Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. mai 1982 13 NOTAÐAR JÁRNSMÍÐAVÉLAR í O :í O i Brdr. Hansen 'V>>! t<A.~ \éerktojsinaskiner StrandsbdevejM Dk 2650 Hvidovrc Dcnmark UPPBOÐ Á margs konar jámsmíöavélum 25. maí í Kaupmannahöfn Á boðstólum eru meðal annars: • Rennibekkir • Fræsivélar • Slípivélar • Borvélar • Pressur • Söx • Beygjuvélar o.fl. Möguleikar á sérfargjaldi Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar IVPTflRAOG VÍlAÞJÓnUfTflfl Smiðjuvegi 54 Kópavogi — Sími 77740 Holræsaútboð f Grindavík Tilboð óskast í lagningu holræsa i Mána- götu, Marargötu, Iðavelli og Sólvelli i Grindavik. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrif- stofunum i Grindavik og Verkfræðistof- unni Hnit h.f., Siðumúla 31, Reykjavik. Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofurn- ar, þar sem þau verða opnuð kl. 18.00 1. júni n.k. Bæjarstjóri Ármú/a 7 — Sími 8-15-88 TIL SÖLU Cherokee Chief '78. 8 cyl. bein- skiptur 4. gíra með öllu Ath. skipti GIRÐINGARHLIÐ Bændur og sumarbústaða- eigendur: trtvegum allar stæröir og geröir af stööluöum galvaniseruöum járnrimla- hliöum frá HERAS i Hol- landi. M.a. fyrir sveitabýli og sumarbiistaöi. Fyrsta flokks vara á mjög hagstæöu veröi. Hafiö sam- band og fáiö sendar upplýs- ingar. Umboðsaðilar á íslandi Hagvís Box 85, Garðabæ síml 41068. !t! Kjörfundur í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosninganna laugardaginn 22. maí 1982 hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 23.00 Kjörstaðir verða tveir: í Kársnesskóla fyrir kjósendur sem sam- kvæmt kjörskrá eru búsettir vestan Hafnarfjarðarvegar og i Vighólaskóla fyrir kjósendur sem samkvæmt kjörskrá eru búsettir austan Hafnarfjarðarvegar. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður i Vighóla- skóla. Talning fer fram i Vighólaskóla og hefst strax að lokinni kosningu. Yfirkjörstjórn Kópavogs Bjarni P. Jónasson (ngólfur Hjartarson Snorri Karlsson Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Fiat 127 Isuzu V.W. 1302 Escort Mazda 323 Citroen Mazda 929 Suzuki bifhjól árg. 1974 árg. 1981 árg. 1971 árg. 1974 árg. 1981 árg. 1974 árg. 1977 árg. 1973 og nokkrar fleiri Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi mánudaginn 24/5 ’82 kl. 12-16. Tilboðum skal skilað til Samvinnu- trygginga fyrir kl. 16, þriðjudaginn 25/5 ’82. Til sölu við Smiðjuveg í Kópavogi 1000 fermetra atvinnu- og verslunarhúsnæði, jarðhæð á hornlóð. Ákjósanlegasta staðsetning. Lofthæð 5 metrar. í lofti sterkir stál rennibitar. útiathafnasvæði góð og næg bilastæði. Um- ræður meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar gefnar i dag og næstu daga milli kl. 14-19 Fasteignaaðstoð Þorvaids Ara Arasonar, hrl Smiðjuvegi D-9 Kópavogi, S.:45533 & 40170 M Framsóknarfólk M BETRI Stórglæsilegar BETRI BORG! kaffiveitingar BORG! eru á boðstó/um i kjaiiaranum að Rauðarárstig 18 og einnig er aiitaf heitt á könnunni á Kosningaskrifstofunni i Edduhúsinu Verið velkomin Félag framsóknarkvenna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.