Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 25. mai 1982 og K. ■ Svona fór um sjóferö þá. Astin, sem átti að endast ævilangt, slokknuð og hjónabandið farið út um þúfur. Audrey Hepburn og Andrea Dotti á meðan allt lék i lyndi. Straumhvörf í Iffi Audrey Hepburn m 13 ára hjónaband skil- ur óhjákvæmilega eftir sig nokkur spor. Enda fór svo að Audrey Hepburn feildi nokkur tár, þegar henni var loks lesinn úr- skurðurinn um skilnað hennar frá italska sái- fræðingnum Andrea Dotti. En viöstaddur var vinur hcnnar, sem var fljótur að þurrka tárin. Vinurinn heitir Robert Walders 45 ára hollensk— ameriskur leikari, ekkill og einkaerfingi leikkon- unnar Merle Oberon. Ekki var hann þó orsök skilnaðar Audreys og Andrea, heldur var hún löngu oröin leið á kvenna- fari manns sins og út úr flóöi, þegar hann lét sig ekki muna um það að láta sjá til sin á almannafæri I fylgd enn einnar hjákon- unnar. Þá var Audrey nóg boðið. Hún fór fram á skilnað sem henni hefur nú loks veriö veittur, eftir mikið og langvarandi þras um foreldrarétt. Audrey og Andrea kynntust þegar hún ieit- aði lækninga hjá honum eftir skilnaö sinn frá Mel Ferrer. Þá stóð hún I þeirri meiningu, að þau hefðu fundið hina einu, sönnu ást, sem myndi endast til lifstiðar. Hún hætti að leika I kvik- myndum og helgaði sig búi og börnum. Þau áttu einn son aman, Luca sem nú er 12 ára. Fyrir átti Audrey Sean son Mels Ferrer en hann er orðinn 21 árs. Þegar Audrey haföi sótt um skilnað hóf hdn að leika I kvikmyndum. M.a. lék hún i myndinni Blóðbönd undir stjórn Peters Bogdanovitch. Mótleikari hennar þar var Ben Gazzara og styrktist sjálfsálit hennar við smádaður á milli þeirra. Siðan leitaði hún á gömul mið, til tískumeist- arans Givenchy sem hún hefur haldiö tryggð við i gegnum árin. En þá varð. Robert Waiders á vegi hennar. Þau búa nú i Genf, ásamt sonum henn- ar báðum, en Audrey er búin að fá sig fullsadda á hjónaböndum, svo að hún ætlar að láta sambúð nægja að þessu sinni. VAR „GULl- HNÖITURINH KEYPTUR HANMPIU? ' T ■ „Ég reyni sem eiginmaður að styðja mina konu og allir hljóta að skilja það”, sagðihinn vellauöugi Meshulam „Rik” Riklis þegar hann heyröi orðróm um að hinn mikii auður hans hefði haft eitthvað að segja við verð- iaunaúthlutunina á „Golden Globe”-verð- laununum i Hollywood. Þau verðlaun eru veitt af útlendum gagnrýnendum i kvik- myndaborginni. Pia Zadora eiginkona Riklis hlaut „Gullhnöttinn” sem „efnilegasta nýja leikkonan I ár”. Pia Zadora er 26 ára en litur út fyrir að vera 16, eiginmaðurinn er 32 árum eldri. Hann er afar greiðugur að moka út peningum fyrir auglýsingamenn k umboðsmenn, ljós- myndara og annað sem fylgir þvi að verða fræg stjarna. Pia fékk verðlaun fyrir frammistöðu sina i myndinni „Fiðrildið” og nú ætlar Rikiis að kosta til fimm milljónum dollara tii að láta framieiða kvikmynd eftir metsölubók Haroids Robbin „Lonely Lady” og auðvitað á Pia að leika lafðina. Riklis fékk Tino Barzi sem unnið hefur fyrir Frank Sinatra I 23 ár til að vera um- boðsmaður fyrir eiginkonu sina og „fin- pússa” söng hennar áður en hún fór til Las Vegas nýlega en þar kom hún fram sem aöal- stjarna kvöldsins á hinu glæsta Riveria Hotel — sem reyndar er i eigu herra Riklis sjálfs. Pia var aöeins 17 ára þegar hún kynntist Riklis og þegar hann bauð henni út i fyrsta sinn tók hún mömmu sina með! „Mér likar miklu betur við eldri herramenn en einhverja stráka” segir Pia. „Hún hefur hæfileikana — og ég peningana og þetta er sigurvænlegt sambland” segir lauökýfingurinn Riklis hin ánægðasti. ' ■ A Riklis-hjónum er 32 ára aldursmu ur en þau giftu sig 1977 og nú er unga frúin að verða „stjarna” Ævisögur Díönu koma út í strídum straumum ■ Fyrst iögðu ljósmyndarar Diönu prins- essu I eineiti, þar sem hún var að sóla sig á bikini, þrátt fyrir þunga sinn. Þá lagöi iögregian að ósk Elisabeter drottningar, ljósmyndarana i einelti. Drottningin var sármóðguð en Diana lét sér þetta allt I léttu rúmi liggja. En nú er jafnvei Diönu nóg boðið. Fjölmörg bresk útgáfufyrirtæki hafa i bígerð að gefa út ævisögu Diönu nú á næstunni. Alls hafa 14 slik rit veriö boðuð. En Diana hefur séð sig tilneydda að and- mæla. — Ég hef ekki talað við einn einasta af þessum rithöfundum sem eru að skrifa . ævisögu mina nokkurn tima, segir hún. Sex þessara bóka eiga eingöngu að fjalla um lif prinsessunnar frá bernsku. En hinar 8 eiga að ná allt til barnsburðar- ins sem beðið er eftir með óþreyju i Bret- landi. Það hefur það I för með sér að ekki ei hægt að leggja siöustu hönd á verkiö fyrr en fæðingin er afstaðin. Setjarar og prentarar eru nú i starthol- unum þvi þá verður það hraðinn sem gild- ir. Sá sem fyrstur kemur sinni bók á markaðinn, gerir sér vonir um að selja flest eintök og þar með er góður ágóði tryggöur. Frá Buckinghamhöll berast þær fréttir að engin þessara bóka hljóti neinn gæða- stimpil þaðan. Enda virðast heimildir þeirra i meira lagi ótraustar. Einn höf- undurinn var spurður að þvi, hversu náin kynnihann hafði af viöfangsefninu. Hann svaraði þvi til að hann hafi einu sinni ver- ið við sömu móttöku og Ellsabet drottn- ingarmóðir i indverska sendiráðinu. Hann hafði aldrei komist nær Diönu en að sjá hana 1 sjónvarpinu! ■ Nú er Diönu loks nóg boðið. Ævisaga hennar er orðin gróðavegur margra en hún hefur engan höfundanna hitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.