Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 1
Gæsarækt í garðinum — bls. 24 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriðjudagur 25. maí 1982 116. tölublaö — 66. árgangur ErKent yf irlit: > Leiðtoga- fundur VALDASKIFTII BORG- INNI Á FIMMTUDAGINN Framsóknarf lokkurinn hélt sínum hlut í kosningunum Sjálfstæðismenn núöu hreinum meirihluta i borgar- stjórnarkosningunum á laugar- daginn og fengu 12 fulltrúa kjörna. Vinstri meirihlutinn var þar með fallinn i Reykjavik, en skipting fulltrúa vinstriflokk- anna og Kvennaframboðsins er sem hér segir: Alþýðuflokkur einn fulltrúi, (hafði áður tvo), Framsóknar- flokkur tveir fulltrúar, (hafði áður einn), Alþýðubandalag 4 fulltrúar, (hafði áður 5) og Kvennaframboð tveir fulltrúar. Valdaskipti i Reykjavik fara formlegafram á fimmtudaginn. Sjálfstæðismenn juku talsvert við fylgisitt um land allt, Fram- sóknarflokkurinn jók litillega við fylgi sitt, en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag misstu tals- vert fylgi. Ef litiö er ú f jölda bæjarfull- tnía yfir landið, að Selfossi undanskildum, en þar var endurtalið i gærkvöldi, þá Htur dæmið svona út: A-listi 23 full- trúar (hafði 29), B-listi 42 full- truar (hafði áður 33,), D-listi 90 fulltrúar (hafði áður 67), G-listi 26 fulltrúar, (hafði áður 36) og V-listi 4 fulltrúar. Auk þess að vinna meiri- hlutann i Reykjavik náði Sjálf- stæðisflokkurinn hreinum meirihluta i Vestmannaeyjum. Framsóknarmenn fengu hreinan meirihluta á Dalvik. A Akureyri vann Kvennafram- boðið tvo menn og er nú i odda- aðstöðu hvað samstarf snertir. — AB Sjá nánar kosningafréttir og viðtöl á siöum 3.4,5, 10, 11, 12, 13 og 14. Ölóður maður réðst á tvær sjö ára telpur: Bein- braut aðra! ¦ Olóður maður réðst af mikilli heift á tvær sjö ára gamlar telpur sem voru að leik fyrir utan heim- ili hans i fjölbýlishúsi i Arbæjar- hverfi síðdegis á kosningadag. Svo mikil var heift mannsins þegar hann réðist á telpurnar að hann reif lokk úr hári annarrar þeirraen hentihinni til þannig að hUn lenti á öðrum handleggnum og handleggsbrotnaði. Viö yfirheyrslur hjá rann- sóknarlögreglu rikisins bar maðurinn að hann hefði verið viti sinu fjær eftir missætti sem kom upp inn á heimili hans og vegna ölvunar. Eftir yfirheyrslur var manninum sleppt og drógu for- eldrar telpnanna allar kærur til baka vegna þessa máls. — Sjó. Akureyri: „Vinstri meirihluti ísigtinu ¦ Umræður um myndun nýs meirihluta á Akureyri hefjast væntanlega i dag en fulltrúar tveggja flokka sem skipuðu fyrri meirihlutann, Framsóknarflokks og Alþýöubandalags hafa báðir sagt að þeir telji liklegast að nýr meirihluti verði myndaður af fyrri meirihluta ásamt kvenna- listanum. Sigurður Oli Brynjólfsson, efsti maður Framsóknar á Akur- eyri, sagði i samtali við blaðið að hann teldi þennan möguleika iik- legastan af þeim sem lægju fyrir og Helgi Guðmundsson, Alþýðu- bandalagsmaður sagði að „stjórn fyrrum meirihluta með þátttöku kvennaframboðsins væri i sigt- inu". — FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.