Tíminn - 26.05.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.05.1982, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 26. mai 1982 5 fréttir Fjármálaráðuneytid metur hjúkrunarfræðisamningana sem 6% iaunahækkun: „EKKI HLUTIR SEM VIÐ ERUM AÐ BJOÐA ÖÐRUM” Þröstur Ölafsson ■ „Þessi nýi sérkjara- samningur gefur rétt um 6% launahækkun, ef ma&ur tekur allt saman og metur þaö hjá félaginu I heild. Þa& var samiö um eins launaflokks hækkun — byrjunar- laun úr 13.114. fl. — frá 1. ágúst n.k. og aukalega starfsaldurs- hækkun eftir 9 ára starf i sam- ræmi viö dóm Kjaradóms vegna BHM”, sag& Þröstur ólafsson, aöstoöarmaöur fjármalaráð- herra er Timinn spuröi hvaö fælist I samkomulagi þvi' sem ná&st hefur viö hjúkrunar- fræ&inga á Rikisspitölunum. En þeir hafa nú sniiiö til starfa aö nýju. 1 einu dagblaöanna i gær var samningurinn sagöur fela i' sér 20% launahækkun. Þröstursagöi þar blandaö saman tvennum samningum og tveim samnings- timabilum, þ.e. kjaradóminn sem hækkaöi hjúkrunarfræöinga úr 11. I 13. launaflokk frá si&ustu áramótum, sem gildir fýrir yfir- standandi samningstimabil og siöan nýju sérkjarasamningun- um sem gildir fyrir næsta samningstimabil er hefst 1. ágúst n.k. Aðrir hópar hafi lika fengiö ýmislegt út úr þeim kjaradómi, allt frá 1,5% og upp I 5, 6 og 7% hækkun. — Þannig að þaö eru 6% launa- hækkanir sem menn geta miöað viö þegar allir fara af staö i launataxtakapphlaupinu? —Ég veit ekki um þaö. Viö vor- um neyddir út i' þetta af sérstök- um ástæöum, en þetta eru ekki hlutir sem viö erum aö bjóöa öðr- um, sagöi Þröstur. Spuröur um gildistima þessa nýja samnings, sagöi Þröstur þaö ekki vitaö ennþá. Gildistimi nýs sérkjarasamnings frá 1. ágúst rá&ist af gildistlma næsta a&alkjarasamnings BSRB. —HEI Hætta sjúkra- liðarum mánaða- mótin? „Vorvaka '82M á Akureyri ■ Forráöamenn Listahátiöar I Reykjavik höföu á sl. ári sam- band viö bæjaryfirvöld á Akureyri og grennsluöust fyrir um áhuga á þvi að Akureyringar fengju einhver atriöi Listahátiöar 1982 noröur. Einnig haföi félag islenskra myndlistarmanna sam- band vegna hugsanlegrar mynd- listarsýningar félagsins á Akureyri á þeim tima sem Lista- háti'ð stendur yfir i Reykjavik. Þróun mála varö sú a& nú er á- kveöiöaöfjöldilistviöburöa veröi á boöstólum fyrir Akureyringa og nærsveitarmenn á næstunni. Hafa þessir listviöburöir veriö settir undir einn hatt, ef svo má segja og kallast þeir „Vorvaka ’82.” Vorvakan hefst nk. fimmtudag og verður setning þessarar lista- hátiöar á Ráðhustorgi kl. 17 og sama dag hefst ljósmyndasýning Walesbúans Ken Reynolds I Myndlistaskólanum. Sú sýning verður opin i fjóra daga Á fimmtudaginn veröa einnig tón- leikar Tónlistarskólans á Akureyri i lþróttaskemmunni kl. 20.30. 11 listamenn sýna Um helgina veröur landsmót skólahljómsveita haldiö i nýju íþróttahöllinni, en þetta er i fyrsta skipti sem það mót er haldiö utan Reykjavlkursvæöis- ins. Þar mæta 12 hljómsveitir til leiks með 400 hljóöfæraleikara innanborös. Af öörum atriöum má nefna tónleika Passiukórsins á Akureyri, leiksýningu frönsku iátbrag&sleikaranna Chopel og Marionog visnasöng Svians Olle Adolfson. Franski trúöurinn Rubens verður með sýningar og London-Symfonietta veröur með tónleika I tþróttaskemmunni. Þann 11. júni opna 11 listamenn úr FIM sýningu i Iþróttaskemm- unni og stendur hún til 27. júni. I Hússtjórnarskólanum veröur vefnaöarsýning Sigriöar Jó- hannesdóttur og Leifs Breiðfjörðs og veröur Leifur einnig meö gler- listasýningu i Amtsbókasafninu. Þá verður handrita og bóka- sýningúr Landsbókasafni i Amts- bókasafninu. Keramiksýning Sigrúnar Guöjónsdóttur og Gests Þorgrimssonar veröur aö Kletta- gerði 6 og vinnustofugalleriið aö Hafnarstræti 86 veröur sérstak- lega opiöhelgina 12.og 13,júni, en gallerfið er auk þess opið á venju- legum vinnutima. Hér hefur iauslega verið drepiö á helstuatriöi „Vorvöku ’82”. Er ljóst að hér er um meiriháttar listviöburö aö ræöa og er vonast til að Akureyringar og nær- sveitarmenn muni kunna vel að meta hann. AM ■ Samband byggingamanna er komið af stað með skæruhernað f kjarabótaskyni og fóru í einsdags verkfall í gær. Ef til vill hafa einhverjir verkfallsvarðanna haft það erfiðara en þeir sem Ijósmyndari Tímans hitti á skrifstofu sambandsins á Suðurlandsbraut 30 i gær. Af myndinni að dæma er ekki erfitt starf nú til dags að passa að félagarnir svíkist ekki undan merkjum, en kannski hafa þessir bara skroppið inn til að fá sér hressingu eftir erfiða vakt. Tímamynd Ella. ■ „Sjúkraliðar hafa lengi gert þær kröfur, að launabil milli þeirra og hjúkrunarfræðinga minnki, þvi bæði hefur stéttin vaxið, störf þeirra og ábyrgð aukist og námstimi þeirra lengst. Krafa þeirra er þvi að dregið verði úr þvi bili sem verið hefur, en ekki að það auk- ist”, sagði Gunnar Gunnarsson, hjá Starfsmannafélagi rikis- stofnana, en það fer m.a. með samningamál fyrir sjúkraliða. En eins og nú horfir hyggjast 5- 600 sjúkraliðar hætta störfum um næstu mánaðamót. Með hinum nýja sérkjarasamningi viö hjúkrunarfræðinga hefur launabil milli þeirra og sjúkra- liða enn aukist. Fjármálaráðherra hefur nú boðið öllum félögum viðræður um nýja sérkjarasamninga, sem yrði þá lokið áður en nýr aðalkjarasamningur BSRB á að takagildi 1. ágúst n.k. Fulltrúar Starfsmannafélags rikisstofn- anahafa veriðboðaðir til fyrsta samningafundar á morgun. Með þessum viðræðum um næstu sérkjarasamninga er samningamálunum raunar alv eg snúið v ið frá þvi sem verið hefur, þar sem venjan hefur verið að aðalkjarasamningar komi á undan. Þannig er\þaö nú fyrst á siðustu dögum að verið er að ljúka sérkjarasamningum i kjölfar aðalkjarasamnings BSRB frá þvi i desember s.l. —HEI Jökull hf. á Raufarhöfn: NAUÐU NGARU PP- BOÐI ENN FRESTAÐ ■ Enn einu sinni hefur veriö frestaö uppboöi á frystihúsi Jök- uls h.f. á Raufarhöfn. Gunnar Sól- nes lögfræöingur, sem innheimtir fyrir Slippstööina h.f. og Raufar- hafnarhrepp afturkallaði kröfu sina um uppboö seinni hluta dags á mánudag, en uppboðiö átti aö veröa á þriöjudag. „Maöur villekki gera erfiöleik- ana meiri en þörf er á,” sagöi Sigurður Gizurarson sýslumaður á Húsavik, um máliö og skýröi þannig frestunina. Jökullh.f. hefur lengi barist viö uppbo&sgrýluna, og kröfurnar um uppboö eru orðnar margar. Sú fyrsta mun hafa komið fram áriö 1978 og siöan hafa þær borist sýslumanni hver af annarri. Þeim Jökulsmönnum hefur þó tekistenn sem komiöer aö bjarga fyrir horn og fá fram samninga um frestun á uppboðinu i hvert sinn sem það hefur veriö auglýst. Samkvæmt upplýsingum frá sýslumanninum liggur nú ekkert fyrir um hvenær eða hvort upp- boö veröur haldiö, en hann gat þess að haldi einhverjir kröfu- hafar uppboöskröfu sinni til streitu, beri honum skylda til aö halda uppboöiö. sv Fjölhæfnivagninn er kominn með Ijósabúnaði. S.B. vagninn góður er, um fjölhæfni má velja. Hesta, kindur, heyið ber, fleira má upp telja. Mjög gott verð og greiðslukjör. S.B. vagnar og kerrur, Klængsseli - Sími 99-6367.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.