Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. maí 1982 krossgátan 15 myndasögur 3843. Lárétt 1) Skipulag. 6) Alfa. 10) Friður. 11) 45. 12) Fugl. 15) Hanki. Lóðrétt 2) Bandalag. 3) Leyfi. 4) Naumast. 5) llát. 7) Þúfna. 8) Baktal. 9) Stía. 13) Niödegi. 14) Vigt. Ráðning á nátu no. 3842 Lárétt 1) Óholl. 6) Drangey. 10) Dá. 11) Es. 12) Akranes. 15) Sniiri. Lóðrett 2) Háa. 3) Lýg. 4) Oddar. 5) Byssa. 7) Rák. 8) Nia. 9) EEE. 13) Rán. 14) Nei. bridge ■ Þó spilamennskan sem verður rædd hér á eftir virðist e.t.v. dá- litiö bókarleg, þá koma svipaöar stööur mikið oftar upp viö spila- boröiö en flestir halda. Þær koma þó sjaldan fram i umræðum eftir spilin þvi menn taka eirfaldlega ekki eftir þeim. Noröur SADG1075 HKG943 T9 L5 Vestur S82 HD6 TAD54 LAK963 Austur S63 HA1085: T762 LD107 “T^^^jj^Nemaég vilji^ að gera IM ver5a stranda^ i/S m írrl /I l i . ^ ætla skipið mitt! verð að færa það Suöur K94 H7 TKG1083 LG842 Vestur opnaöi á 1 tigli og norður sagöi 2 tigla sem lofaöi hálitun- um. Suður sagði 2 spaða og sagði siðangeimið þegar noröur hækk- aði I 3 spaða. Vestur spilaöi Ut litlu trompi sem sagnhafi átti á tiuna og hann spilaöi næst tigulniunni og hleypti henni. Vestur tdk á drottningu, lagði siðan niður laufaásinn og spilaði meira trompi. Suður tók slaginn heima og spilaði tigli og hentihjarta i blindum þegar vest- ur létlitið. Og nú var spiliö unnið: sagnhafi fékk 3 tigulslagi og 7 trompslagi (trompaði 1 hjarta heima). Vestur sýndi ekki mikla út- stjónarsemi i vörninni. Suður á greinilega góðan tigul fyrst hann spilar honum strax og um leið er vitað að hann á ekki mikið af punktum. Þá hefðihann sagt eitt- hvað meira en tvo spaða viö fyrsta tækRæri. Þessvegna er eins vist að tigullinn sé liflitur sagnhafa og vestur verður að reyna að gera hvað hann getur til að varna suðri að fá þar 3 slagi. Þegar vestur tekur fyrsta ti'gui- slaginn meö drottningu getur sagnhafi ekki annað en tromp- svinað fyrir ásinn. En ef vestur tekur fyrsta slaginn meö ásnum erannaðuppá teningnum. Efsuö- ur reiknar með að tiguldrottning- in sé i austur þá getur hann reynt að trompa hana niöur þriðju og um leið fer hann niður i spilinu. Það er kannski of flókiö að reikna þetta alltút við borðiö. En vestur getur séð að I flestum til- fellum kostar ekkert að taka meö ás og það getur vel leitt sagnhafa á villigötur eins og i dæminu hér að ofan. gætum tungunnar Hyggjum að skiptingu orðanna ástand og ástúð i framburöi! Réttur framburður er: á-standog ást-úð. (Ath.: ,,á-stúð” er rangur framburður.) með morgunkaffinu ~n & //sTr — Nei, komiö þið nú sæl... ég hef bara ekki séð ykkur siðan ég kynnti ykkur i æðislega partiinu hjá honum Óla frænda fyrir... nokkrum mánuðum. m ' —Svona fer fyrir þeim, sem ekki boröa spinatið sitt. — Ég treysti þvi ekki, aö þú vekir mig, þegar fer að flæða að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.