Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. mai 1982 19 YNGSIl MENNTftSKÓUNN IÍT- SKHFAR STIÍDENTA A MORGUN ■ Nú er þriöja ári frá upphafi Menntaskólans á Egilsstöðum aö ljúka. Alls hafa 215 nemendur stundaönám í skólanum á skóla- árinu auk 30 i námsflokkum. Siöastliöið ár útskrifuðust fyrstu stúdentarnir 22 aö tölu af eftir- töldum brautum: Málabraut, uppeldisbraut, náttúrufræöa- braut, félagsfræöabraut og verslunarbraut. Skólinn er fá- mennur og hyggst nota kosti smæðarinnar, en minnka eftir föngum þaö óhagræöi sem henni fylgir i takmörkuðu námsfram- boöi. Fjöldi brauta sýnir aö val- kostir eru viöunandi fyrir flesta er hyggja á bóklegt nám til stúd- entsprófs. Stúdentar brautskráðir i annað sinn Laugardaginn 15. mai veröa stúdentar útskrifaöir. Athöfnin fer fram I Egilsstaöakirkju og hefst kl. 14. Væntanlega veröa brautskráöir 31 nemandi, 16 kon- ur og 15 karlar. Hinu heföbundna karlaveldi hefur hér veriö ræki- lega hrundiö. Stúdentar veröa nú útskrifaöir af sömu brautum og i fyrra aö viöbættri eðlisfræöa- braut. Ljóster aö margir hafa nú önnur markmiö meö mennta- skólanámi en áöur var. Þannig hyggur aöeins um 1/5 þessa hóps á háskólanám f haust, hinir fara beint út i atvinnulífiö, i nám er- lendis eöa aöra skóla en Háskól- ann. Aö loknu þessu skólaári hafa rúmlega 50 stúdentar útskrifast frá M.E. Um félagslif og heima- vist Af skólahaldi i vetur er þaö að segja aö þaö hefur gengiö vel. Fall á haustönn var minna en áöur aöeins 8% þegar á heildina er litiö. Félagslif er gott og tekur sifellt á sig fastara form meö bættri skipulagningu á starfi stjórna og klúbba. Þaö háir nokk- uð félagsli'fi hve margir nem- endur fara heim um helgar en reynter aö hafa aöra hverja helgi q Körfuknattleiksliö kvenna i M.E. 1982. Körfuknattleikur er vinsæl- asta iþróttin i skólanum. Stúikurnar unnu Framhaldsskólamót K.K.Í., Austurlandsmót og Bikarkeppni Ú.t.A. Piltarnir hafa unniö öll mót á Austurlandi, komust i undanúrslit i Framhaldsskólamót K.K.Í. og uröu i 3. sæti i íslandsmóti annarar deildar. brautaskólanna á Faxaflóa- svæöinu og i skipulagstengslum viö alla skóla fjóröungsins sem framhaldsnám reka. Þetta hefur þau áhrif aö nemendur geta hafiö menntaskólanám i heima- byggöum og komiö i M.E. á 2. eöa 3. ári. Fyrsta árs nemendur i skólanum eru þvi hlutfallslega fá- ir. Enginn er tekinn í heimavist á l.ári en öllum umsóknum þar um visaö i Eiöaskóla. M .E. er staösettur i 1200 manna sveitakauptúni og nýtur um- hverfis sins i ýmsu t.d. hvaö varöar tómstundaiðju og ýmsar heimsóknir á menningar- eöa listasviöi í héraöiö. Öæskileg ásókn i skólann úr kauptúninu er nánast óþekkt fyrirbæri og næði til náms gott. M.E. er eini menntaskólinn sem hefur framsögn og mælsku- list sem skyldugrein (á 3. önn) Meö þessu vill skólinn undirstrika þá nauösyn sem þaö er öllum þegnum I lýöræöisrfki aö geta sagt hug sinn og veriö þannig virkir i umhverfi sinu. Opna vikan ■ Kennari meö námshóp (áfanga). Hópar eru mjög misstórir frá 28- 30, og allt aö 8-10 i hóp. skipulagöa þótt ekki séu lagöar neinar hömlur á heimferöir nem- enda. Auövitaö eru tvær hliðar á þessu máli þvi margir nemenda eru virkir f félagslifi heima hjá séroggotteittumþaö að segjaaö heimabyggöir njóti þeirra um helgar. Byggingarframkvæmdir viö heimavistarálmuna hafa gengið vel. Óvíst er þó og næsta ólíklegt að nokkur not veröi af henni á haustönn 1982. En fyrst þegar heimavistarrýmihefur aukist um þau 60 rúm sem veröa í hinni nýju álmu, getur skólinn svo vel sé, annaö umsóknum úr fjóröungn- um og auk þess tekiö viö ein- hverjum utan hans en slikt er mjög æskilegt ýmissa hluta vegna. Þá mun heima vistin rúma 120-130 manns. Mötuneyti er öll- um nemendum opið einnig þeim, sem búa i bænum. Sérstaða M.E. M.E. er yngsti menntaskóli landsins. Meöalaldur kennara er 27-28 ár. Vegna smæöar skólans og hins lága aldurs kennara hefur skapast náiö samband milli þeirra og nemenda. Skólaheimiliö hefur oröiö eins og stór fjöl- skylda. M.E. starfar samkvæmt eininga- og áfanga-kerfi fjöl- Opin vika var i M.E. 1.-5. febrú- ar s.l. Þá fór fram ýmiss konar starf i skólanum en hefðbundin kennsla var felld niöur. Nemend- um gafst kostur á aö velja sér sjálfir verkefni en af ýmsu var aö taka. Tveir þriöju hlutar hópsins völdu verkefni heima en þriöjungur hans fór til Reykja- vikur. Breytingar liði á kennara- Þaö hefúr veriö lán M.E. aö strax viö upphaf skólahalds ■ Skjaldarmerki M.E.: Lagar- fljótsormurinn.Vmsir trúa á til- vist hans þótt ekki hafi hann sést úr skólanum svo vitað sé enda er skólinn tæpan kilómeter frá fljót- skapaðist festa i kennaraliöinu. Trúlega er þaö einsdæmi aö meöal fastra kennara sé nær þriöjungur útlendingar. 1 M.E. hafa innfæddir annast kennslu i frönsku, þýsku og ensku. Nú veröur sú breyting á að tvenn hjón hætta störfum viö skólann og hyggja á frekara háskólanám eöa önnur störf. Viö þetta losna stööur i islensku ensku og félagsfræði. Auk þessa þarf viöbót viö kennslukrafta i stæröfræöi vegna fjölgunar nemenda. Auövelt hefur reynst að fá kennara aö M.E. Ungt menntafólk virðist telja aöstæöur á Egilsstööum aö ýmsu leyti eftirsóknarveröar. Þess er aö vænta aö ekki skorti umsóknir um þær stööur sem auglýstar veröa þegar þessu ágætu kennarar láta nú af störf- um. Erlend nemendaskipti Fyrsta starfsár skólans uröu nemendaskipti viö menntaskól- ann i Þórshöfn i Færeyjum. U.þ.b. 20 nemendur ásamt kennurum fóru frá Egilsstööum og dvöldu eina viku i Færeyjum. Jafn margir komu þaöan. Af þessu uröu ágæt kynni nemenda beggja skólanna og nú erstefnt aö framhaldi þessara samskipta næsta haust með tilstyrk Menn- ingarsjóösNoröurlanda. Vel ferá þvi aö stuölaö sé á þennan hátt að auknum tengslum viö næstu grannþjóö vora. VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM SKYRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR. TOLVUPAPPIR A LAGER. NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. ■ Kennarahópunnn á tröppunum sem liggja upp á svalir framan við samkomusalinn. A myndina vantar skólameistara og þá stundakenn- ara sem kenna minna en hálfa kennslu. Að þeim meðtöldum eru 18 kennarar við skólann. PRENTSMIDJA . £JM Cl H. F. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur, simi 45000 DAG TIL AÐ SLÁ ÞÉR Á PLÖTUSPILARA FRÁ AKAI MEÐ 20% VERÐLAUNA- AFSLÆTTI * Laugavegi 10 sími 27788 * Miöaö viö staögreiöslu FARÐU EKKITÆKJAVILLT - TRYGGÐU ÞÉR M i GÆÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.