Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 20. mal 1982. 31 og Seíkhus - Kvikmyndir og Jeikhús O 19 000 iEyöimcrkuiijónið Timaflakkarariiir (Time Bandits) GAMLA BIO Sim 475 Quest FOR FíRE 28* 09 næsti ■ ii.. Man CHANEL Hrlfandi og vel gcrö litmynd um kununa sem olli byltingu I tlsku- heiminum, mcB Marie France- Pisier tslenskur texti Sýnd kl. 9.05 Partizan jnioumu synmgar Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7 Spennandi og áhrifamikil amerisk mynd meö Harrison Ford og Lesley-Anne Down o.fl. Endursýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3 Köngulóarmaðurinn Frnmsýnnm i tilcfni af 20 ára afmæli biósins: Frábær ævintýramynd um Hfs- baráttu frummannslns, spenn- andiog skemmtileg, meö Everett McGill Ray Dawn Chong. Leik- stjórn: Jean-Jacqucs Annand Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 5, 7 Chanel Hörkuspennandilitmynd um bar- áttu skæruliöa i Jugoslaviu i siðasta striöi meö Rod Taylor — Adam West. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 og 11.15 Lady Sings the blues Sýnd kl. 9 tloldisins lystisemdir Isienskur texti Hörkuspennandi og vei gerö ný ameriskstórmynd i litum um ást- ir, spiliingu og hryöjuverk. Mynd i sérflokki. Leikstjóri Richard Saraíian. Aöalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe, Aibert Paulsen. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 14 ára Hanover street Hverjir eru Timaflakkararnir? Timalausir, en þó ætiö of scinir: Odauölegir, og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir inilli hnatta og þó kunna þcir ekki aö binda á sér skórcimarnar. Tónllst samin af George llarrison Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner, Katherine llcl- mond (Jessica I Lööri) Sýnd kl. 5. 7.70 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. ha'kkaö verö Tekin upp I Dolbv sýud i 1 rása Starscope Sterco. Siöustu sviiiiiitar á Stórbrotin og spennandi ný stór- mynd, I iitum og Panavision, um Beduinahöföingjann Omar Mukhtar og baráttu hans viö hina itölsku innrásarheri. Mussolinis. — Anthony Quinn — Oliver Iteed Irene Papas — John Gielgud ofl. Leikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuö börnum — tslenskur texti. Myndin er tekin i DOLBY og sýnd i 4ra rása STARSCOPE sterio. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Leitin að eldinum Bráöskemmtileg og djörf banda- risk litmynd meö J ACK NICHOL- SON - CANDICE BERGEN - ARTHUR GARFUNKEL — ANN MARGARET Leikstjóri: MIKE NICHOLS Bönnuö innan 16 ára — tsienskur texti Sýndkl.3,10 —5,10 —7,10og 11,15 Rokk i Reykjavik Æsispennandi bandarisk saka- málamynd um svarta einka- spæjarann. Aöalhlutverkiö ieikur: Richard Roundtree Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára Shaft enn á ferðinni Shafts big Score ÍT 3-20-75 Dottir kolanámumannsins Loks er hún komin Oscar vcrö- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára. átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Bandarlkjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutv. Sissy Spacek (hún fékk Oscar verölaunin ’8t sem besta leikkona f aöalhlutverki) og Tommy Lec Jones. tsl. texti Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40 Ath. breyttan sýningartima. "lonabío 3-11-82 ÞJÚDLL'IKHÚSID frumsýnir nýjustu „Clint East- wood”-myndina: Meö hnúum og linefum (Any which way you can) Meyjaskemman i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Fjórar sýningar eftir MiÖasaÍa 13.15-20. Simi 1-1200 Bráöfyndin og mjög spennandi, ný, bandarisk kvikmynd i litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slást” i fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur veriö sýnd viö ennþá meiri aösókn er- lendis, t.d. varö hún ,,5. bestsótta myndin” i Englandi s.l. ár og „6. bestsótta myndin” I Bandarikj- unum. Aöalhlutverk: CLINT EAST- WOOD, SONDRA LOCKE og ap- inn stórkostlegi: CLÝDE. tsl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. I.KIKFRI AG RÉYKJAVlKLIR Salka Valka i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Jói föstudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Ilassið hennar mömmu laugar dag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. .Slmi 16620. ISLENSKA ÓPERAN Myndin sem hlaut 5 Oskarsverö- laun og hefur slegiö öll aösóknar- met þar sem hún hefur veriö sýnd. Handrit og leikstjórn George Lucas og Steven Spiel- berg. Aöalhlutverk Harrison Ford og Karen Alien Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. 47. sýning fimmtudag kl. 16. 48. sýning föstudag kl. 20. 49. sýning sunnudag kl. 16. Miöasalaner opin dagiega frá kl. 16-20. Fimmtudag kl. 14-16. Dsóttar panlanir seldar daginn fyrir sýningu. Ath.: Ahorfendasal verður lokaö um leiö og sýning hefst. 1-15-44 Óskars- verölautiamyndin 1982 Eldvagninn tslenskur texti ALÞYDU- LEIKHÚSID . í Hafnarbíói / CHARIOTS OF FIREa Bananar I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Myndin sem hlaut fjögur Oskarsverölaun I marz si. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tóniistin og bestu búningarnir. Einnig var hun kos- in besta mynd ársins I Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Simi 16444. TÝNDU ÓRKINNI kvikmyndahornid ★ ★ ■ Hluti af aöstandendum kvikmyndarinnar TriinaOarmál á fundi meö blaöamönnum. TimamyndGE Trúnad- armál ■ Fyrstu tökur kvikmyndar- innar „Trúnaöarmál” hefjast strax eftir helgina og munu þær standa fram i miðjan júli en þetta mun vera að sögn að- standenda myndarinnar, spennandi mynd sem fjallar um ungt par i sambýli. Þau flytja inn i gamalt hús sem á sér sérstaka sögu og spilar sú saga inn i sjálfan söguþráð myndarinnar. Að öðru leyti vildu aðstandendur myndar- innar ekki tjá sig um efni hennar og sagði leikstjórinn Egill Eðvarðsson á blaða- mannafundi nýlega að það væri vegna þess að myndin fjallaði um viðkvæm mál sem auðvelt væri að misskilja auk þes sem nokkuð langur timi er þangað til myndin kemur á markað. Að myndinni Trúnaðarmál standa tvö fyrirtæki, Saga- film hf og Hugmynd hf og er Saga-film framleiðandi henn- ar. Helstu forsvarsmenn myndarinnar hafa allir mikla reynslu i kvikmyndagerð, á is- lenskan mælikvarða, en írá Saga-film koma Jón Þór Hannesson og Snorri Þórisson og frá Hugmynd þeir Björn Björnsson og Egill Eðvarðs- son sem er leikstjóri hennar eins og áður er getiö. A blaðamannafundinum kom fram að lögð er áhersla á að fá valda leikara til að fara með öll hlutverkin i myndinni en þau eru i höndum Lilju Þórisdóttur og Jóhanns Sigurðssonar sem leika parið en auk þeirra veröa i mynd- inni Þóra Borg, Róbert Arn- finnsson, Briet Héðinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Margrét ólafsdóttir, Arni Tryggvason, Þórunn M. Magnúsdóttir, Helgi Skúlason og Kristin Bjarnadóttir. Mikið verður af frumsam- inni tónlist i myndinni og hefur Þórir Baldursson verið feng- inn til að annast hana en ætlunin er að taka myndina upp i Dolby-stereó. Stór hluti myndarinnar verður unninn i stúdiói, m.a. flestar innitökurnar og mun verða byggt „hús” i stúdióinu að Suðurlandsbraut 10. A blaðamannafundinum kom fram að kostnaður við myndina er áætlaöur um 3 millj. kr. en þegar hafa fengist 250þús. Ennfremur kom fram á fundinum að enn vantar fólk i myndina, i ýmis hópatriði, og er einkum sóst eftir fólki eldra en tvitugu og uppúr. Ef ein- hver hefur áhuga á að vera með þá getur hann meldaö sig i sima 39835. Fyrir utan þá sem þegar eru nefndir starfa að myndinni þau: Sigmundur Arthúrsson, Sigfús Guðmundsson, Jón Kjartansson, Gunnlaugur Jónasson, Ragnheiður Har- vey, Dóra Einarsdóttir, Agúst Baldursson og Tróels Bendt- sen, og Ingibjörg Briem. — FRl Friðrik Indriðason skrifar ★ Strið handan stjarna ★ ★ ★ Ránið á týndu örkinni ★ ★ Dóttir kolanámumannsins O Gereyðandinn 4 Eyðimerkurljónið ★ ★ Eldvagninn ★ ★ Lögreglustöðin i ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ ★ Leitin að eldinum -* Rokk i Reykjavik * ' o ★ ’★*"★ frábær ■ ★ ★ ★ mjög góð * ★ ★ góð • ★ sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.