Alþýðublaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBlAÐIÐ Eciasta kosti einum beirra hefir verið (ölsunin kuna. Ég læt ai Hieaning um það að geta upp á hvor þ;irra fiamdi falsið Auðvaldið byggist á vanþekk irgu Ijöldans á þjóðfélagsmáluoi; jaf' aðarstefnsn kemst á jafnótt og þeirii vsnþekkingarþoku léttir. Auðvaldsbiöðin gera því skiljan iega alt, sem þau geta, til þess að halda við þessarí vanþekkingu, Og aí því alt af er eitthvað, sera snúa má út úr, »lt af eitthvað, sem vekja má með toitrygni, þá veiður þeím alt af eitthvað ágengt Eo aUkaplega mega þeir vera komnir í mikil vandræði með að finna eitthvað til þess, að villa íólkiou sýn, þegar þeir veiða að gHpa til skjfclafólsunar tl þesr, að standa ekki eins og tik (tómu tro i Eða halda þeir kannske skjahfahárarnir, að þeir mucdu sleppa, ef að máiið kæmi fyrir Skarfaklettí Ólafur Frtðriksson Kaupið Aiþýðublaðiðl Tilkynning. Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar, verður gjald til snðu og hit- unar um sérstakan mæli lækkið úr 20 aurum niður f 16 aura á kwst. frá síðasta mælaaflestri talið. Jafaframt verða venjulegir Ijós og suðu- mælar ieigðlr héðan af. Leigan ákveðin 50 aurar á mánuði Ráfmagns úðin Allir þeir', sem þuría aö at u d Veltusundi Ritstjóri og ábyrgðarmsðnr: Olafur Friðriksson Prentsmiðjaa Gutenbergf úr uppsveitum Borgarfjaiðar, selt með lægtta verði ( %3íjötoarzlun C. tÆilners, Laugaveg 20 A Edgar Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. segja svo upp starfinu, og fara til Kadour ben Saden og slást í félag við hann. Hann snéri hesti sfnum við og reið 1 hægðum sfnum til Bou Saada. I framhluta gistihússins „Litla Sahara", þar sem Tar- san stanzaði, var veitingastofa, tvær borðstofur og eld hús. Gengið var i báðar borðstofurnar úr veitingastof- unni, og höfðu herforingjarnir aðra til sinna umráða Úr veitingastofunni sást inn í báðar borðstofurnar. Taizan gekk inn 1 veitingastofuna. Það var snemma dags, því Kadour ben Saden hafði ákveðið að ríða langt um daginn. Þar sátu því margir að morgunverði, þegar Tarzan kom inn. Honum varð litið inn í borðstofu foringjanna, og brá fyrir áhugaglampa í augum hans. Þar sat Gernois foiingi; og það sem Tarzan sá var, að hvítklæddur Ar- abi nálgaðist hann, beygði sig að honum og hvfslaði einhverju að honum. Svo hvarf hann út um aðrar dyr. Þetta var í sjálfu sér ekkert eftirtektarvert, en þegar maðurinn hallaði sér áfram til þess að tala við foringj- ann, hafði Tarzan tekið eftir nokkru, sem skykkja Ar- abans hafði dulið — hann bar hendina f fatla. IX. KAFLI. Núini eða „EL Adrea". Sama daginn, sem Tarzan skildi við Kadour ben saden, flutti pósturinn honum bréf frá d’Arnot, sem sent hafði verið áfram frá Sidi-bel Abbes. Það opnaði gamla und, sem Tarzan fúslega hefði gleymt; hann var þó ekki gramur yfir því, að fá bréfið, því sumt af innihaldi þess þótti honum gaman að lesa. Bréfið hljóðaði svo: nKœri Jean. — Frá því eg skrifaði þér sfðast, hei eg verið 1 Lundúnum 1 sendiferð. Eg var þar að eins þrjá daga. Fyrsta daginn rakst eg á gamlan kunningja þinn — alveg óviðbúinn — f Henrietta stræti. Þú gætir aldrei getið upp á því. Það var enginn annar en Samu- el T. Philander. En það er satt. Eg sé, að þú trúir ekki. Og þetta er ekki alt. Hann vildi endilega að eg færi til gislihússins með sér, og þar hitti eg hin — prófessor Archimedes Q. Porter, ungfrú Porter, og tröllauknu svertingjastúlkuna Esmeröldu. Meðan eg var þar kom Clayton. Þau ætla bráðum að gifta sig, eða öllu fremur rétt strax, þvf eg býst við að sjá gift- ingunnar getið 1 blöðunum á hverjum degi. Vegna dauða föður hans verður ekki mikið haft við — gestir að eins fjöldskyldan. Meðan eg var einn með Philander, sagði karlinn mér, að Jane hefði þrisvar frestað giftingunni. Hann fullyrti, að hún mundi ekkert sólgin 1 að ganga að eiga Clay- ton; en í þetta sinn væri svo að sjá, sem alvara ætti að verða úr því. Auðvitað spurðu þau öll eftir þér, en eg fór að ósk- um þínum hvað við kemur uppruna þínum, og talaði að eins um núverandi starfa þinn. Jane var sérstaklega forvitin um hagi þfna, og spurði margra spurninga. Eg er hræddur um, að eg hafi lýst full ákveðið þrá þinni og ætlun, að hverfa aftur til skóganna. Eg sá eftir því á eftir, því það virtist valda henni mikillar áhyggju, er hún fór að uppmála hætt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.