Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 20. mal 1982. Kosningahátíð B-listans Ólafur Guðmundur í Reykjavík veröur haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 20. maí (uppstigningardag) og hefst kl. 20.30. N • Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra og þingmaöur Reykvikinga ávarpar hátíðagesti. Dagskráin að öðru leyti: • Auður Þórhallsdóttir flytur stutt ávarp. • Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjörnsdóttur viö undirleik Guörúnar A. Kristinsdóttur. • Sveinn Grétar Jónsson flytur stutt ávarp. • Tískusýning á vegum Karon, samtaka sýningarfólks. Unga sýningarfólkiö, sem sló í gegn á glæsilegu fjölskyIduhátíöinni á Broadway, sýnir tískufatnaðinn frá Torginu. • Jósteinn Kristjánsson flytur stutt ávarp. • Ragnar og Bessi, brandarakarlarnir frábæru, koma og skemmta. • Sigrún Magnúsdóttir flytur ávaro. • Lúðrasveit verkalýðsins leikur í upphafi hátíöarinnar. Jósteinn Sveinn Auóur • Gerður Steinþórsdóttir flytur stutt ávarp. • Kristján Benediktsson flytur stutt ávarp. • Hátíðinni stjórnar Guðmundur G. Þórarinsson. • Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. • Við eigum samleið. BEÍRI BORG! Josteinn Svemn Viö viljum ekki refsa bér fyrir dugnaðinn Fjölmargir Reykvíkingar hafa þurft að ieggja mikið á sig til að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Undanfarin tvö ár hefur fasteignamat í Reykjavík og þar með fasteignaskattarnir hækkað meira heldur en verðbólgan. Við viljum ekki refsa þér fyrir dugnaðinn. Við viljum lækka fasteignaskatta af venjulegu íbúðarhúsnæöi um 20% Eigum við ekki samleið? listinn Reykjavík 22. maí 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.