Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 15
á elleftu Valssigur stundu - Njáll Eiðsson skoraði sigurmark Vals á sídustu mínútunni ■ Njáll Eiösson tryggöi Vals- mönnum bæöi stigin I leik þeirra gegn Fram á Laugardalsveilin- um I gærkvöldi er hann skoraöi sigurmarkiö á siöustu miniitu leiksins. Ingi Björn Albertsson lék upp hægra megin og gaf bolt- ann fyrir markiö þar sem Njáll tók hann meö viöstööulausu skoti framhjá Guömundi markveröi Fram. Þetta var eina mark leiks- ins og svo sannarlega Valssigur á elleftu stundu. Leikur þessara liöa þótti léleg- ur og leiöinlegur á aö horfa og lit- iö sem gladdi augu þeirra sem til staöar voru. Framarar áttu tvö gullin færi á aö skora, fyrst Trausti Haraldsson sem lét Brynjar verja frá sér þegar hann var kominn einn í gegn. Siöan varöi Brynjar skot Viöars i slá og aftur fyrir. röp —. Staðan I 1. deiid islandsmóts- ins i knattspyrnu er nú þessi: Breiöablik.........3 2 1 0 7-3 5 ÍBV................3 2 0 1 4-2 4 KR.................3 1 2 0 2-1 4 Akranes............3 1 113-2 3 tsafjörður.........3 1115-53 Vikingur ..........3 1 1 1 4-4 3 KA.................3 0 3 0 2-2 3 Valur..............3 1 1 1 3-4 3 Fram ..............3 0 2 1 3-4 2 Keflavik...........3 0 0 3 0-6 0 I Hilmar Sighvatsson Val á hér f baráttu við þrjá Framara fleik Fram ogVaisá Laugardals- velli f gærkvöldi. Tfmamynd Róbert Blika- sigur — sigrudu ÍBK 3-0 ■ Eftir sigur Breiðabliks gegn Keflavik á sunnudags- kvöldiö hefur Kópavogsliöiö tekiö forystu i 1. deild islands- mótsins i knattspyrnu þegar leiknar hafa verið þrjár um- feröir. Breiöablik sigraöi i leiknum meö þremur mörkum gegn engu eftir aö staöan i leikhléi haföi veriö 1:0. Blikarnir skoruöu fyrsta markiö á 43. minútu og þaö var Birgir Teitsson sem þaö geröi af stuttu færi. I síöari hálfleik skoraöi Siguröur Grétarsson úr vitaspyrnu og siöan innsiglaöi Sigurjón Kristjánsson sigur UBK þegar 30minútur voru af siöari hálf- leik eftir góöan undirbúning Sigurðar Grétarssonar. Stadan SUBARU 18 STATION FJORHJOLADRIFINN MEÐ HÁU OG LAGU DRIFI Nýr bíll með ýmsum breytingum sem verða á árg.: 1983. Helstu breytingar: Nýtt áklæði - Mælaborð - Ljós - Grill - Dekk (Michelinxzx) og ýmislegt fleira ------ Bíll í hæsta gæðaflokki--------------------- ÁRGERÐ^I 9öZ~DE LUXE~ INGVAR HELGASON sími3356o SÝNINGARS ALURINN /RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.