Tíminn - 16.05.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.05.1982, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. mai 1982 á bókamarkaði TEN DAYS 0 THATSHOOK THEWORLD JOHHREED THEMAMWHOSEUFB AMO STUHY tNSFHlED THEFU.M REDS John Reed: Ten Days That Shook the World Penguin 1982 ■ Meira um John Reed. NU rjúka menn upp til handa og fóta og endurprenta hálf- gleymd verk hans. Reed kvaö vera eini Bandarikjamaöur- inn sem hefur oröiö þess heiö- urs aönjótandi aö vera jarö- settur meöal annarra hetja verkalýösins á Rauöa torginu í Kreml. Enda var hann mikill vinur byltingarinnar og fágæt- ur áróöursmaöur, eins og þessi bók hans „Tiu dagar sem skóku heiminn” ber vott um. Reed var striösfréttarit- ari í Evrópu 1917 og komst þaöan til RUsslands þar sem hann fylgdist meö byltingunni I nóvember 1917 meö miklum fögnuöi og kynntist helstu leiö- togum hennar — Lenin, Trotski, Kamenév og Sinonév svo fáeinir séu taldir. Og jafn- óöum skrifaöi hann þessa á- hrifamiklu bók um þá miklu sögu sem var að gerast fyrir framan nefið á honum. Þetta er ekki hlutlæg íysing, langt i frá, heldur frásögn manns sem hrifst með i rás atburö- anna.sanntrUaðs kommUnista sem um leið er frábærlega glöggskyggn og ágætlega vel skrifandi. 1920 sneri John Reed af tur til Rússlands og dó þar Ur taugaveiki. Reay Tannahill: Sex in History Abacus 1981 ■ HUn hefur soldiö skritin á- hugamálReay þessi Tannahill og þó ekki alveg óskemmtileg. Fyrir nokkrum árum skrifaöi hún mikla bók um mat i mannkynssögunni, og hér reynir hUn aftur bö fjalla um tengsl annarrar nauðþurftar mannsins viö söguna — nefni- lega kynlifsins. Efniö er aö sjálfsögöu óhemju viöamikið og heimildir viða gloppóttar þannig aö bókin veröur óhjá- kvæmilega ærið yfirborðs- kennd á köflum. En þó er furöa hversu miklu efni Tannahill hefur dregiö aö sér og tekist aö raöa saman i heil- lega bók. Og þar sem þetta er strangfræöilegbók er þaö ekki einvöröungu kynlifiö sem er i brennidepli heldur miklu fremur hvernig viöhorfin til þess birtast í ýmsum greinum — listum, byggingarlist, bók- menntum, trU, læknislist og vfeindum. Hér má lesa um þróun kynlifsmála allt frá for- sögulegum tima, frá rnóður- legssamfélögumog fjölkvæni fram á kven- og kynlífsbylt- inguvorra daga. Sjálfum þyk- ir mér þó mest variö í kaflann um Viktoriutimann og tví- skinnung hans, enda afkára- leg viöhorf hans til kynferðis- mála I senn brosleg og sorg- leg. Um hann mætti i raun skrifa heila bók á stærö viö þessa. En sem ágrip er þessi bók bæöi fræðandi og fjörleg. ú - : 1 ' ;:::: : ;; :■ : : : Mark Twain: The Adventures of Huckle- berry Finn. Bantam Classics 1981 ■ Stikkilsberja-Finnur var aö sögn mikil uppáhaldsbók T.S. Eliotog hann skrifaði vlst eitt- hvaö á þá leiö aö Finnur væri einnaf hinum miklu karakter- um heimsbókmenntanna, ein af þeim sögupersónum sem hefur vaxiö bók sinni yfir höf- uö og eignast sjálfstætt líf sem einskonar táknmyndum vissa mannlega eiginleika ásamt til dæmis Fást, Hamlet og Odd- yseifi. Allavega er leitun á skemmtilegri bók. NU hefur hún I áratugi verið lesin hér á landi I íslenskri þýöingu, en þaö veröur aö segjast eins og er aö Stikkilsberja-Finnur er ekki nema skugginn af sjálf- um sér f þýöingu, islenskan á sér engar hliðstæöur við þann drengjatalsmáta eöa negra- talsmáta sem Mark Twain leggur persónum sfnum I munn á svo kostulegan hátt. Vestan hafs eru menn alltaf aö velta fyrir sér hver sé „The Great American Novel”,fyrir mina parta eru Ævintýri Stikkilsberja-Finns ekki óálit- legastikandidatinn. Og þaö er mikill misskilningur aö hún sé eingöngu strákabók. Robert A. Rosenstone: Romantic Revolutionary Penguin 1982 ■ Það gat vlst tæpast fariö vel þegar Hollywood loks i- klæddist bleikum litum sóslal- isma og verkalýöshreyfingar, aöeins þrjátiu árum eftir endalok McCarthy-tímans. Að minnsta kosti fær kvikmynd Warrens Bettys, „Reds” ákaf- lega slæma dóma I Evrópu þar sem menn vita sinu viti um kommúnismann. Kvikmyndin sú byggir á brotum Ur ævi bandariska sóslalistans John Reedenhér er nýlega ævisaga hans og tækifæri til að kynnast þessum undramanni án allrar Hollywood-glýju. Og þaö er velþess viröi, þvl svona menn fæöast ekki á okkar timum. Hann var rithöfundur og blaöamaöur aö atvinnu, var fréttaritari í Mexikó á tíma Pancho Villa og reið meö sveitum hans, tók þátt I verka- lýösbaráttu f Bandarikjunum, talaöi máli byltingarinnar, skipulagöi verkf öll og var einn af stofnendum bandarlska kommúnistaflokksins. En þó mun hans lengst veröa minnst fyrir afskipti sin af rússnesku ' byltingunni. I kvikmyndinni mun vera lögö mikil áhersla á elskhugann Reed og jú, hann elskaöi LUIsu Bryant, bylting- ar- og kvenréttindakonu og hann þekkti og starfaði meö leikskáldinu Eugene O’NeiU hinni óþreytandi baráttukonu Emmu Goldman — og þá eru aöeins fáeinar nafnkunnar persónur sem komu viö sögu hans taldar. ■ Bækurnar hér aö ofan eru fengnar hjá Bókabúö Máls og menningar. Tekiö skal fram aö hér er um kynningar aö ræöa en öngva ritdóma. Bifröst, sumarheimili allrar fjölskyldunnar ORLOFSTIMAR SUMARIÐ 82 2ja manna herbergi 4 iaga orlQf I “• 1! 795. <195.- ” orlof 1.550,- 2: 9- ” orlof 1.550.- j ft—16. ” orlof 1.550.-1P 16r— 23. ” orlof 1.550.-1 Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setustofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúrufegurð. Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði ifyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur — fundir — námskeið. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. ISLENSKUR ORLOFSSTA Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollum opinn! ;ii| I St7nichael - ^ _ Sumartískan frá Marks & Spencer er komin í kaupfélagið SKAUPFÉLAGIÐ l i \_______ ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.