERK SÍN ■ Tveir af aðalleikurum Þjóð- lcikhússins, þeir Helgi Skúlason og Hjalti Rögnvaldsson, hafa á- kveðið að hætta við að leika hlutverk þau, sem þeim voru ætluð, í nýju leikriti eftir Guð- mund Steinsson, „Garðveisl- unni”, sem nú er verið að æfa i Þjóðleikhúsinu. Astæða þess að þeir hafa ákveðið þetta mun m.a. vera sú, að þeim mun ekki hafa fallið við nektarsenur, sem gert var ráð fyrir að þeir tækju þátt í. Þegar Timinn hafði samband við Hjalta Rögnvaldsson vegna þessa máls sagði hann: ,,Ég vil ekkert segja um þetta mál. Ég visa öllum spurningum til þjóð- leikhússtjóra.” Helgi Skúlason tók i sama streng. Þegar Timinn hafði samband við Svein Einarsson, þjóðleik- hússtjóra, i gærkveldi sagði hann: „Það er ekkert um þetta að segja. Það er mjög algengt að skipt sé um i hlutverkum á æfingatima. Leikritið er i æf- ingu núna og verður meira fréttaefni þegar það verður frumsýnt, eins og önnur leikrit Guðmundar hafa verið.” ,,Ég er með i leikritinu og ætla ekki að hætta”, sagði Bessi Bjarnason leikari i viðtali við Timann. Hann sagði jafnframt: „Það verður enginn leikari lát- inn gera neitt sem hann ekki vill gera. Ég mundi aldrei striplast neitt. Þetta er náttúrlega frumverk sem á eftir að vinna — i handrit- inu er talað um að fara úr og svona, en það er ekkert farið að vinna það, eða ákveða hvernig það verður unnið.” —AB

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.