Tíminn - 20.05.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 20.05.1982, Qupperneq 1
handbók — sjá bls. 24 Langir leggir — sjá bls. 11 Kristján Benediktsson um skoðanakönnun Dagblaðsins og Vísis: „MUNUM FA BETRIIÍT- KOMU I KOSNINGUNUM — „minni „vísindamennska” við þessa skoðanakönnun en hinar fyrri ■ „1 fyrsta lagi sýnist mér minni „visindamennska” á vinnslu þessarar skoðanakönn- unar Dagblaðsins og Visis en oft hefur veriö áður hjá þessum blöðum”, svaraði Kristján Benediktsson borgarfulltr. spurningu Timans um álit á skoðanakönnun þeirri um úrslit bo.'garstjórnarkosninganna er D og V birti i gær. Samkvæmt henni voru rúmlega óákveðnir eða vildu ekki svara en 63,3% af þeim sem svöruðu sögðust styðja Sjálfstæðisflokk- inn, sem myndi þá þýða 14 borgarfulltrúa. „Ég hef hugmynd um að allt öðruvisi hafi verið unnið að þessari könnun nú, eri olt r.ður. I fyrsta lagi held ég að hún íiafi staðið yfir i langan tima sem er óeölilegt með slikar kannanir. Það hve margir segjast óákveðnir eða vilja ekki svara sýnist mér greinilega stafa af þvi að D og V hefur nú tekiö mikluharðari pólitiska afstöðu i þessum kosningum en það hefur áður tekið, sem út af fyrir sig hlýtur að kasta rýrð á þessa könnun nú. Það hlýtur að hafa áhrif a þaö hverjir vilja svara spurningum þessa blaðs um pólitiska afstööu sina, þegar menn daglega hlusta á lestur leiðara úr þessu blaði, þar sem einum flokki er hampað og hann hafinn til skýja og hinum fundið allt til foráttu. Sjálfur er ég al- veg sannfærður um það að við framsóknarmenn munum fá mur betri útkomu i kosningu í- um en þessi skoðanakönnun g“f- 'ur til kynn?.”, sagði Kristjái. wm ■HHi —HEI eru vist allir sammála um aösumariösé komiö meira aö segja þeir allra svartsýnustu sem búast viö páskahreti fram á haust. Ungu stúlkurnar á myndinni eru orðnar fullar af sumarfjöri og sé ekki þegar eins um þig, lesandi góður, þá getur þess ekki verið langt að biða. (Timamynd Róbert). Ótti við Khomeini — sjá bls. 7 ■ „Við siglum i fyrramálið,” sagði Niels Ársælsson skipstjóri á Einari Benediktssyni, þvi fræga skipi, þar sem hann stóð um borð i skipi slnu i norður- höfninni i Hafnarfirði I gær- kvöldi og var að taka ís og á annan hátt að gera klárt i fyrstu veiðiferðina. Niels var spurður hvort skipið væri bátur eða tog- ari og svaraöi hann þvi til að mannskapurinn hefði verið munstraður á bát. Þegar hann var spurður hvort búið væri að uppfylla allar kröf- ur Siglingamálastofnunar, svaraði hann þvi játandi og sömuleiðis spurningu um hvort hann hefði fengið haffærni- skirteini og alla pappira klára. Oskar Vigfússon hjá Sjó- mannasambandinu var spurður hvort þar hefði veriö fylgst með breytingum á vistarverum áhafnar og hvort þær uppfylli nú ákvæði þar um i samningum. Hann sagðist ekki geta svarað þessu nú, þar sem enn heföi ekki verið úrskurðað hvort skipiö flokkaðist sem bátur eða togari. „Skipið hefur ekki fengið haf- færnisskirteini og fær það ekki i dag,” sagði Magnús Jóhannes- son fulltrúi hjá Siglingamála- stofnun i gær um skipið Einar Benediktsson sem áætlaö er að fari á veiðar i dag. Magnús, sem gegnir störfum siglingamálastjóra I fjarveru hans, sagöi að enn skorti gögn um stöðugleika skipsins og haf- færnisskirteini verði ekki gefið út fyrr en upplýsingar um full- nægjandi stöðugleika liggja fyrir. Fullyröing skipstjórans um að allir pappirar væru nú klárir var borin undir Magnús. Hann sagði: „Ég skil satt að segja ekki hvernig manninum getur dottið i hug að halda þvi fram.” SV Trúnad" * Erlent yfirlit: B-listinn í öflugri sókn - sjá bls. 13,14,15,16,17,18,19 og 20 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐÍ Fimmtudagur 20. maí 1982 113. tbl. — 66.árg. Síðumúla 15— Pósthólf 370 Reykj.ivík— Ritstjórn 86300*— Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift86300— Kvöldsímar86387 og 86392 Skipstjórinn á togaranum Einari Benediktssyni: ÆTLAR Á VEIÐAR ÁN TILSKILINNA LEYFA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.