Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. mai 1982 17 ú tva rp/sjónva rp „Honum er ekkert illa við þig, en hann er á móti fólki semsezt ofan á hann.” DENNI DÆMALAUSI ýmíslegt Athugasemd frá Veiði- félagi Elliðavatns ókeypis veiðileyfi í Elliða- vatni ■ í framhaldi af frétt i fjölmiðl- um um samþykkt borjarráðs varðandi ókeypis veiöileyfi fyrir unglinga og ellilifeyrisþega, hefur þess misskiinings gætt að þessir aðilar geti farið til veiða á Vatnasvæði Veiðifélags Elliða- vatns án tilskilinna veiðileyfa. Af þessu tilefni vill Veiöifélag Elliðavatns vekja athygli á þvi að öllum, sem fara til veiða á þessu svæði, er skylt að afla sér veiði- leyfis. Borgarráð hefur samþykkt að ellilifeyrisþegar (67 ára og eldri) og unglingar (innan 16 ára) búsettir i Reykjavik skuli eiga kost á veiðileyfum án endur- gjalds. Hin svokölluðu „frileyfi” fást afhent á borgarskrifstofunum Austurstræti og hjá æskuíýðsráði Frikirkjuvegi 11 gegn framvísun persónuskilrikja. Unglingar innan 12 ára komi i skipulögðum hópum á vegum æskulýðsráðs, eöa með fullorðnum. Frileyfum andlát Hansina Ingibjörg Benedikts- dóttir, Austurgötu 29, Hafnar- firði, andaöist i Landspitalanum 17. maí. Halldór Jónsson, Hásteinsvegi 60, Vestmannaeyjum lést i sjúkrahúsi I London 17. mai. Ólafur Guðni Oddsson, skipa- tæknifræðingur, andaðist i sjúkrahúsi i Bantyre Malawi, Afriku 16. mai. Sigurður Guðbrandsson, Soga- vegi 138, andaðist 29. april á Landakoti. Sigriður Einarsdóttir frá Leiðólfsstöðum andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. mai. Magnús K r i s t j á n s s o n . húsasmiöameistari, Stóragerði 30, lést á gjörgæsludeild Borgar- spitalans aðfaranótt 18. mai. Sveinn Aðalsteinn Gislason, rafveitustjóri, Sandgerði, andaö- istiBorgarspitalanum aðfaranótt 19. mai. Vilhjálmur Þ. Gislason, fyrrv. útvarpsstjóri, Starhaga 2, lést 19. mái. Ingibjörg Guðjónsdóttir, Miklu- braut 9, Rvk., andaðist i anum 19. maí. ber að framvisa á veiöisvæðinu hjá eftirlitsmönnum (Vatnsenda, Elliðavatni og Gunnarshólma). Til hagræöis hefur nú einnig veriö ákveðið að afhenda frileyfi á Vatnsenda og Elliðavatni. Lamaðir og fatlaðir hafa einnig fengið frileyfi undanfarin ár og geta þeir vitjaö þeirra á skrif- stofu Sjálfsbjargar. Hlutaðeigandi aðilar eru þvi beðnir um að sækja sin frileyfi á viðkomandi stööum þegar þeir hyggjast renna fyrir fisk á vatna- svæði Elliðavatns. gengi fslensku krónunnar n r. 81 —12. ma í 01 — Bándarík jadollar.................. 02 — Sterlingspund...................... 1 03 — Kanadadollar....................... 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norskkróna.........................- 06 — Sænskkróna......................... 07 — Finnsktmark ........:.............. 08 — Franskur franki.................... 09 — Belgiskur franki....'...... ....... 10 — Svissneskurfranki.................. 11—■ Hollensk florina................... 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 —ltölsklfra ......................... 14 — Austurrískur sch................... 15 — Portúg. Escudo..................... 16 — Spánsku peseti .................... 17 — Japansktyen........................ 18 —lrsktpund............................ mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á' laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. simi 27155. Bðkakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÖÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta HOFSVALLASAFN — Hofsvallágötu' 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 Kaup Sala 10,446 10,476 19,257 19,313 8,485 8,509 1,3566 1,3605 1,7735 1,7786 1,8310 1,8363 2,3501 2,3568 1,7660 1,7711 0,2438 0,2445 5,4849 5,5007 4,1403 4,1522 4,6079 4,6211 0,00829 0,00831 0,6539 0,6558 0,1504 0,1508 0,1031 0,1034 0,04512 0,04525 15,925 15,971 Bækistöð i Bústaða- •. FÍKNIEFNI- Lögreglan í '‘Reykjavík, móttaka uppfýsinga, sími 14377 BOKABl LAR safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík. Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes- simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. . Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn isf i 05. Bilanavakt borgarastorfnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurla að fá aðstoð borgarstofnana_ sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokud a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. AAiðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjördur Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12.^ Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferöir á sunnudögum.— i mai/ júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga/ nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20/30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. . Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. útvarp Laugardagur 22. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bjarni Guðleifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.60 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vissirðu það? Þáttur i lettum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við ýmsum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. (Aður útv. 1980). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Asgeir Tómasson. 16.00 Bókahornið. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. 17.00 Siðdcgistónleikar. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavikur að Kjarvals- stöðum 22. nóvember s.l. Einsöngvari: Rut L. Magnússon. a. Islensk þjóðlög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. b. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson. c. Sex sönglög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. d. Fjögur sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson. e. „Morgen” eftir Pál P. Pálsson. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Mig dreymdi draum” Smásaga eftir Normu Samúelsdóttur. 20.00 Sigmund Groven m un nhörpuleika ri og félagar hansleika létt norsk lög. 20.30 Hárlos.Umsjón: Benoný Ægisson og Magnea Matthiasdóttir. 3. þáttur: Leiðin til Katmandú. 21.15 III j ó mp 1 ö t u r a bb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Kosningaútvarp. (útvarpað á stuttbylgju 13.797). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. Kosningatölur, viðtöl við frambjóðendur og létt lög á milli. 22.15 Veðurfrettir, fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. Kosningaútvarp frah. sjonvarp Laugardagur 22. mai 13.00 íþróttir Svipmyndir frá leikjum i ensku knattspym- unni. Umsjón: Bjarni Felix- son. 13.40 Urslitensku bikarkeppn- innar. Bein útsending um gervihnött Tottenham Hot- spurs og Queen. Park Rangers leika til úrslita i ensku bikarkeppninni i knattspyrnu á Wembley- leikvanginum i Lundúnum. 16.30 Könnunarferðin Endur- sýndur þáttur. 16.50 tþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 25. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyraan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður59. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.10 Mikilmennið (The Great McGinty) Bandarisk gamanmynd frá 1940. Leik- stjóri: Preston Sturges. Aðalhlutverk: Brian Don- levy, Akim Tamiroff og Muriel Angelus. Flækingur- inn McGinty kemst i sam- band við glæpasamtök og með hjálp þeirra fikrar hann sig upp valdastiga þjóöfélagsins með góðum árangri. Þýðandi: Veturliöi Guðnason. 22.40 Kosningasjónvarp Birt- ar verða atkvæðatölur frá kaupstöðum landsins, rætt veröur við efstu menn á framboðslistum iReykjavilc og við formenn stjórnmála- flokkanna siðar um nóttina. Beint sjónvarp verður frá Austurbæjarskóla, þar sem yfirkjörstjórnin I Reykjavik hefur aösetur. I sjónvarps- sal veröur spáð i úrslitin með aðstoð tölvu sem Helgi Sigvaldason, verkfræðing- ur, stjórnar. A milli kosningafrétta og viðtala veröur skotiö inn gömlu og nýju skemmtiefni af ýmsu tagi. Umsjónarmenn: Guð- jón Einarsson og Omar Ragnarsson. Stjórn: Mari- anna Friöjónsdóttir. Dagskrárlok ákveöin. Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum I póstkröfu um land allt Laugaskóli skólinn okkar Námsframboð Grunnskóli: 8. og 9. bekkur Framhalds- skóli: fornám, iðnbrautir, tréiðn 2 ár, iþróttabraut 2 ár, matvælatæknibraut 2 ár, málabraut, uppeldisbraut 2 ár, viðskiptabraut 2 ár. Umsóknarfrestur til 3. júni Héraðskólinn á Laugum S-Þing. 650 Laugar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.