Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurnfs Simi (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. tTTPr\~n T Tl? Skemmuvegi 20 nrjXJLJ nr . Kópavogi Mikiö úrval Opið virka daga 919 • Laugar daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafélag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 ■ Þeir Haukur Kristinsson og Markús Ingvason standa hér undir skorsteininum á Hval VII. Senn fer I hönd a.m.k. þriggja mánaöa úti- lega og þeir munu ekki fá nema 8 daga fri. (Timamynd G.E.) fKKEKT MINNA AF HVAL NÚ EN UNDANFARIN AR Rætt vid vélameistarana á Hval VIII ■ Þá fer hvalvertiðin að hefjast og nú er yfrið að gera um borð i hvalveiðiskipunum i Reykjavik- urhöfn en ef allt gengur að óskum mun verða haldið á miðin i byrjun júni. Við vorum á ferð um höfnina i vikunni og hittum þá að máli fyrsta og annan vélameistara á Hval VIII þá Hauk Kristinsson og Markús Ingvason. „Okkur finnst veiðihoríur ekk- ert siðri nú en undaníarin ár, þvi það var augljóst i fyrra að hvalur er ekki minni nú en verið hefur, það er aðeins kvótinn sem er lægri”, segir Haukur. „Vertiðin stóð lika aðeins þrjá mánuði i i fyrra i staðinn fyrir þrjá og hálf- an mánuð eins og verið hefur.” Haukurhefur verið á Hval VIII i dropar sex vertiðir en Markús I þrjár og við spyrjum hvað þeir starfi milli vertiða. „Við erum hér allt árið,búum að visuekki um borð (!), en erum hér daglega að dytta að hlutun- um, smyrjum inn vélarnar.þ.e. til þess að verja þær ryði, fram- kvæmum breytingar og allskonar lagfæringaráskipiog vélum. Það eru ekki aðeins við vélstjórarnir sem vinnum að viðhaldinu á vetr- um,heldur lika einir þrir dekk- menn. Alls sjá þvi einir fimm menn um hvert skip allt árið. Það má segja að það veiti heldur ekki af þvi skipin eru orðin nokkuð gömul. Þannig er þessi smiðaður 1948, en nýjastur er Hvalur IX, sem var smiðaður 1951. Já, hér um borð i hvalveiðiskip- unum erum við með gufuvélar og hvalveiðiskipin munu nú vera einu skipin i flotanum með gufu- vélar. Hér um borð er norsk vél Kalnes 1800 hö. Það er talsverður kraftur og skipið gengur um tólf og hálfa mílu. Liklega kæmum við þvi i 14-15 milur,en það er ekki gert vegna þess hve oliueyöslan er gifurleg. Auk okkar vélstjóranna eru tveir kyndarar um borð en ails erum við sex i vél.þrir á vakt hverju sinni. Kyndararnir stjórna loft og oliuinngjöf á eldstæðin og sjá um að halda uppi réttum dampi. Þegar þeir uppi sjá hval láta þeir vita og gefa fyrirmæii um vélsimann hvort við eigum aö hægja ferðina eða auka hana. Já, þetta er talsvert strangt út- hald en þessa þrja' til þrjá og hálfan mánuð eigum við átta daga fri. Okkur er i sjálfsvald sett hvort við tökum það allt i einu, eða aðeins dag og dag. Aðbúnaður um borð er alveg ágætur,prýðis- fæði og ibúðirnar eru góðar. And- inn er lika oftast góður. Sumir halda alltaf rósemi sinni en sumir geta gerst þreyttir og þunglyndir þegar á liður, ekki sist þegar haustbrælurnar byrja. Um framtið hvalveiðanna hér skal ég ekkert segja annað en það, að mér finnst ekki ráðlegt að hætta að veiða hvalinn þegar litið fiskast af þorski og loðnan er horfin.” —AM Flottir á því ■ Fyrir skömmu stefndi Veltir h.f. umboðsmönn- um sínum hvaðanæva af landinu til einhverskonar ráðstefnu i Reykjavik. Eins og gengur og gcrist bauð fyrirtæki umboðs- mönnum sinum til matar- veislu og þurfti i þvi skyni að ferja mannskapinn miili húsa.. En nú voru góð ráð dýr. Af einhverj- um ástæðum var engin rúta af Volvo gerð tiltæk á höfuðborgarsvæðinu og ekki þótti við hæfi að Veltir færi að taka aðrar bílategundir i sina þjón- ustu. Var þvi brugðið á það ráö aö fá Volvo-rútu alla leið frá Suðurnesjum til að skutla fólkinu milli húsa i Reykjavik. Ferðalög og frumbyggjar ■ Þjóðviljinn er skrýtið blaö þessa dagana. Rit- stjórnin lenti greinilega I mgstu vandræðum með hvjerjum hættiskyidi gera skil I kosningabaráttu Aiþýðubandalagsins, og fann ekki annað ráð betra Geir Hallgrímsson er mættur á Park-Hotel en aö setja upp sérstaka grínsiðu tii að fjaila um þau mái. Má kannski segja að það sé vel við hæfi, þótt skribentum siöunnar sé raunar alitof mikið niðri fyrir til að geta talist fyndnir. Annars má segja aö flestir raftar séu á sjó dregnir: Arna Berg- mann, sem trúiegast vill vera laus við kaleika af þessu tagi, en þröngvað til að skrifa margra ára gamiar fréttir af ein- hverjum samningi sem i- haldiö gerði við Indriða G. Þorsteinsson, — Þjóð- viljinn lemur þvi svo upp á forsiðu i gær að Geir Hallgrimsson sé staddur i Noregi undir fyrirsögn- inni: „Geir Hallgrimsson er mættur á Park-Hotel”. Menn urðu hvumsa og veltu fyrir sér hvort eitt- hvaö væri stórkostlega athugavert viö þann gisti- staö. Rúsínan í Þjóöviljaend- anum i gær var svo fylgi- rit um Breiðholtiö. Þar er mm Föstudagur 14. mai 1982 fréttir Aukin umsvif sveitar- félaga ■ „Frá og með næstu áramótum yfirtaki sveitarfélögin verk- efni af ríkinu eftir sér- stökum samningi,” segir i samþykkt rikisstjórnarinnar um sveitarstjórnarmál. Þar kemur fram að unniö skuli að þessum samningi af nefnd á vegum rikisstjórnar- innar og Sambands is- lenskra sveitarfélaga og skal hvor aöili um sig tilnefna þrjá menn i nefndina og velja sið- an i sameiningu for- mann. 1 samþykktinni kemur einnig fram að til þess aö sveitarfé- lögin geti yfirtekiö ákveðin verkefni, verði einhverjir tekju- stofnar sem rikið hef- ur nú látið renna til sveitarfélaganna, og svigrúm sveitarfélag- anna og fyrirtækja þeirra lil tekjuöflunar verði jafnframt aukið frá þvi sem verið hef- ur. Er gert ráð fyrir þvi að nefndin hafi lokið störfum svo snemma að unnt verði aö taka tillit til niöurstöðu hennar við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1983. Auk áðurgreindra verkefna skal nefndin kanna með hvaða hætti er unnt að tryggja sveitarfélög- um i þéttbýli betri möguleika til þess að leggja varanlegt slit- lag á götur, t.d. með þvi að myndaður verði sérstakur fram- kvæmdasjóður i þessu skyni. — AB á forsiöu mikið og langt viötai við mann nokkurn sem Þjóðviljinn kailar „einn frumbyggja I Breiðholtinu”. Fyrir ein- hverja stórkostlega til- viijun hitti svoleiðis á að umræddur „frumbyggi” var enginn annar en Sigurjón Pétursson! Krummi ... er á þvi aö Þorsteinn Pálsson sé nú loksins bú- inn aö fá ofjari sinn þvi að berjast á móti launa- hækkunum, — öreigafor- inginn mikii Þröstur Ólafsson hefur skotið öll- um VSl-mönnum aftur fyrir sig i samningahörk- unni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.