Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 20
20 Drengur á 14. ári óskar eftir að komast i sveit. Hefur lokið námskeiði á dráttarvél. Stúlka á 12. ári óskar eftir að komast i vist úti á landi. Upplýsingar i sima 91-37087 á milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Myndlista- oj handíðaskóla tslands. Umsækjandi skal hafa lokið námi i listaháskóla eða hlotið aðra listræna menntun sem ráðuneytið viðurkennir. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Starfið veitist frá 1. ágúst, en umsóknir skal senda ráðu- neytinu fyrir 20. júni 1982. Menntamálaráðuneytið 19. mai 1982 Innilegustu þakkir til allra þeirra sem á ýmsan hátt sýndu mér vinahug á 90 ára afmæli minu 20. mai s.l. Guð blessi ykkur öll. Sigriður Jónsdóttir Kvium + Eiginmaður minn Þorsteinn M. Gunnarsson, Lundarbrekku 6, Kópavogi verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 26. mai kl. 13.30. Ingibjörg Valdimarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður, afa, lang- afa og föðurbróður Ingimundar Sveinssonar frá Melhól Valgerður Ingibergsdóttir, SveinbjörgG. Ingimundardóttir, Guðjón Ingimundarson, Arni Ingimundarson, Bergur Ingimundarson, barnabörn, barnabarnabörn og Sveinbjörn S. Sveinsson. Óiafur J. Jónsson, Sigrún Stefánsdóttir, Guðrún Káradóttir, Sólveig Snorradóttir, Móðir min Ingibjörg Guðjónsdóttir Miklubraut 9, Heykjavik áður búsett að Vegamótum 2, Seltjarnarnesi verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 27. 5. kl. 10.30 f.h. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á liknar- stofnanir. Þráinn Viðar Þórisson. Eiginmaður minn og bróðir okkar Egill Egilsson Meöalholti 13, Reykjavik verður jarðsettur frá Fossvogskirkju i dag klukkan 15. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á liknarstofnanir. Guðveig Stefánsdóttir Guðbjartur G. Egilsson og óiafia Egilsdóttir. Þorkell óskar Magnússon, bóndi Efri-Hömrum, Asahreppi er lést i Borgarsjúkrahúsinu 22. mai verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði fimmtudaginn 27. mai kl. 14.00. Systkini. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Péturs Sigurbjörnssonar Vesturbraut 19 Höfn Hornafirði Magnea Stefánsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Frændi minn Benedikt Sveinsson Fornastekk 11 sem lést 17. mai s.l. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 27. mai kl. 15.30 Vigdis Einarsdóttir og aðrir aðstandendur. ýmislegt Frá Landsamtökunum Þroska- hjálp. ■ Dregið var i almanakshapp- drættinu 15. jan. s.l. Vinningur kom á númer 1580 feb. kom á no. 23033 — marsvinningur kom á no. 34139 — april vinningur kom á no. 40469 — Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengið i sima 29570. Kvenfélag Breiöholts heldur fund i húsi Kjöts og fisks við Seljabraut þriðjudaginn 25. mai kl. 20.30. A dagskrá verður sameiginlegt borðhald og skemmtiatriði. Mætum allar. Stjórnin. S.Steina sterka bókin Komin er út fimmta teikni- myndabókin um Steina sterka. Hún heitir „Steini sterki og Grim- hildur grimma” og er 56 blaðsið- ur að stærð i stóru broti. Útgef- andi er Setberg. Kvenfélag Hreyfils heldur sið- asta félagsfundinn á þessu vori i kvöld þriðjudaginn 25. mai kl. 21. Akvöröun verður tekin um sumarferðalagið ennfremur verö- ur kynning á meðferð stofublóma. Stjórnin. Félagsvist I Félagsheimili Hallgrimskirkju veröur I kvöld þriöjudag kl. 20:30 til styrktar kirkjubyggingarsjóöi. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferðalagið verður laugardaginn 5. júni. Farið verð- ur til Vikur i Mýrdal. Tilkynna verður þátttöku fyrir 2. júni. Upp- Iýsingar hjá Sigrúnu i sima 16595 og Unni i sima 40802. Nefndin. bókafréttir Árbók Ferðafélags islands 1982 Arbók Ferðafélags Islands fyrir árið 1982 er komin út. Þetta er 55. Árbók félagsins og ber hún undirtitilinn SNÆFELLSNES og er lýsing á Snæfellsnesi frá Löngufjörum að Clafsvlkurenni. Höfundur Arbókarinnar er Einar H. Kristjánsson, skrifstofu- stjóri. Auk þess er yfirlit um jarðfræöi Snæfellsness eftir Hauk Jóhannesson, jarðfræðing. Land- lýsingin skiptist I 6 kafla: Inn- gang, samgönguleiöir á Snæfells- nesi að fornu og nýju, Staðar- sveit, Breiðuvikurhreppur, Nes- hreppur utan Ennis og Snæfells- jökull. Siðan er yfirlit um jarð- fræði Snæfellsness eins og áður sagði, heimildaskrá og staða- nafnaskrá. Auk þessa eru I bók- inni félagsmál og ársreikningar félagins. All margar myndir prýða bókina, 42 litmyndir og 36 svart/hvitar, 7 uppdrættir unnir af jarðfr. Hauk Jóhannessyni og Sveini Jakobssyni. Teikningar yfir helstu kaflana hefur Gunnar Hjaltason gert. Árbókin er prentuð i 10 þús. ein- tökum, 13 arkir að stærð. Prentuð i ísaforldarprentsmiðju með off- settækni, litmyndirnar eru prentaðar hjá Offsetmyndum sf., litgreindar hjá Myndmót hf. og Prentþjónustan hf sá um filmu- vinnu. Isafoldarprentsmiðja hefur prentað Arbókina frá upp- hafi. Ritstjóri Arbókarinnar er Páll Jónsson og með þessari Arbók lætur hann af þvi starfi, en hann hefur verið ritstjóri i 15 ár, en hafði áður unnið lengi með Jóni Eyþórssyni að myndavali og fleiru, sem snertir Arbókina. Þá hættir Haraldur Sigurðsson, bókavörður einnig i ritnefndinni, sem hann hefur átt sæti i siöan 1967. Ný bók: ,, Ritgerðabókin" IÐUNN hefur gefið út Rit- gerðabókina eftir Asgeir S. Björnsson og Indriða Gislason. Þetta er leiðbeiningarrit um samningu og frágang fræðilegra ritgerða og ætlað nemendum á öllum skólastigum. Bókin er af sömu rótum runnin og bæklingur- inn Um rannsóknarritgerðir eftir sömu höfunda, en breytingar og viðbætur svo miklar að i raun er um nýja bók að ræða. Hefur henni þvi verið fenginn annar búningur og nýtt nafn. Ritgerðabókin skiptist i þessa aðalkafla: Aætlun — Efnisgrind: Skráning heimilda: Efnissöfnun: Ritgerðin samin: Frágangur: Heimildaskrá. Aftast er viðauki, leiðbeiningar um frágang rit- smiöa til prentunar. Þann staðal hefur Iöntæknistofnun Islands veitt leyfi til að birta. — Ritgerða- bókiner 60 blaðsiður. Oddi prent- aði. Nýbók: „Hreyfingar- fræöi"eftir Arne Sivertsen Út er komin Hreyfingarfræði eftir norska iþróttakennarann Arne Sivertsen. Karl Guðmunds- son iþróttakennari þýddi. IÐUNN gefur út. — Þetta er þriðja og sið- asta hefti rits sem einu nafni kall- ast Likamsþjálfun frá bernsku til fullorðinsára. Bók þessi kom fyrst út i Noregi 1969 og var Sig- urd Eggen læknir höfundur þeirr- ar gerðar ásamt Arne Sivertsen. Um ritið i heild segir svo i kynn- ingu forlags á kápubaki: „Þessi bók veitir viðtækt yfirlit um lik- amsþjálfun og vaxtarrækt. Bókin er ætluð öllum þeim sem starfa að iþróttauppeldi barna og ungl- inga: kennurum, iþróttakennur- um, þálfurum og leiðbeinend- um”. 1 Hreyfingarfræði er fjöldi skýringarmynda. Bókin er 64 blaðsiður. Prentrún prentaði. A islensku birtist ritið i þrem heftum sem fyrr var sagt. Fyrsta hefti nefnist Liffærafræði-lifeðlis- fræðiog annað hefti Þjálffræði. í þessu siðasta hefti er gerð grein fyrir ýmsum þáttum likamsbeit- ingar i daglegu lifi, likamsbeit- ingu i iþróttum, aðbúnað likam- ans við skólastarf, lýst grunn- þjálfun i skólum o.fl. Aftast er skrá um heimildarrit. Nýr bókaflokkur frá Prenthúsinu: „Ál agafjötrar" og „Norna veiðar" eftir AAargit Sandemo. Prenthúsið er að hefja útgáfu á nýjum bókaflokki eftir norsk- sænsku skáldkonuna Margit Sandemo sem kunn er af ritverk- um i norrænum vikublöðum og apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21. til 27. mai er i Vestur- bæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Halnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og 'loröurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast á sina viVuna hvort að sinna kvöld . næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl.19 og frá 21 22. A helgi- dögum er opið f rá kl.l 1-12, 15-16 og 20- 21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Ápótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgldaga og al- menna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Hötn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskitjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630 SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsf jörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Sigluljörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkviliö 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Símanúmer lögreglu og slökkviiiðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla biysavaróstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög- ' um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt j að ná sambandi við lækni i síma ; Læknafélags Reykjavikur 11510, en , því aðeins að ekki náist i heimilis- j lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- | an 8 að morgni og frá klukkan 17 á | föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskfrteini. Fræðslu- og leiðbelningarstöð Síðu-I múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingarj veittar I slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.l4: 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl. 19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæiarsáfn er opiö frá 1. júni til 31. ágúst*ira kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4,_________________________ bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.