Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 2
 Laugardagur 22. mai 1982 íspegli tíman: umsjón: B.St. og K.L. Hunt: NÚER DRAUM- URINN BUINN ■ — Allir hljóta aö hafa öf undað mig af að búa meðeinum eftirsóknarverðasta og dáð- asta manni í heimi. En það hlutverk, að vera vinstúlka James Hunt var ekki alltaf dans á rósum. Mér mun alltaf þykja vænt um hann og vona að við verðum alltaf góðir vinir, en mér var það ekki nóg að vera „vin- stúlka hans" að atvinnu. Svo mælir Jane Birbeck sem í 6 ár var sambýliskona kapp- aksturskappans fræga James Hunt. — Viö James höföum þekkst i 6 mánuöi áöur en viö fórum aö sofa saman, og jafnvel eftir þaö vor- um viö i nokkurri óvissu um framhaldiö. Ég haföi lengi hugsaö mér aö fara til Ameriku og leita mér aö vinnu og loks ét ég til skarar skriöa. James var alltaf aö hringja i mig og bjóöa mér i fri til Spánar, en þar átti hann hús i Marbella. En þegar þeg komst aö raun um að ég var ófrfsk var tenging- num kastað. fcg fluttist til James og Amerikudvölin var ur sögunni. Þvi.miður missti ég fóstriö skömmu siðar og hið saman átti eftir að endurtaka sig 7 sinnum á meöan viö vorum saman, segir Jane. Fljótlega komst Jane aö raun um þaö, aö þó aö James sé vellauðugur kærir hann sig ekkert um aö lifa samkvæmt þvi. En hún segist ekki hafa sett þaö fyrir sig, hún hafi sjálf vanist slikum lifnaö- arháttum. Og þegar hann einu sinni færöi henni refapels aö gjöf upp úr þurru, hafi hún fyrst og fremst oröið steinhissa. Brúökaup bar oftar en einu sinni á góma, en allt- af kom eitthvað i veginn, svo aö aldrei var látið veröa af þvi. En meö tim- anum fór meira og meira i taugarnar á Jane aö vera ekki álitin neitt ann- aö en kærasta kappakst- urshetjunnar. Þaö var varla aö fólk nennti aö setja á sig hvað hún héti! Þvi fór svo aö lokum aö hún yfirgaf James sem er hættur kappakstri,og býr nú ein i London. En hún situr ekki auðum hönd- um. Eins og er, er hún aö koma á fót heilsuræktar- stöö, enda segist hún sjálf vera mjög áhugasöm um slika hluti. Sjálf er hún stærsti hluthafinn i fyrir- tækinu en meðal hluthafa má finna James Hunt. ■ t blööunum er ég alltaf kölluö „fyrrverandi fyrir- sæta” en ég hef aldrei unnið fyrirsætustörf. En ég legg mikla áherslu á aö halda likama minum i formi og finnst aö þaö eigi allar konur aö gera. Núna er ég öll i heilsuræktinni, hleyp tvisvar á dag og tek heilmikiö af vitaminum, segir Jane Birbeck. 60 ár undir stýri ■ Elsti leigubilstjóri I Moskvu heitir Mikjail Judkevitsj. Hann varö nýlega 80 ára, en settist undir stýri í fyrsta bilnum sinum áriö 1922, sama ár- iö og stofnun Sovétrikj- anna var lýst yfir. Þá var. ekki kominn á fót þar I landi neinn bilaiönaöur. Innfluttir bilar aöallega Henault og Chevrolet voru þá einungis notaöir. Nú,80 ára gamall, er hann enn i leigubilaþjón ustu borgarinnar. A 60 ára ferli sinum hefur hann verið viða I starfi og hitt margt ólikt fólk. Hann var m.a. bilstjóri hjá Ivan Papanin, land- könnuöi, sem var foringi fyrsta sovéska heim- skautaleiöangursins sem rak á Isjaka um Jshafiö. Öll þau ár, siöan Jud- kevitsj hóf störf hjá leigubilaþjónustunni; þar hefur hann aldrei veriö nokkru sinni sakaöur um umferðarlagabrot. Gamli maöurinn ann starfi sinu og vill ekki hætta. Stjórn bfiastöðvar- innar hagar vinnutima hans eftir þvi sem hentar honum best meö tilliti til aldurs hans. Annars er Mikjail Judkevitsj enn furöu hraustur og áhuga- samur. Hann segist hlakka til hátiöahaldanna i tilefni af 60 ára afmæli stofnunar Sovétrikjanna. „Það veröur gaman aö tala viö farþega sem koma erlendis frá i tilefni afmælisins, viös vegar aö úr heiminum” sagöi þessi hressi áttræöi öldungur er afmælismyndin var tekin af honum. ■ Mikjail Judkevitsj á áttræðisafmælinu undir stýri. ■ Kappaksturshetjan og „vinstúlka” hans ■ — Ef folk heldur aö viö James höf- um skiliö aö skiptum, vegna þess aö ég gat ekki aliö James barn, fer þaö villur vega. En ég var oröin þreyít á þvi aö vera ekki álitin neitt annaö en vin- stúlka James, segir Jane. James Sam- kona

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.