Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 10
10 liéimilistíminn Miövikudagur 19. maí 1982 umsjón: B.St. og K.L. Skreytið blóma- pottana sjálf ■ Ekki eru allir sammála um íegurð venjulegra blómapotta og leggja þvi i ærinn _ kostnað við kaup á pottahlilum alls konar. Ódýrara og góð tilbreyting er að skreyta meö eigin hendi pottana, og er það mjög einialt. Hér meö sjáum viðnokkrarhugmyndir um málningarskreytingu á blóma- pottum. t>essi lýsing á við leir- potta. Látið pottana liggja i bleyti i u.þ.b. 10 min. og látiö þá siðan þorna vel. Siöan getið þið hal'ist handa við málninguna. Best er að nota föndurliti, sem auðleysan- legir eru i vatni, þeir þorna fljótt og renna ekki saman. Þar að auki blandast þeir vel saman og er þvi hægt að fá fleiri litbrigði. Vinnuteikningarnar, sem hér fylgja með.sýna aöferöina við að mála eldhúspottinn. Gætiö þess að klippa vel i efri brúnir munsturteikninganna og smjör- pappirsins, svo að þær fylgi pott- inum vel. Að málningu lokinni látið þið pottinn þorna vel i herbergishita i allt að hálfan til heilan sólar- hring. Allur raki veröur að vera horfinn úr málningunni áður en þið íarið að lakkúða, en lakkið innsiglar að lokum listaverkiö. Gætið varúðar við lakkúðunina og farið eftir leiðbeiningunum, sem fylgja brúsunum. Sé einhver raki ■ Nú eru 15 ár siðan Álafoss hf. hóf framleiðslu á hespulopa og á þeim tima hefur fyrirtækið gefiö út um 300 uppskriftabæklinga á ýmsum tungumálum fyrir hann. En nú hefur Alafoss hf. i fyrsta skipti gefið út bók meö prjóna- uppskriftum. Eru þær allar nýj- ar, alls 20. En i bókinni er fleiri fróöleik aö finna. bar er á mjög greinargóð- an hátt lýst öllum handtökum við prjónles, allt frá uppfitjun til lokafrágangs, og mun það i fyrsta sinn, sem slikar upplýsingar er að finna i islenskri bók. bá ritar Elsa Guðjónsson sögulegan fróöleik um prjón á tslandi. Gert er ráð fyrir að bókin komi út á ensku, dönsku, þýsku og jafnvel frönsku. Verð bókarinnar er 64 kr. eða álika og leigubill kostar innan úr Siðumúla niöur i bæ i föstudags- umferöinni i Reykjavík! Lausleg athugun hefur gefiö til kynna, aö hér á landi séu prjónað- ar á annað hundrað þúsund lopa- peysur árlega, auk alls annars, sem hér er prjónaö. baö þykir þvi ljóst, aö engin þjóð i víðri veröld prjóni meira en tslendingar. BATIK-línan frá Jean D’ Avéze kynnt snyrtifræðingum á íslandi I Nýlega var á ferð hér á landi Annick Bertrand, förðunarmeist- ari frá franska snyrtivörufyrir- tækinu Jean d’Avéze á vegum Umboðs- og heildverslunarinnar Klassik. Annick kynnti hér vor- og sumarlinuna Batiks og leið- beindi starfsfólki þeirra snyrti- stofa og verslana, sem selja Jean D’Avéze-snyrtivörumar. Annick Bertrand er viður- kenndur meistari f förðun, og mörg þekktustu snyrtivörufyrir- tæki og tiskufrömuðir heims hafa fengið hana til að sjá um förðun á fyrirsætum á tiskumyndum og sýningum viða um heim. Hún var sérstakur gestur snyrtifræðinga hér á landi eitt kvöld og sýndi þeim þá Batiks-linuna frá Jean D’Avéze, auk sviösföröunar fyrir tiskusýningar. enn ei'tir, getur málningin siðar meir flagnað af og það er litið gaman að eiga handmálaðan biómapott, allan bletlóttan. ■ Vel fer á þvi aö grunnmála pottinn hvitan og skreyta liann meö cinföldu munstri i einum lit. bá er fallegt aö mála undirdisk- inn i munsturlitnuin. B Væri ekki gaman aö hafa blómapottinn i stil viö stellið? I Máliö fyrst með grunnlitnum og látiö þorna vel i gegn. Lcggiö munsturtcikningarnar á pottinn, klippiö upp i brúnirnar, svo að þær leggist vel að ávölum pott- inum.oglimiö fast meö limbandi. ■ Best er að nota föndurliti, sent upjileysanlegir eru með vatni. Auk þess þarf aö hafa við höndina pensla, sntjörpappir, tcikningu að munstrinu, glæran limpappir og lakk á tiöunarbrúsa. I Forsiöa hinnar vönduöu nýju prjónabókar frá Álafossi hf. B Kylgiö nú útlinununt á munstrinu fast nteö blýanti. Máliö siöar og endið á þvi aö af- marka útlinurnar. Látiö þorna vel. úðiö lakki yfir. Anttick Bertrand sýnir ísl. snyrtifræöingum þaö nýjasta i snyrtingu á kynningarkvöldi á Jean D’Avéze-snyrtivörum Álafoss gefur út prjónabók ■ lljá Alafossi hl'. eru frantleiddar ýmsar geröir af handprjóna- garni t.d. eingirni eins og þessi fallegi kjóll er prjónaöur úr. i auglýsingabækling er þessi tegund af garni kölluð „Crystal-fleece” Álafoss hf.: Kvikmynd um ullarvinnslu á íslandi ■ Fyrirári átti Alafoss hf. 85 ára afmæli, stofnaö 1896. 1 tilefni af þeim timamótum hefur fyrirtæk- ið látið gera 15 min. langa kvik- mynd um ullarvinnslu á íslandi. Sýn h/f og Auglýsingastofa Gisla B. Björnssonar höföu um- sjón með gerð hennar, og hefur henni nú verið dreift viða um lönd og veriö notuð við kynningu og sölu á islenskum ullarvörum. Myndin er meö enskum, frönsk- um og þýskum texta. Hjá Alafossi hf. starfa nú um 330 manns, þar af i spunaverk- smiðjunni yfir 200 manns. Ars- framleiðslan nemur nú um 1.8 milljónum kg af fjölmörgum teg- undum ullarbands en þar af er um þriðjungurinn handprjóna- band ýmiss konar. A islenskan mælikvarða mætti flokka þennan iönað til stóriðju, a.m.k. að þvi er varðar fjölda starfsmanna. Ljúffengar_____ „landgöngubrýr” ■ Efni i „landgöngubrýr 1 litið formbrauö, lint smjör eöa smörvi 2 harðsoðin egg 1 litil krukka kaviar fylltar olifur 1 salat-höfuð 200 gr. rækjúr 1 sitróna 100 gr. soðin nautatunga 100 gr. mayonnaise 1 dl rjómi 1 epli smáklasi af vinberjum 100 gr. gráðostur 1 paprika eða valhnetukjamar Skerið brauðið eftir endilöngu (eða latið skera þaö i bakariinu) smyrjið brauðlengjurnar og skerið skorpuna af. Siðan er áleggið lagt á: Fremst er niður- skorið 1/2 harðsoðiö egg, sem puntað er með kaviar og 1/2 olifu, siðan er settar rækjur og sitrónu- sneið ofan á, þá 2-3 upprúllaöar þunnar tungusneiðar, svo ávaxta- salat, búið til úr samanhrærðu mayonnaise og þeyttum rjóma með eplateningum út i og hálíum, steinlausum vinberjum. Ávaxta- salatið er sett á grænt salatblað og skreytt með hálfum vin- berjum. Siðast er settur gráð- ostur, og á hann rauð paprika niðursneidd eða valhnetukjarnar. Hverja lengju má svo skera i fjóra hluta við borðið. ■ Glæsilegur bakki, — brauöinu ntá skipta i fjóra liluta, og cr sérlega gott með ölglasi eöa te- bolla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.