Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 19. mai 1982 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU - VIOGEROIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. vtrfii REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Félagsmálafulltrúi Staöa félagsmálafulltrúa hjá Vestmanna- eyjabæ er laus til umsóknar frá 1. júli n.k. Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknarfrestur til 10. júni n.k. Upplýsingar veitir bæjarstjóri eða félags- málaíulltrúi Sigrún Karlsdóttir simi 98- 1088. RAUÐIKROSS ÍSLANDS HELDUR barnagæslunámskeið i kennslusal Rauða krossins, Nóatúni 21, Reykjavik, 1.-4. júni næstkomandi. Nám- skeiðið er ætlað ungiingum 12 ára og eldri. Kennt er á kvöldin ki. 18-22. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavik, fyrir 25. mai. Nánari upplýsingar um námskeiðið eru veittar i sima 26722. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1982 verður haldinn i Domus Medica við Egils- götu laugardaginn 22. mai og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða aíhentir hluthöfum eða öðr- um með skriflegt umboð frá þeim i skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, dagana 19. mai og 21. til 22. mai á venjulegum skrifstofutima. Stjórn HAGTRYGGINGAR HF Fréttatilkynning frá Háskóla Islands Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningar- og framfarasjóði Ludvig Storr fyrrir árið 1982. Sjóðurinn var form- lega stofnaður árið 1979, en tilgangur hans er eins og stendur i skipulagsskrá: ,,Að stuðla að framförum á sviði jarðefna- fræða, byggingariðnaðar og skipasmiða með þvi að styrkja visindamenn á sviði jarðefnafræða, verkfræðinga, arkitekta, tæknifræðinga og iönaðarmenn til fram- haldsnáms, svo og að veita styrki til rann- sókna á hagnýtum úrlausnarefnum i þessum greinum”. Umsóknareyðubiöð fást á skrifstofu Há- skólans og ber að skila umsóknum fyrir 10. júni. Stuðningsyfirlýsingar við hjúkrunarfræðinga ■ „Félagar innan FHH munu ekki ótilneyddir ganga inn i' stö&- ur þeirra hjúkrunarfræöinga, sem sagt hafa upp störfum”, seg- ir m.a. i stuðningsyfirlýsingu Fé- lags Háskólamenntaöra Hjúkrun- arfræ&inga viö uppsagnir hjúkr- unarfræðinga innan Hjúkrunarfé- lags Islands. „Ljóst er að umtalsverður skortur á hjúkrunarfræðingum ■ Við endurskoöun á reglugerö um eftirgjöf af ársfjóröungsgjaldi sinu (fastagjaldinu) sem sam- gönguráðherra, Steingrimur Her- mannsson.hefur nýlega gert mun þeim sem þessa afsláttar njóta fjölga um a.m.k. þúsund manns, eða úr um 2.700i um 3.700 til 4.000 manns, sem hér eftir eiga rétt á að fá hiö fasta ársfjóröungsgjald af simum sinum fellt niöur. Samkvæmt reglugerðinni sem gilt hefur frá árinu 1978, og gildir áfram, eiga þeir elli- og örorkulíf- eyrisþegar sem njóta óskertrar tekjutryggingar á elli- og örorku- lifeyri sinn, fra Tryggingastofnun rikisins, rétt á niöurfellingu fastagjaldsins. Viö þessa endur- skoðun hefur réttur þessi verið útvikkaöur þannig aö hann nái einnig til þeirra er búa i' séribúð- um á dvalar- eða vistheimilum fyrir elli- og örorkulifeyrisþega, eða eins og segir i ákvæði þar aö lútandi: „Auk almennra ibúða nær grein þessi til dvalarheimila aldraðra og «-yrkja,þar sem ibú- ar annast sig að verulegu leyti sjálfir, enda uppfylli hver ein- staklingur skilyrði þessarar greinar um tekjutryggingu.” rikir nú i landinu. Orsakir þess hafa verið talsvert til umræðu. Nefndar hafa verið ýmsar ástæð- ur, svosem mikið vinnuálag, erf- iður vinnutimi og vinnuaðstaða og siðast en ekki sist óánægja hjúkrunarfræðinga með laun sin. Mikill fjöldi hjúkrunarfræðinga i landinuhefursagtupp störfum og ganga fyrstu uppsagnirnar i gildi 15. mai. FHH skorar á riki og Sömuleiðis er um útvikkun að ræða varöandi elli- og örorkulik- eyrisþega, þó svo að á heimili þeirra búi fólk undir 25 ára aldri eða eldra, er á þar ekki lögheim- ili. Getur þetta t.d. átt viö um aldrað fólk sem skýtur skjólshúsi vfir afkomendur sina eða annað skylduliði námi.eöa af öðrum or- sökum. Eða eins og segir i ákvæði þar aö lútandi: „Jafnframt telj- ast skilyrðin (fyrir niðurfellingu) uppfyllt þótt fólk undir 25 ára aldri dveljist á heimilinu, eða eldra sem þar hefur ekki lög- heimili, enda iiaföi viðkomandi elli- eða örorkulifeyrisþegi ó- skerta tekjutryggingu eftir sem áður.” —HEI hlutaðeigandi bæjarfélög að ganga að kröfum hjúkrunarfræð- inga og koma þannig í veg fyrir að neyöarástand skapist i heil- brigöisþjónustu landsmanna”, segir þar ennfremur. Félag bóka- gerðarmanna „Vikja ber úr starfi þeim ráðamönnum, sem ekki virða líf samborgara sinna”, segir m.a. i ályktun, sem stjórn Félags bóka- geröarmanna geröi á fundi 17. maí 1982. „Stjórn Félags bókagerðar- manna skorar á forsætis- og heil- brigðisráðherra að afstýra þvi gerræðisem fjármálaráðherra og aðstoöarmenn hans beita i deilu hjúkrunarfræðinga með þver- móðsku, sem leitthefur til ógnar- ástands á sjúkrahúsum i Reykja- vik, þar sem lif og heilsa tugi manna eru i veði”, segir þar enn- fremur. Kvennaframboðið Kvennaframboðið hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir meðal annars: „Kvennaframboöiö lýsir yfir eindregnum stuðningi sinum við réttlatar launakröfur þessara kvenna og þær aðgerðir sem hjúkrunarfræöingar hafa nú neyðst til að gripa til. Þá kröfu verður að gera til rikisvaldsins að það viöurkenni þá ábyrgð sem fylgir störfúm þessara kvenna og meti hana réttilega til launa.” Halló Unglingsdrengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili á Norður eða Vestur- landi. Upplýsingar i sima 99-1333 á daginn og sima 99-2121 eftir kl.6 á kvöldin. Fastagjald af síma: Þúsund manns til viðbótar fá það fellt niður Fjölhæfnivagninn er kominn með Ijósabúnaði. S.B. vagninn góður er, um fjölhæfni má velja. Hesta, kindur, heyið ber, fleira má upp telja. Mjög gott verð og greiðslukjör. S.B. vagnar og kerrur, Klængsseli - Sími 99-6367. VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR. TÖLVUPAPPÍR Á LAGER. NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. PRENTSMIDJAN CáJL H. F. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur, sími 45000 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.