Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 19. maí 1982 22 flokksstarf flokkstarf Kvikmyndir Patreksfjörður Kosningaskrifstofa veröur á Aðalstræti 14. Opið öll kvöld fram að kjördegi frá kl. 20-22. Simi 1314 Kosningastjórar: Lovisa Guðmundsdóttir, Sveinn Arason. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan i Hafnarfirði opið kl. 2-22. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið Fulltrúaráð Hveragerði Kosningaskrifstofa B-listans að Breiðumörk 23 er opin virka dagafrákl. 20—22. Um helgar frá kl. 14—20 siminn er 4655. Höfn i Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 18, simi 8302. Opið frá kl.20-23 öll næstu kvöld. Dalvik Kosningaskrifstofa B-listans i Skátahúsinu er opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá kl. 20-22 og laugardaga frá kl. 16-19 fram til 20. mai. 21. og 22. verður skrifstofan i Vikurröst simi 61630. B-listinn Framsóknarfélag Bolungarvikur hefur opnaö kosningaskriístofu i Mjölnishúsinu, Grundarstig 5, uppi. Skrifstofan verður opin öll mánudags og fimmtudagskvöld kl. 20.30 til 23.00. A mánudagskvöldum verða frambjóðendur B-listans til viðtals um almenn bæjarmál. Kosningasimi 7478. Framsóknarflokkurinn i Mosfellssveit. M-listinn. Framsóknarflokkurinn i Mosfellssveit og Alþýðubandalagið bjóða fram sameiginlega lista fyrir þessar kosningarlista Félagshyggju- manna M-listann. Frambjóðendur hans og stuðningsmenn hafa opnað skrifstofu að Steinum. Skrifstofan verðuropin virka daga frá kl. 17.00 til 22.00 en um helgar frá kl. 14.00 til 22.00, simar 6760-66860. Komið eða hringið og takið þátt i starfinu fyrir kosningar og stuðlið með þvi að sigri M- listans. Við eigum alltaf heitt á könnunni. Kosningarstjorar eru þeir Jón Jóhannsson og Kristbjörn Arnason. Grindavik Kosningaskrifstofa B-listans verður i Rafborg við Hafnargötu s: 8450. Opnaðverður 8. maiog verður opiðsem hér segir: Virkadagafrá kl. 20:00til 22:00 Umhelgarfrá kl. 14:00 til 19:00 A kosningadag verður opið frá kl. 09:00 til kl. 24:00. Stuöningsmenn B-listans. Komið og fáiö ykkur kaffi á kosningaskrifstofunni hjá okkur. Stjórnin Akranes Kosningaskrifstofa B listans á Akranesi verður opin frá kl. 14-19 og 20.30-22. Simar skriístofunnar eru 2050 og 2836 Stuöningsmcnn litið inn og takið þátt i kosningastarfinu. Nú er tækifærið Sviss — Austurriki — Þýskaland Nú fara allir i sumarauka tilSviss, Austurrikis og Þýskalands. Zurich — Insbruck — Salzburg — Vinarborg — Munchen — Zúrich. Brottför 30. mai . Komudagur 6. júni. Ath. aðeins 4 dagar fri frá vinnu. Nokkur sæti laus. Hagstætt verð og greiðslukjör. Upplýsingar Isima 24480 og Rauöarárstig 18 (Jónina) Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Kosningaskrifstofur Stuöningsfólk Frainsóknarl'lokksins liafið samband við kosninga- skrifstofurnar. Vcitið þcim upplýsingar um fjarstadda kjósendur og hjóðið fram vinnu á skrifstofunum. AKRANES: Framsóknarhúsið s. 2050 BORGARNES: Borgarbraut 1 s. 7633 GRUNDARFJÖRÐUR: s. 8788 og 8722 GRUNDARFJÖRÐUR Hamrahlið 3, simi 8872. PATREKSFJÖRÐUR: Aðalstræti s. 1314 ÍSAFJÖRÐUR: Hafnarstræti 8 s. 3690 BOLUNGARVIK Mjölnishúsinu s. 7478 SAUÐARKRÓKUR: Framsóknarhúsið S. 5374 SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgata 14 s. 71228 DALVtK Skátahúsinu simi 61630 AKUREYRI: Skrifstofa Framsóknarflokksins s. 21180 HUSAVÍK: Garðar s. 41225 EGILSSTAÐIR: Furuvellir 10 s. 1584 SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgata 3 s. 2322 NESKAUPSTAÐUR Hafnarstræti 13, simi 7369. VESTMANNAEYJAR: Gestgjafinn s. 2733 SELFOSS: Eyrarvegur 15 s. 1247 ' HVERAGERÐI: Breiðumörk 23 s. 4655 GERDAHREPPUR Heiðarbraut 7, simi 7113. KEFLAVtK: Framsóknarhúsið s. 1070 NJARÐVtK Gömlu mjólkurbúðinni s. 1137 MOSFELLSSVEIT: Steinar s. 66760 og 66860 KÓPAVOGUR: Hamraborg 5 s. 41590 IIAFNARFJÖRÐUR: Hveríisgötu 25 s. 51819 GARÐABÆR: Goðatúni 2 s. 46000 GRINDAVÍK: Rafborg s. 8450 B-LISTINN í REYKJAVÍK Kristján Gerður Sigrún Frambjóðendur B-listans i Reykjavik Frambjóðendurnir Sigrún Magnúsdóttir og Jósteinn Kristjánsson verða til viðtals á kosningaskrifstofunni i dag, þriðjudaginn 18. mai. Komið og rabbið við frambjóðendurna um leið og þið gefið ykkur fram til starfa við kosningaundirbúninginn. Vinnustaðir — Skólar — Heimili Frambjóðendur B-listans eru reiðubúnir að mæta á fundum á vinnustöðum, i skólum og á heimilum. Vinsamlegast hafið sam- band við kosningaskrifstofuna. Sjáifboðaliðar Komið til starfa við kosningaundirbúninginn. Hafið samband við kosningaskrifstofuna sem allra fyrst. Bilar á kjördag Þeir, sem vilja lána bila á kjördag eru beðnir um að gefa sig fram við kosningaskrifstofuna. Opið hús á kosningaskrifstofunni allan daginn og langt fram á kvöld. Þar eru frambjóðendur B-list- ans til viötals, — og þar eralltaf heittá könnunni. Komið eða hringið og takið þátt i starfinu fyrir kosningarnar, og stuðlið með þvi að sigri B-listans. Kosningaskrifstofa B-listans i Reykjavik, Lindargötu 9A (Gamla Edduhúsinu), Simar: 26924 — 25936 — 27068 — 24330 —17599. Jósteinn Sveinn Auður BETRI BORG! Sjómannaskólinn í Reykjavík BETRI BORG! Hverfasamtök B-listans i Reykjavik Stuðningsfólk B-listans i Holta og Hliðahverfi. Skrifstofa Holta- og Hliðahverfis er aö Lindargötu 9a Skrifstofan er opin alla daga írá morgni til kvölds simi 24483. Frambjóðendur B-listans eru ávallt til viðtais og ávallt heitt á könn- unni. Komið eða hringið og takið þátt i starfinu fyrir kosningar og stuðl- um með þvi að sigri B-listans. Stuöningsmenn B-listans I Holta- og Hliðahverfi. Hverfasamtök B-listans i Breiðholti. Stuðningsfólk B-listans i Hóla- og Fellahverfi. Skrifstofan er i Gaukshólum 2. Skrifstofan er opin alla daga fra morgni til kvölds. Simi 72999 og 72400. Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæö. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélag Njarðvikur hefur opnaö kosningaskrifstofu i gömlu mjólkurbúðinni Opnunartimi kl. 17.00-20.00 virka daga kl. 14.00-18.00 um helgar simi 92-1137 Austurland Tómas Arnason viðskiptaráðherraog Halldór Asgrímsson alþingis- maðurhalda ieiðarþing i Austurlandskjördæmi sem hér segir: miðvikudag 19. mai kl. 21.00 Staðarborg fimmtudag 20. mai kl. 14 Hamraborg fimmtudag 20. mai kl. 21. Djúpivogur Allir velkomnir ■flOULl Sími 78900 Atthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á við Chuck Norrisi þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee Van Clecf Karen Carlson Bönnuö börnum innan 16. lsl. texti. kl. 5, 7, 9, 11 n<G The Extermínator (GEREYDANDINN) Bronx hverfiö i New York er i Unemt. Þaöfá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára lsl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.20 Fram i sviðsljósið (Being There) Grinmynd f algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lók I, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9 Kynóöi þjónninn MICHELE hefur þrjú eistu og er þess vegna miklu dugmeiri en aörir karlmenn. Allar konur eru ólmar i hann. Tijöri grinmynd. Aöalhlutv.: Lando Buzzanca, Rossana Podesta, lra Fursten- berg Bönnuö innan 16 ára. lsl. texti. Sýnd kl. 3 11.30 The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjórnaðaf James Cilckenhaus og fjallar um ofbeldi i undirheimum New York. Byrjunaratriöið er eitthvað það tilkomumesta stað- gengilsatriöi sem gert hefur ver- ið. Myndin er tekin I Dolby sterio og sýnd I 4 rása Star-scope Aðalhlutverk: Christopher George Samantha Eggar Itobert Ginty Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.