Tíminn - 19.05.1982, Page 1

Tíminn - 19.05.1982, Page 1
Framboð á Eyrarbakka — sjá bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miövikudagur 19. maí 1982 112. tbl. — 66. árg. Mikill urgur í sunnlenskum hrossaræktarmönnum vegna vals ráðunauts á kynbótahryssum á landsmót: SENDI EKKI ÞETTA DÚT A LANDSMÖTIÐ — segir Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur Erlent yfirlit: ■ „Ég fullyröi aö önnur hryss- an min hafi hreinlega veriö ranglega dæmd,” sagöi Siguröur Haraldsson hrossa- ræktarbóndi i Kirkjubæ i viötali viö Timann. Þorkell Bjarnason hrossaræktarráöunautur sagöi hinsvegar: „Dettur þeim i hug Sóknarsamn- ingarnir: Rennum ff ansi blint í sjóinn ■ „Ég held aö þetta sé nú heldur ofreiknaö hjá Aöalheiöi þótt ekki geti ég lagt fram neinar tölur i þvi sambandi”, sagöi Þröstur Ólafsson aö- stoöarmaöur fjármálaráöherra þegar Timinn spurði hann hvort rétt væri aö nýju Sóknar- samningarnir gæfu 10% kaup- hækkun að meöaltali eins og Aöalheiður Bjarnfreösdöttir lét hafa eftir sér i' Timanum i gær. „Þaö er óskaplega mikil óvissa i öllum ágiskunum varö- andi þessa samninga,” sagði Þröstur. ,,Þarna er veriö aö skipta um kerfi, fara úr kerfi meö flóknum og mörgum álög- um sem vega mjög misjafnlega og oft er erfitt aö segja til um hversu þungt þau vega. 1 þess- um samningum renndum viö ansiblinti sjóinn,” sagöi Þröst- ur. —Sjó Lánveiting út á skreið ■ Lánveiting út á skreið fyrir Italiumarkað verður nú tekin upp á ný hjá bönkum og spari- sjóöum og mun Seðlabankinn endurkaupa lánin. Lán þessi eru veitt til þess aö greiöa fyrir framleiöslu á skreiö á Italiu- markaö. Skilyröi lánveitingar er aö lánabeiöninni fylgi vottorö frá Framleiöslueftirliti sjávar- afuröa um ágæti vörunnar, samkvæmt reglum sem hafa veriö settar. Einungis skal hengja upp þorsk af 1. og 2. gæðaflokkum og skal hann vera yfir 40 sm aö skreiöarmáli. Gæöi hráefnisins skulu einnig metin. Heimildin til lánveitinga nær til fisks, sem hengdur veröur upp á tímabilinu 16. mai til 10. júni 1982, en þó ekki aö meira magni en taliö er sennilegt aö seljist á Italiumarkaöj á þessu ári. SV að ég ætli aö fara aö setja blett á Sunnlendinga með þvi að senda þetta dót á landsmót, ég geri þaö ekki”. Um þessar mundir er mikill urgur i hrossaræktarmönnum á Suðurlandi vegna þess aö aöeins fjórar hryssur fundust á öllu svæðinu frá Höfn aö Hellisheiði hæfar til aö veröa sýndar á landsmóti hestamanna i sumar, þegar hrossaræktarráöunautur fór um svæöið meö fylgiliöi sinu. Siguröur á Kirkjubæ er mjög tortrygginn á störf dómaranna og telur vera maöka i mysunni. Ráöunauturinn telur aftur á móti að allt sé með felldu aö ööru en þvi aö áhugi Sunn- lendinga sé ekki nægur i ár, en þaö vinnist upp á öörum svæöum. Nánar á bls. 3. SV Kosið í Bretlandi - sjá bls. 7 Strið hand- an stjarna sjá bls. 23 Gleði í Glæsibæ sjá bls. 8-9 Margrét og Tony - sjá bls. 2 ■ Skyldi þetta vera útsendari einhvers flokksins aö þröngva þeim til vinstri á myndinni til fylgilags viö sinn flokk? Tímamynd: Rdbert

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.