Tíminn - 26.05.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.05.1982, Blaðsíða 12
16 Miðvikudagur 26. mai 1982 Notaðir traktorar FORD4100.. FORD4100 .. FORD4600 .. FORD5600 .. FORD6600 .. MF 135..... MF 550 .... ZETOR 6945 . URSUS C-360 ÞÓRf Armúlaii Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Eskifirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. júni n.k. Upplýsingar veitir bæjarstjóri i sima 97- 6175 Bæjarstjórn Eskifjarðar Lausar stöður Við Framhaldsskólann i Vestmannaeyjum eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Aðalkennslugreinar enska og islenska. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist menntmálaráðuneytinu fyrir 26. júni. Menntamálaráðuneytið. Skrifstofustarf Hálf dags skrifstofustarf á bæjarskrifstof- unni Selfossi er laust til umsóknar. Starfið er einkum fólgið i vélritun, aðstoð við bókhald og tölvuskráningu, auk ann- arra algengra skrifstofustarfa. Góð starfsreynsla er áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 5/6 n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima: 99-1187. Bæjarritarinn Selfossi óskast í eftirfarandi notaðar vinnuvélar og tæki: Veghefill BM-115.................árg. 1962 Veghefill BM-116.................. " 1967 Veghefill Cat-12E ................ " 1963 Veghefill Cat-12E ................ " 1963 Borvagn Atlas-Copco Roc 600, ásamt loftþjöppu........................ " 1967 Vélskófla BröytX-2................ " 1964 Vélskófla BröytX-2................ " 1965 Vélskóf la BröytX-3............... " 1967 Malarsigti Agdermaskin FSA-5 5 m2 rafdrifið................. " 1979 Matari Agdermaskin FSA-7 7 m3 rafdrifinn........................ " 1975 Færiband Svedala Arbra lengd 16 m, breidd 0,8 m, rafdrifið Vökvakrani, Fassi M-7............. " 1976 Vatnstankur 19000 I á festivagni.... Stjórnstöð fyrir fullkomna mulnings- eða malarsigtisamstæðu Framangreind tæki eru staðsett á ýmsum stöðum á landinu. Upplýsingar veittar hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins í Reykjavík, sími 21000. Skrif leg tilboð berist skrifstofu vorri fyrir kl. 16:00 e.h. fimmtudaginn 3. júní 1982. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI,26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 .árg.1978 árg. 1978 árg. 1976 árg. 1977 árg. 1977 árg. 1965 árg. 1977 árg. 1980 árg. 1980 tþróttir „Eitt stórt æfintyri” — sagði Sigurdór Sigurdórsson um ferð sína á Wembley ■ „Þetta var eitt stórt æf intýri” sagði Sigurdór Sigurdórsson sigurvegari i Getraunaleik Tim- ans, en Sigurdór var á meðal á- ■ Faxakeppnin i golfi verður haldin um næstu helgi, Hvita- sunnuhelgina á golfvellinum i Vestmannaeyjum. Keppt verður i fjórum flokkum karla, meistara- flokki, 1. 2. og 3 flokki. Keppt ■ Tottenham og Q.P.R. léku til úrslita i ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Leiknum var sjón- varpað beint til Islands og þvi óþarfi að fara um hann mörgum orðum. Leikurinn þótti frekar slakur, en lokatölur urðu l-l eftir framlengdan leik og þurfa félögin þvi að leika að nýju og mun sá leikur verða á fimmtudaginn. horfenda á Wembley er Totten- ham og Q.P.R. léku til úrslita i enska bikarnum á laugardaginn. „Það var meiriháttar verður i einum flokki kvenna. Faxakeppnin er og hefur verið ein af meiriháttar golfkeppnum og búist er við þvi að keppendur á mótinu verði margir. Ekkert mark var skorað i venju- legum leiktima. Það var Glenn Hoddle sem skoraði fyrst fyrir Tottenham i framlengingunni. Stuttu siöar fengu leikmenn Q.P.R. innkast. Upp úr þvi skallaði Bob Hazel fyrir mark Tottenham og Terry Fenwick skallaði yfir Clemence i markinu og jafnaði metin. stemmning þarna á vellinum. Ég hefði ekki trúað þvi að óreyndu hvernig er að vera viðstaddur úr- slitaleik á Wembley. Ég hef nú séð nokkra leiki á Spáni en stemmningin þar er ekki i likingu við þá stemmningu sem er á Wembley. Ferðin öll var stór- skemmtileg og til mikils sóma fyrir Samvinnuferðir-Landsýn”, sagði Sigurdór. 1. deild Lokastaðan i Englandi Liverpool 42 26 9 7 80-32 87 Ipswich 42 26 5 11 75-53 83 Man.Utd. 42 22 12 8 59-29 78 Tottenham 42 20 11 11 67-48 71 Arsenal 42 20 11 11 48-37 71 Swansea 42 21 6 15 58-51 69 Southampton 42 19 9 14 72-67 66 Everton 42 17 13 12 56-50 64 West Ham 42 14 16 12 66-57 58 Man. City 42 1S 13 14 49-50 58 Aston Villa 42 15 12 15 55-53 57 Nottm. For. 42 15 12 15 42-48 57 Brighton 42 13 13 16 43-52 52 Coventry 42 13 11 18 56-62 50 Notts C. 42 13 8 21 61-69 47 Birmingham 42 10 14 18 53-61 44 W.B.A. 42 11 11 20 46-57 44 Stoke 42 12 8 22 44-63 44 Sunderland 42 11 11 20 38-58 44 Leeds 42 10 12 20 39-61 42 Wolves 42 10 10 22 32-63 40 Middlesboro 42 8 15 19 34-52 39 2. deild Luton 42 25 13 4 86-46 88 Watford 42 23 11 8 76-42 80 Norwich 42 22 5 15 64-50 71 Sheff. Wed. 42 20 10 12 55-51 70 Q.P.R. 42 21 6 15 65-43 69 Barnsley 42 19 10 13 59-41 67 Rotherham 42 20 7 15 66-54 67 Leicester 42 18 12 12 56-48 66 Newcastle 42 18 8 16 52-50 62 Blackburn 42 16 11 15 47-43 59 Oldham 42 15 14 13 50-51 59 Chelsea 42 15 12 15 60-60 57 Charlton 42 13 12 17 50-65 51 Cambridge 42 13 9 20 48-53 48 Crystal Pal. 42 13 9 20 34-45 48 Derby 42 12 12 18 53-68 48 Grimsby 42 11 13 18 53-65 46 Shrewsbury 42 11 13 18 37-57 46 Bolton 42 13 7 22 39-61 46 Cardiff 42 12 8 22 45-61 44 Wrexham 42 11 11 20 40-56 44 Orient 42 10 9 23 36-61 39 ■ Glenn Hoddle skoraði mark Tottenham gegn Q.P.R. á Wembley á laugardaginn. ■ Sveinn Sigurbergsson sigraði um helgina i TAB-keppninni i golfi. Sveinn lætur sig örugglega ekki vanta i Faxakeppnina sem haldin verður iEyjum um næstu helgi. Faxakeppnin í golf i — haldin um hvítasunnuna íEyjum Jafntá Wembley — Tottenham og Q.P.R. þurfa að leika að nýju á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.