Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 12
fréttir Sjálfstæöismenn unnu Reykjavík I Reykjavlk náðu sjálfstæðismenn aftur langþráðum meirihluta og meira til, þvl þeir fengu nú 12 borgarfulltrúa af 21. Mest var tapið hjá Alþýðuflokknum sem fékk nú aðeins einn borgarfulltrúa, en hefði átt aö fá 3 miðað við úrslit siöustu kosninga. Al- þýðubandalagið tapaði einnig mjög miklu fylgi og hefur nú einum fulltrúa færra en siðast, þótt borgarfulltrúum hafi veriö fjölgað um 6. Fylgi Framsóknarflokksins stóö nánast i staö frá siðustu borgar- stjórnarkosningum og bætti hann nú við sig einum manni. Kvennaframboð varð þriðji atkvæöaflesti flokkurinn og fékk 2 borgar- fulltrúa. ÍJrslit: A-listi B-listi D-listi G-listi V-listi 1982 3.949 3.692 25.879 9.355 5.387 fltr. 1978 1974 1 6.250 2 4.368 7.641 12 22.100 26.973 4 13.864 8.512 Þess má geta að greidd og gild atkvæöi (auð ekki meðtalin) voru nú 2.680 fleiri en 1978 og 2.560 fleiri en 1974. Borgarfulltrúar Reykjavikur eru nú þessir: Siguröur E. Guðmundsson (A), Kristján H. Benediktsson (B), Geröur Steinþórsdóttir (B), Daviö Oddsson (D), Markús Orn Antonsson (D), Albert Guð- mundsson (D), Magnús L. Sveinsson (D), Ingibjörg Rafnar (D), Páll Gislason (D), Hulda Valtýsdóttir (D), Sigurjón Fjeldsted (D), Vilhjálmur Þ. Viihjálmsson (D), Hilmar Guölaugsson (D), Katrin Fjeldsted (D), Ragnar Júliusson (D), Sigurjón Pétursson (G), Adda Bára Sigfúsdóttir (G), Guörún Agústsdóttir (G), Guðmundur Þ. Jónsson (G), Guðrún Jónsdóttir (V) og Ingibjörg Sólrún Gisladóttir (V). — HEI Meirihlutinn hélt velli í Kópavogi Fulltrúar vinstri flokkanna i Kópavogi hafa enn meirihluta i bæjarstjórn, með tvo fulltrúa hver, en Alþýðubandalagið tapaöi nú einum manni. Sjálfstæðisflokkurinn fékk nú fimm fulltrúa, en hafði áður 3 af tveim listum. Sjötti framboðslistinn i kosningunum 1978 var borgaralisti sem fékk þá einn mann, en bauð nú ekki fram. tlrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 1.145 2 990 466 B-listi 1.256 2 1.150 1.403 D-Iisti 2.925 5 1.684 1.521 G-listi 1.620 2 1.738 1.476 Bæjarstjórnarfulltrúar i Kópavogi eru nú: Guðmundur Ojddsson (A), Rannveig Guömundsdóttir (A), Skúli Sigurgrímsson (B), Ragnar Snorri Magnússon <B), Ric- hard Björgvinsson (D), Bragi Michaelsson (D), Ásthildur Pétursdóttir (D), Guöni Stefánsson (D), Arnór Pálsson (D), Björn Ölafsson (G) og Heiörún Sverrisdóttir (G). — HEI Óbreyttur meirihluti á Seltjarnarnesi Fimm manna meirihluti sjálfstæöis- manna á Seltjarnarnesi helst óbreyttur. Framsóknarmenn og Alþýðubandalag fengu sinn manninn hvor flokkur, en vinstri flokkarnir buðu fram sameiginlega 1978 og fengu þá 506 atkvæði. Crslit: 1982 fltr. 1978 1974 108 0 246 1 197 1.177 5 861 782 298 1 B-listi 336 1 318 202 D-listi 1.571 5 930 998 G-listi 394 1 423 220 Bæjarfulltrúar á Seltjarnarnesi eru nú: Guömundur Einarsson (B), Sigurgeir Sigurösson (D), Magnús Erlendsson (D), Július Sólnes (D), Guðmar E. Magnússon (D), Asgeir S. Asgeirsson (D) og Guörún K. Þorbergsdóttir (G). — HEI Bæjarfulltrúar I Garðabæ eru: Einar Geir Þorsteinsson (B), Siguröur Sigurjóns- son (D), Arni ólafur Lárusson (D), Lilja G. 1 Hallgrimsdóttir (D), Agnar Friöriksson (D), Dröfn H. Farestveit (D) og Hilmar Ingólfsson (G). — HEI D-listinn vann mann í Haf narf irði 1 Þótt hægri sveiflan i Hafnarfirði væri minni en viöa annarsstaðar bætti Sjálf- stæöisflokkurinn þar við sig manni á kostn- að Alþýöubandalagsins og hefur nú 5 bæjarfulltrúa af 11. Meirihluti á siðasta kjörtímabili var I höndum sjáifstæðis- manna og óháðra borgara. Alþýðuflokks- madurinn féll í Sjálfstæðismenn i Garðabæ juku enn meirihluta sinn úr 4 mönnum i 5, á kostnaö Alþýðuflokksins. Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 292 o 297 Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 1.336 2 1.274 908 B-listi 621 1 491 699 D-listi 2.391 5 2.153 2.264 G-listi 796 1 888 533 H-listi 1.239 2 1.165 1.122 Bæjarfulltrúar i Hafnarfirði eru: Höröur Zóphaniasson (A), Guömundur Arni Stefánsson (A), Markús A. Einarsson (B), Arni Grétar Finnsson (D), Sólveig Agústs- dóttir(D), Einar Þ. Mathiesen (D), EUert Borgar Þorvaldsson (D), Haraldur Sigurösson (D), Rannveig Traustadóttir (G), VilhjálmurG. Skúlason(H) og Andrea Þórðardóttir (H). — HEI Stórsigur B-list- ans í Grindavík 1 Grindavik unnu framsóknarmenn frækinn sigur i kosningunum, fjölguðu , bæjarfulltrúum sinum úr 1 i 3 á kostnað A- flokkanna. Auk þess unnu sjálfstæðismenn mannaf Alþýðubandalaginu, sem missti nú báða sina fulltrúa. Úrslit: 1982 A-listi 192 B-iisti 302 D-listi 364 G-listi 92 fltr. 1 3 .3 0 1978 1974 271 217 166 216 277 189 Bæjarfulltrúar i Grindavik eru nú: Jón Hólmgeirsson (A), Kristinn Gamalielsson (B), Bjarni Andrésson (B), Gunnar Vil- bergsson(B), Ólina G. Ragnarsdóttir (D), Guömundur Kristjánsson (D) og Eövarö Júliusson (D). — HEI A-listinn tapaði manni í Keflavík 1 Keflavik unnu sjálfstæöismenn fulltrúa af Alþýðuflokki og hafa nú 4 af 9 bæjarfull- trúum. Þar hafa Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokkur farið meö meirihluta i 12 ár, og bættu báðir við sig atkvæöum. Úrslit: 1982 fltr. 2 2 4 1 Bæjarfulltrúar Keflavikur eru: Ólafur Björnsson (A), Guðfinnur Sigurvinsson (A), Hilmar Pétursson (B), Guöjón Stefánsson (B), Tómas Tómasson (D), Kristinn Guðmundsson (D), Helgi Hólm (D), Hjörtur Zakarlasson (D) og Jóhann Geirdal Gislason (G). — HEI Meirihluti sjálf- 1978 1974 1.181 729 726 769 903 1.043 389 289 í N jarðvík I Njarðvik var Sjálfstæðisflokkurinn eini flokkurinn i minnihluta en vann nú meiri- hluta i bæjarstjórn á kotnaö Alþýðubanda- lagsins, sem missti sinn eina bæjarfulltrúa. Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 210 2 234 138 B-listi 179 1 147 94 D-listi 497 4 351 427 G-listi 96 0 110 93 H-listi 88 0 Það er vissara aö hafa stönduga lögregluþjóna til að gæta þess aö ekkert fari úrskeiöis þegar kjörkassarnir eru fluttir milli staða. Timamynd: GE KOSN INGAIfRSUT1N I REYKJAVÍKURBORG OG KflUPSTÖÐUM VfDS VEGflR UM LflNDIÐ Bæjarfulltrúar Njarövikur eru nú: Ragn- ar Halldórsson (A), Eðvarö Bóasson (A), Ólafur 1. Hannesson (B), Aki Granz (D), Július Rafnsson (D), Halldór Guðmunds- son (D), og Ingólfur Bárðarson (D). B-listinn vann stórsigur á Framsóknarflokkurinn — sem einn hef- ur verið i minnihluta á Akranesi — meira en tvöfaldaði fylgi sitt i þessum kosningum og bætti við sig 3. manni. Sjálfstæðisflokkur bætti einnig við sig 4. manni, en A-flokkarn- ir misstu báðir sinn 2. fulltrúa. Úrslit: A-listi B-listi D-listi G-listi 1982 397 857 1.110 402 fltr. 1 3 4 1 1978 484 404 773 590 1974 385 512 834 381 Bæjarfulltrúar á Akranesi eru: Guðmund- ur Vésteinsson (A), Jón Sveinsson (B), Ingibjörg Pálmadóttir (B), Steinunn Siguröardóttir (B), Valdimar Indriðason (D), Guðjón Guömundsson (D), Höröur Pálsson (D), Ragnheiöur ólafsdóttir (D) og Engilbert Guömundsson (G). — HEI 50% fylgisaukn- ing B- lista í Bolungarvík Framsóknarmenn juku fylgi sitt um nær 50% i Bolungarvik og bættu við sig öðrum bæjarfulltrúa. Sjálfstæöisflokknum bættist einnig 4. fulltrúinn. En þess skal getiö að bæjarfulltrúum var fjölgaö úr 7 i 9 við þess- ar kosningar. Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 B-listi 119 2 80 D-listi 282 4 222 244 G-listi 85 1 H-listi 156 2 182 204 Bæjarfulltrúar i Bolungarvik eru: Bene- dikt K. Kristjánsson (B), Gunnar Leósson (B), Ólafur Kristjánsson (D), Guömundur Agnarsson (D), Einar Jónatansson (D), , Björgvin Bjarnason (D), Kristinn H. > Gunnarsson (G), Valdimar Lúðvik Gisla- ison (H) og Kristin Magnúsdóttir (H). — HEI Óbreytt fulltrúa tala hjá ísfirdingum Fulltrúatala flokkanna varð óbreytt á Isafiröi, en nokkur breyting á fylgi flokk- anna. Átkvæðum Framsóknarflokksins fjölgaði um rúman fjórðung, Sjálfstæðis- flokksins um þriðjung og m.a.s. fjölgaöi at- kvæðum Alþýðuflokksins um roskan fimmtung. Alþýðubandalag og óháðir misstu töluvert fylgi. Með meirihluta fóru sjálfstæðismenn og óháðir og halda honum. Breytt úrslit við seirmi talningu Það sannaðist á Siglufirði að eitt at- kvæði getur ráðið miklu. Við 2. talnin'gu komu i ljós 4 utankjörstaðaatkvæöi sem tal- in höfðu verið ógild i fyrri talningu. Af þeim átti Sjálfstæðisflokkurinn 2, sem nægði til að þeir unnu annan fulltrúa Alþýöuflokks- ins, en einnig höfðu þeir unniö fulltrúa af Alþýðubandalagi. Þessir þrir flokkar höfðu meirihlutasamstarf á siöasta kjörtimabili. Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 440 2 361 B-listi 231 1 183 176 D-listi 675 4 506 647 G-listi 196 246 163 J-listi 150 1 247 Bæjarfulltrúar á Isafirði eru: Anna M. Helgadóttir (A), Kristján K. Jónasson (A), Guðmundur Sveinsson (B), Guðmundur H. Ingólfsson (D), Ingimar Halldórsson (D), Geirþrúöur Charlesdóttir (D), Arni Sigurösson (D), Hallur Páll Jónsson (G) og Reynir Adolfsson (J). — HEI Ætli menn fari ekki nokkuö nærri um þaö viö hvaöa bókstaf var krossaö á seölin- um, sem þarna er á leiöinni i kjörkassann? Timamynd: GE Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 206 1 273 270 B-listi 238 2 245 291 D-listi 413 4 296 320 Bæjarfulltrúar Siglufjarðar eru nú: Jón Dýrfjörö (A), Bogi Sigurbjörnsson (B), Sverrir Sveinsson (B), Björn Jónasson (D), Birgir Steindórsson (D), Axel Axelsson (D), Guömundur Skarphéöinsson (D), Kol- beinn Friðbjarnarson (G) og Sigurður Illööversson (G). — HEI Meirihlutinn hélt velli á Ólafsfirði A Ólafsfirði vann Sjálfstæðisflokkur 3. mann á kostnað vinstri manna sem bjóða fram sameiginlegan lista og hafa skipaö meirihluta bæjarstjórnar. Úrslit 1982 D-listi 293 H-listi 346 fltr. 1978 1974 3 211 283 4 396 303 Bæjarfulltrúar á Ólafsfirði eru: Jakob Agústsson (D), Birna Friðgeirsdóttir (D), óskar Sigurbjörnsson (D), Armann Þórðarson (H), Björn Þór Ólafsson (H), Sigurður Jóhannsson (H) og Gunnar Jó- hannsson (H). — HEI B-listinn með hreinan meiri hluta á Dalvík A Dalvik fagna framsóknarmenn hlut- fallslega enn meiri sigri en sjálfstæöismenn i ,,Borg Daviðs” og hafa nú hreinan meiri- hluta I bæjarstjórn Dalvikur. Framsóknar- menn hafa farið þar með meirihluta meö Alþýöubandalagi, sem missti nú annan full- trúa sinn. A Dalvik skeði einnig það óvenju- lega i þessum kosningum að Alþýðuflokkur vann mann en Sjálfstæðisflokkur tapaði öörum fulltrúa sinum. Úrslit: A-listi B-listi D-listi G-listi 1982 96 342 148 123 fltr. 1 4 1 1 1978 1974 64 210 163 124 202 63 Bæjarfulltrúar á Dalvik eru: Jón Bald- vinsson (A), Kristján Ólafsson (B), Guð- laug Björnsdóttir (B), Gunnar Hjartarson (B), Óskar Pálmason(B), Helgi Þorsteins- son (D) og Svanfriður Jónasdóttir (G). — HEI Kvennafram- boðið með 2 á Akureyri A Akureyri vann Kvennaframboð mik- inn sigur, fékk 2 fulltrúa i bæjarstjórn. Sjálfstæöismenn bættu viö sig 4. fulltrúan um en A-flokkarnir töpuðu báðir sinum 2. manni. Samtökin buöu ekki fram að þessu sinni, en þeir höföu áður einn fulltrúa. A Akureyri var meirihlutasamstarf allra fiokka nema Sjálfstæðisflokks, þannig að Kvennaframboð er nú i oddaaðstöðu. Úrslit: A-listi B-listi D-listi G-listi V-listi 1982 643 1.640 2.261 855 1.136 fltr. 1978 1974 1 1.326 3 1.537 1.708 4 1.735 2.228 1 943 695 2 á Akureyri eru: Ófeigsson (A), Sigurður óli Brynjólfsson (B), Siguröur Jóhannesson (B), úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B), Gisli Jónsson (D), Gunnar Ragnarsson (D), Jón G. Sólnes (D), Sigurður J. Sigurösson (D), Helgi Guðmundsson (G), Valgeröur Bjarnadóttir (V) og Sigriöur Þorsteinsdóttir (V). — HEI 35% fylgisaukn- ing B-lista á Húsavík A Húsavik juku framsóknarmenn fylgi sitt um 35% án þess þó að það nægði til að bæta við bæjarfulltrúa. Þar tapaði hins vegar Sjálfstæðisflokkurinn töluverðu, en hélt sinum tveim mönnum. Þessir tveir flokkar hafa myndað meirihluta. Þá dugöu Alþýðuflokknum 32 viðbótaratkvæði til aö ná tveim fulltrúum en Alþýðubandalagið tapaði sinum 3. manni. Úrslit: 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 240 2 202 B-listi 432 3 320 318 D-listi 274 2 221 213 G-listi 342 2 382 239 Bæjarfulltrúará Húsavik eru: Gunnar B. Salómonsson (A), Ilerdis Guömundsdóttir (A), Tryggvi Finnsson (B), Aöalsteinn Jónasson (B), Siguröur Kr. Sigurösson (B), Katrin Eymundsdóttir (D), Hörður Þór- hallsson (D), Kristján Asgeirsson (G) og Jóhanna Aðalsteinsdóttir (G). — HEI D-listirm vann mann á Seyðisfirdi A Seyðisfirði vann Sjálfstæðisflokkurinn 3. mann af Alþýðuflokki, en hinir héldu sin- um mönnum. Framsóknar- og sjálfstæðis- menn hafa fariö með meirihluta. Úrslit 1982 fltr. 1978 1974 A-listi 110 2 135 B-listi 157 3 154 140 D-listi 185 3 133 100 Bæjarfulltrúar á Seyöisfirðieru: Hallsteinn Friðþjófsson (A), Magnús Guðmundsson (A), Þorvaldur Jóhannsson (B), Birgir Hallvarösson (B), Þórdis Bergsdóttir (B), Theódór Blöndal (D), ólafur M. Óskarsson (D), ólafur M. Sigurösson (D), og Her- mann V. Guömundsson (B). — HEI Aðeins 0,2% breyting á Neskaupstað Hægri sveifla fær ekki haggað áratuga meirihluta Alþýöubandalagsins á Neskaup- stað (frekar en vatni sé skvett á gæs). Mesta sveifla á hlutfallslegu fylgi flokk- anna var reyndar ekki nema 0,2%, sem er einsdæmi i þessum kosningum. B-listi 208 D-listi 185 G-listi 530 Bæjarfulltrúar á Neskaupstað eru: Gisli Sighvatsson (B), Friöjón Skúlason (B), Hörður Stefánsson (D), Gylfi Gunnarsson (D), Kristinn V. Jóhannsson (G), Elma Guömundsdóttir (G), Logi Kristjánsson (G), Smári Geirsson (G) og Þóröur M. Þórðarson (G). — HEI D-listinri fékk meirihluta ■ Vestmanna eyjum Raunverulega hafa sjálfstæðismenn hvergi unniö stærri sigur i þessum kosning- um en i Vestmannaeyjum. Þar hafa þeir lengi verið einir i minnihluta með 4 fulltrúa en bættu nú tveimur viö á kostnað A-flokk- anna, sem sitja nú eftir með aðeins einn bæjarfulltrúa hvor. 1978 1974 204 159 183 168 518 511 1982 fltr. 1978 1974 349 1 516 715 283 1 307 383 1 601 510. 1.453 6 891 931 Bæjarfulltrúar i Vestmannaeyjum eru: Þorbjörn Pálsson (A), Andrés Sigmunds- son (B), Sigurgeir ólafsson (D), Sigurður Jónsson (D), Georg Þór Kristjánsson (D), Arnar Sigurmundsson (D), Bragi ólafsson (D), Sigurbjörg Axelsdóttir (D) og Sveinn Tómasson (G). — HEI Hrafnkell færði íhaldinu mann á Eskifirði A Eskifirði bættu framsóknarmenn og Sjálfstæðisflokkur við sig verulegu fylgi og sá sfðarnefndi auk þess einum bæjarfull- trúa á kostnað Alþýðubandalagsins með ör- fárra atkvæöa mun. Þess má að visu geta að fyrir þessar kosningar hafði sjálfstæöis- mönnum hlotnast „happadráttur” sem var Hrafnkell A. Jónsson, sem til þessa hefur verið einn höfuð allaballinn á staðnum og bæjarfulltrúi þeirra, þar til hann sagöi af sér I fyrra. Framsóknarflokkur og Alþýöu- bandalag fóru með meirihluta á Eskifirði siðasta kjörtimabil, þannig að hann er nú fallinn. Úrslit: 1982 A-listi 69 B-listi 152 D-listi 199 G-listi 129 fltr. 1 2 3 1 1978 1974 92 68 118 127 143 148 165 121 1 Bæjarfuiltrúará Eskifirði eru: Jón Ævar Ilalldórsson (A), Aðalsteinn Valdimarsson (B), Alrún Kristmannsdóttir (B), Guö- mundur Auöbjörnsson (D), Hrafnkell A. Jónsson (D) Þorsteinn Kristjánsson (D) og Guöjón Björnsson (G). — HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.