Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 22. mai 1982 stuttar fréttir ■ Arnesingakorinn l Keykjavfk Árnesingakórinn syngur fyrir sveit- unganaá kosningadag ARNESSÝSLA: Næstkomandi laugardag mun Árnesingakór- inn I Reykjavlk ljiíka vetrar- starfi sinu meö þvi' aö heim- sækja átthagana og efna til söngskemmtunar í Félags- lundi I Gaulverjabæ. Þar sem skemmtunina ber upp á kosningakvöldiö mun kórinn bregöa á leik eftir sönginn meö glens og gamni og mun Hjálmar Gíslason gamanvisnasöngvari ekki liggja á liöi sínu meö aöstoð Bjarna Guömundssonar. Kdrinn hefur starfaö af krafti i vetur og sungiö viöa t.d. fyrir aldraöa fariö i söng- feröalag um Borgarfjörö og Dali, fengiö Samkór Selfoss i heimsókn, troöiö upp á Lækj- artorgi og haldið kaffitón- leika. 20. maisöng kórinn á handa- vinnusýningu aldraöra i Bú- staöarkirkju. A efnisskrá tónleikanna sem haldnir verða i Félagslundi veröa lög eftir Árnesinga m.a. Pálmar Þ. Eyjólfsson er hann verður heiöursgestur kdsins og þjóölög frá ýmsum löndum. Skemmtunin hefstkl.21 og eru allir velkomnir. Stjórnandi er Guðmundur Ómar Óskarsson. Undirleikari Kolbrún Ósk- arsdóttir. — HEI Stefnt að víjgslu Þorláks kirkju á næsta ári ÞORLAKSHÖFN: 1 april 1979 var fyrsta skóflustungan tekin aö Þorlákskirkju I Þorláks- höfn. Á þvl ári var lokiö viö aö steypa hana upp og um siðustu áramót var hún fokheld. Þá var og biliö aö kaupa allt efni til einangrunar og fleira, án þess aö stofnaö heföi veriö til nokkurra skulda. Standi Þor- lákshafnarbúar saman af jafnmiklum myndar- og rausnarskap hér eftir sem hingaö til — sem raunar er ekki efað — þá veröur hægt aö vigja Þorlákskirkju á næsta ári, aö þvi er segir frétt frá Sóknarnefnd Hjallasóknar og Byggingarnefnd Þorláks- kirkju. Upphaf kirkjubyggingar- innar má rekja til þess aö 2. mars 1974 var stofnaður Kirkjubyggingarsjóöur á veg- um Kvenfélags Þorlákshafnar til minningar um Hlyn Sverr- isson sem fórst af slysförum þann 5. janúar sama ár. Siötan hafa Þorlákskirkju borist ótal gjafir, bæöi i formi vinnu og peninga. Hefur þar sannast aö margt smátt gerir eitt stórt. Um siöustu áramót höfðu kirkjunni veriö færöar 15.994 gamlar krónur og 123.733 nýj- ar krónur. Þá höföu eigendur vörubila og vinnuvéla gefiö kirkjunni vinnu fyrir 867.759 gamlar krónur og 74.393 nýjar krónur auk þess sem 150 manns höföu gefiö 3.251 vinnu- stund og raftæknifræöingur allar raflagnateikningar I kirkjuna. Vinna stendur nú yfir I kirkjunni og er þaö von þeirra sem fyrir þeim fram- kvæmdum standa aö vinna getihaldiöáfram ósjitiö þar til kirkjan stendur fullbúin og vigö til þeirrar þjónustu, sem henni er ætlaö aö inna af hendi. Sóknar- og byggingarnefnd- ir þakka þann óhemju stuön- ing og velvilja sem kirkju- byggingin hefur notiö og vænta sama áhuga og einingar um lokaáfangann, sem nú er hafinn. — HEI Dregið í bikar- keppni BSÍ REYKJAVtK: Dregiö hefur veriö I 1. umferö Bikarkeppni BSt. Sú sveit sem talin er upp á undan á heimaleik. Jóhannes Sigurösson, Kefla- vik — Aöalsteinn Jörgensen, Hafnarfiröi. Aöalsteinn Jónsson, Eskifiröi — Arnar Hinriksson, tsafiröi. Asgrimur Sigurbjörnsson, Siglufiröi — Þóröur Sigurös- son, Selfossi Ester Jakbosdóttir, Reykjavik — Þráinn Finnbogason, Reykjavik Hannes Gunnarsson, Reykja- vik, — Kristján Kristjánsson, Reyöarfiröi Siguröur B. Þorsteinsson, Reykjavlk — Armann J. Lár- usson, Kópavogi Viktor Björnsson, Akranesi — Jón Stefánsson, Akureyri Runólfur Pálsson, Reykjavik — Feröaskrifstofa Akureyrar Guöni Sigurbjarnason, Reykjavfk — Steinberg Rik- arðsson, Reykjavik Sigmundur Stefánsson, Reykjavik — Bernharöur Guömundsson, Reykjavik. Sveitir Karls Sigurhjartar- sonar& Kristjáns Blöndal, Leif Osterby, Jóns Hjaltason- ar, Sævars Þorbjörnssonar og Þórarins Sigþórssonar sitja hjá i 1. umferö. Bridgesambandiö hefur val- iö lið til keppni á Evrópumót spilara yngri en 25 ára. Liöiö skipa: Aöalsteinn Jörgensen, Runtífur Pálsson, Siguröur Vilhjálmsson, Stefán Pálsson, Ægir Magnússon og Guö- mundur Sv. Hermannsson sem er jafnframt fyrirliöi. Mótiö veröur haldiö á Italiu I lok júli'. Sa mv innuf eröir/La nds ýn hafa reiknað út kostnaö vegna feröar á Heimsmeistaramótiö' Itvimenning i Biarritz I haust. Aætlaöur kostnaöur á eiri- stakling meö feröum og uppi- haldi auk keppnisgjalda er 10.000 kr. Bridgesambandið vill minna þá spilara sem hafa áhuga á aö fara á mótiö aö hafa samband viö skrifstofuna sem fyrst svo undirbúningur gangi betur fyrir sig. fréttlrl Ástæðurnar fyrir minnkandi þorskveiði: „HUGSANLEG AÐ ST0FNINN $É MINNI EN VID TEUUM” ■ ,,Þaö er hugsanlegt aö þessi aflabrögö endurspegli aö stofninn sé eitthvaö minni en viö teljum”, sagöi Ólafur K. Pálsson fiskifræö- ingur, annar af aöal þorsksér- fræöingum Hafrannsóknarstofn- unar þegar Tíminn leitaöi álits hans á minni þorskafla I ár en I fyrra, annars vegar, og hins veg- ar á rýmkun veiöiheimilda sem Sjávarútvegsráöuneytiö hefur sent frá sér. ,,Ef svo cr er þessi rýmkun ekkert sniöug” bætti Ól- afur viö. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur ákveöið að skrapdögum togara á timabilinu 1. mai-31. ágúst fækki úr 60 I 45. Þar af skulu 25 teknir I júli og ágúst. Leyfilegt hlutfa 11 þorsks i afla veröur 5% i 35 daga, 15% i 50 daga og 30% i 50 daga. Þá mega netaveiöar báta viö Vestur- og Suðurland hefjast 16. mai' i stað 21. mai. t samtalinu viö Ólaf kom fram aö hann telur litla ástæðu til aö gera litiö úr hluta þorsks I vertið- arafla bátanna, „hann var 190 þúsund tonn, og þaö er ekki svo slæmt” sagöi ólafur. Hann sagði aö siöasta ár heföi verið algjört metár og þvi væri ekki svo heppi- legt aö miöa viö þaö eitt. Hins- vegar taldi hann að aflinn i ár væri vel yfir meðallagi siðustu ára. „Menn eru orönir vanir þvi að þetta aukist ár frá ári, en hitt er annað mál aö viö heföum kannski búist við heldur meiri afla. Ég býst við að skýringanna sé aö leita i slæmum gæftum og sennilega varð minna Ur göngum frá Grænlandi núna, heldur en siðustu tvö árin. Þaö er helst ár- gangurinn frá 1973 sem kom frá Grænlandi, en hann er búinn aö vera uppistaðan i veiðunum svo lengi aö það er varla við þvi aö búast aö hann færi okkur öllu meiri afla. En svo er erfiðara um vik aö skýra hvaö veldur svo minnkandi togaraafla. Þaö sem mér dettur helst I hug aö segja er tengt ætinu. Viö gerum ráö fýrir aö árgangur- inn frá 1976 sé mjög sterkur og átti aö vera uppistaöan i veiöun- um núna, en hann hefur ekki mik- iö lá tiö sjá sig til þessa. M ér hefur helst dottið i hug aö vegna þess hve litið er af loönu, sé hann ekki i veiðanlegu ástandi. Þaö er vitaö að veiöarnar byggjast aö veru- legu leyti á eltingarleik þorsksins viö loðnuna.” Ólafur var spuröur hvort hann óttaðist að af þessum sökum mætti búast viö minni þorskafla á næstu árum. Hann svaraöi þvi aö hann vildi ekki spá um loðnu- göngur næstu ára, en svo náið samspil væri á milli hrygninga- göngu loðnunnar og þroskaflans að hann telur vist að ef loönan verður litil á næstu árum, megi einnig búast viö minni þorski. Um rýmkun veiöiheimilda sagði Ölafur að ef stofninn er i þvi þokkalega ástandi, sem fræðing- arnir telja hann vera, er i góðu lagi að mæta minnkandi afla- brögöum með þvi aö auka sókn- ina. Hafi fræöingarnir hinsvegar rangt fyrir sér. um stofnstæröina geti þetta veriö tvieggjaö. ,,Það er ekki endilega rétt aö vera aö gera þviskóna á þessu stigi aö viö höfum rangt fyrir okkur”, sagði Ólafur , ,,en þaö kemur i ljós I sumar hvernig aflabrögð veröa.” SV ■ Sýningu Hauks Dór á Kjarvalsstööum mun ljúka nú um helgina. A sýningunni er fjöldi leirmuna og teikninga og hafa leirmunirnir ekki sist vakiö athygli fyrir nýstárlega brennsluaöferð, sem Haukur Dór hefur veriö aökynna sér í Bandarlkjunum. Aösókn aö sýningunni hefur veriömeö ágætum og hvetjum viö fólk til þess aö skoöa hana, — hún er þess vissulega viröi. (Timamynd ELLA) íþróttir B Vestmannaeyingar standa vest aö vigi þegar tveimur um- feröum er lokiö i 1. deild tslands- mótsins i knattspyrnu. Vest- mannaeyingar hafa sigraö f báö- um leikjum sinum, fyrst gegn IBK i Eyjum og siöan gegn IBI á ísafiröi. Þriöja umferöin i 1. deild hefst á morgun og veröa þá leikn- irfjórir leikir og fimmtiog siöasti leikurinn i þriöju umferö veröur siöan leikinn á mánudagskvöldiö. Sunnudagur: Akureyrarvöllur kl.14 KA-tA 1. deild Vestmannaeyjavöllur kl.14 tBV-- KR 1. deild Laugardalsvöllur kl.14 Vik.-tBt 1. deild Kópavogsvöllur kl.20 Breiöabl,- ÍBK 1. deild HUsavikurvöllur kl.14 Völsungur- Einherji 2. deild Kaplakrikavöllur kl.14 FH-Reyn- ir 2. deild Neskaupsstaðarvöllur kl.14 Þróttur-Þór 2. deild Mánudagur: Laugardalsvöllur kl.20 Valur- Fram 1. deild Ilvítabandskonur afhentu sl. þriöjudag Dagdeild Geödeiidar Borgarspitaians vönduö myndsegul- bandstæki að gjöf sem eru ætluðbæði til upptöku og afspilunar. Hlutverk þessara tækja veröur þriþætt: 1 fyrsta lagi veröur nú unnt aö fá af myndspólum fræðsluefni: i ööru lagi eru þessi tæki ætluö til kennslu fyrir þá sem meöferö stunda og i þriöja lagi gefa tækin aukna meöferöarmöguleika. Þaö var Karl Strand yfirlæknir sem veitti tækjunum viötöku fyrir hönd Dagdeildarinnar, úr hönd Arndísar Þóröardóttur sem afhenti tækin fyrir hönd Hvitabandskvenna. — Timamynd — Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.