Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 25. mai 1982 21 andlát * * 1 „Honum er ekkert iUa viö þig, en hann er á móti fólki semsezt ofan á hann." DENNI DÆMALAUSI bókum sem hún hefur sent frá sér og birtar hafa verið á þjóðtungum Norðurlanda. Fyrsta bókin i bókaflokki Prenthússins kemur út núna fyrir páskana og nefnist „ALAGAFJÖTRAR”. Þá er önn- ur bók í flokknum i undirbúningi og nefnist hún „NORNAVEIÐ- AR”. Margit Sandemo hefur þegar skrifað átta bækur i þessum bókaflokki. Sögurnar hefjast i Þrændalögum áriö 1581, þegar mikil plága gekk yfir Noreg. Hér er um hreinan skáldskap að ræða en samt styðst höfundurinn við sögulegar staðreyndir. I fyrstu átta bókum sinum kemst hún aft- ur.til ársins 1650, en hugmyndin er að ljúka verkinu i nútimanum. Samheiti þessara bóka er: Sag- an af isfólkinu. Aöalpersónur fyrstu bókar heita Þengill og Silja Arngrimsdóttir. Helgi skoðar heiminn Iðunn hefur gefiö út nýja út- gáfu af bókinni Heigi skoðar heiminn eftir Njörð P. Njarövik meö litmyndum Halldórs Péturs- sonar. Bókin kom fyrst út árið 1976 og hefur hlotið ákaflega góð- ar undirtektir. Hún hefur nú veriö ófáanleg i nokkur ár. Þetta er bók sem islensk börn geta lifað sig inn Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi á Kjalarnesiandaðist i Sólvangi 20. maí sl. Karl ólafsson, bóndi, Hala, Djúpahreppi, lést að heimili sinu 20. mai sl. Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir, húsfreyja að Egilsá, Skagafiröi, lést 20. mai. Henry Henriksen, Gránufélags- götu 33, Akureyri lést að , Fjóröungssjúkrahúsi Akureyrar I að kvöldi 19. mai. Sigriður Jónsdóttir, Karlagötu 9, fyrrum húsfreyja á Þorfinns- stöðum i Vesturhópi, andaðist i Borgarspitalanum 19. mai. Sveinn Aöalsteinn Gislason, raf- veitustjóri, Sandgerði andaöist i Borgarspitalanum aðfaranótt 19. mai sl. Gislanna Gisladóttir, Hólmgarði 13, lést i Borgarspitalanum þann 19. þ.m. Unnur Jensdóttir lést i Land- spítalanum 19. mai. Elín Jónsdóttir, Borgarnesi, andaðist I sjúkrahúsi Akraness 19. þ.m. Kristin Arnadóttir, Mjölnisholti 6 lést i Borgarspitalanum 21. mai. i og haft mikla ánægju af. Hún kemur um leið út hjá Tellerup Forlag I Danmörku og er samprentuö á Italiu á vegum Ið- unnar. Tvær bækur um Hin fjögur fræknu Iðunn hefur gefiö út þrettándu og fjórtándu bókina i flokki teiknimyndasagna um Hin fjögur fræknu. Bækurnar eru eftir Fran- cois Craenhals og Georges Chaulet. Þær heita: Hin fjögur fræknu og pylsan fljúgandiog Hin fjögur fræknu og blái demantur- inn. Þetta eru skemmtileg ævin- týri sem hafa öðlast mikla hylli barna og unglinga viða um heim. Bækurnar eru prentaöar i Belgiu. gengi íslensku krónunnar nr.8l—12.maí •; Kaup 01 — Bandarikjadollar.................. 10,446 02 — Sterlingspund........V............ 19 257 03 — KanadadoIIar...................... 8485 04 — Dönskkróna........................ 1^3566 05 — Norskkróna........................• 1*7735 06 — Sænsk króna....................... 1 i’s3io 07 — Finnsktmark ...................... 2Í3501 08 —Franskur franki.................... ^ 1*7660 09 — Belgiskur franki.................. 0^2438 10 — Svissneskur franki................ | 5^4849 11 —Hollensk florina................... ! 4*1403 12 — Vesturþýzkt mark ................. 4^6079 13 —ítölsklira ........................ 0,00829 14 — Austurriskur sch.................... 0,6539 15— Portúg. Escudo..................... 0^1504 16 — Spánsku peseti.................... 0! 1031 17 —Japansktyen........................ 0^04512 18 —trskt pund ..........„............. 15,925 Sala 10,476 19,313 8,509 1,3605 1,7786 1,8363 2,3568 1,7711 0,2445; 5,5007 4,1522 4,6211 0,00831 0,6558 0,1508 0,1034 0,04525 15,971 mánud.föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatími: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJ0ÐB0KASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu' 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuST AÐASAF N — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaöa safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Ralmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnar fjörður. simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414 Kefla vík, símar 1550. eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533. Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi. . Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í •Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu daga kl.10-12.__ Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 Kl 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 '600 — 17.30 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. 4 I I í I t | útvarp/sjónvarp ■ Niundi þáttur Hulduhersins veröur sýndur I sjónvarpinu klukkan 21.25 i kvöld. Þátturinn nefnist Sauður i úlfagæru. Þátt- urinn snýst aö mestu um Kelso, sveitarforingja, sem er mörgum kostum gæddur. M.a. kann hann aö aka járnbrautarvagni. En þegar kemur aö þvi aö hann þarf aö dulbúa sig sem gamla konu veröur hann tregur til. útvarp Þriðjudagur 25. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigfús Johnsen talar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guöbergsson les þýöingusina á barnasögum frá ýmsum löndum (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þaö> sem löngu leiö”. „Tveggja brúöur” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Umsjónarmaöur, Ragn- heiöur Viggósdóttir les. 11.30 Létt tónlist. „Lónli blú bojs”, Gilbert O’Sullivan, Winifred Atwell og félagar syngjaog leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynninar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Asgeir Tómasson og Þorgeir Ast- valdsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto. Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (4). 16.50 Þrjú á palli syngja og leika barnalög ásamt Sól- skinskórnum. 17.00 Síödegis tónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóö. Þráttur um visnatónlist I umsjá Gisla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 „Oft hefur ellin æsk- unnar not” Þáttur i umsjá Onundar Björnssonar. 21.00 „Lyriske stykker” op. 57 eftir Edvard Crieg. Eva Knardahl leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan „Járn- blóihiö” eftir Guömund Danielsson. Höfundur les (2). 22.00 Hljómsveitir Helmuts Zacharias, Berts Kacmp- ferts o.fl. leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fólkiö á sléttunni. Umsjónarmaöurinn, Friörik Guöni Þórleifsson, ræöir viö Óla Þ. Guöbjarts- son á Selfossi, Olaf Ólafsson á Hvolsvelli og Gylfa Júliusson I Vik í Mýrdal um feröamálaráöstefnu, sem haldin var á Selfossi i april- byrjun. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.05 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 25. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Ellefti þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblluslóö- um.Attundi þáttur. Jerúsa- lemborgin gullna.Leiösögu- maöur: Magnús Magnús- son. Þýöandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 21.25 HulduherinnNlundi þátt- ur. Sauöur idlfagæruKelso, sveitarforingi, er ýmsum hæfileikum gæddur. Meöal annars kann hann aö aka járnbrautarvagni. En hann er tregur til þess aö dulbúa sig sem gömul kona. Þýö- andi: Kristmann Eiösson. 22.15 Fréttaspegill 22.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.