Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1982, Blaðsíða 4
14 Fimmtudagur 19. mai 1982 OFLUGRI SÓKN B-listinn í Reykjavík hóf kosningabaráttuna með birt- ingu framboðslista í aprílbyrj- un- Skömmuseinna lagði B-listinn fram ítarlegustu stefnuskrá sem lögð hefur verið fram í kosningabaráttunni. Meðal stefnumála eru 20% lækkun fasteignaskatts, yfirtaka rikisins á Borgarspítalanum og endurráðning Egils Skúla Ingibergssonar sem borgar- sljóra. Fjöldi manns hefur hlýtt á málflutning frambjóðenda B-listans á skemmtunum, fundum og vinnustöðum. Hef ur stefna B-listans og mál- flutningur frambjóðendanna vakið verðskuldaða athygli. Eldri borgarar i kaffiboöi Ólafs Jóhannessonar og Kristjáns Bene- diktssonar. Fjöl- skyldu- hátfð var haldin á veitingastaðnum Broadway i upp- hafi kosninga- baráttunnar, og mættu þar rúm- lega 2000 manns, sem er mesta fjöl- menni saman- komið á einum skemmtistað borgarinnar i þessari kosninga- baráttu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.