Tíminn - 26.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.05.1982, Blaðsíða 16
20 CÚ/MCtáUuut Þorvaldur Guójónsson Söðlasmíðameistari Hitaveituvegur8 Rvík Sími 84058 IHNAKKAE ÍSSKÁPA 0G FRYSTIKISTU - VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. östvark ^3 REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Lokað eftir hádegi i dag miðvikudaginn 26. mai vegna jarðarfarar Þorsteins M. Gunnars- sonar prentara. PRENTSM IÐJ A n édddc Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 + Fósturmóðir okkar Margrét Tómasdóttir frá Klængsseli i Flóa sem lést 16. mai, verur jarðsungin frá Gaulverjabæjar- kirkju, laugardaginn 29. mai kl. 2.00. Hulda Magnúsdóttir, Alf Wilhelmsen, Hjalti Kristgeirsson, Ebba óskarsdóttir, Heynir Geirsson, Guðiaug Eliasdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Frændi minn Benedikt Sveinsson Fornastekk 11 sem lést 17. mai s.l. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 27. mai kl. 15.30. Vigdis Einarsdóttir og aðrir aðstandendur. Útför föður mins Stefáns Guðmundssonar frá Skipholti verðurgerðfrá Hrunakirkju föstudaginn 28. mai kl. 2 e.h. Þórunn Stefánsdóttir. Miðvikudagur 26. mái' 1982 dagbók fundahöld , Atthagafélag Strandamanna: Aðalfundur átthagafélagsins verður haldinn i Domus Medica i kvöld miðvikudag kl. 20.30. Aðáifundur Fjalakattarins ■ kvikmyndaklúbþs^ framhalds- skólanna, verður haídinn laugar- daginn 29. mai i hátlðarsal Menntaskólans v/Hamrahliö. Fundurinn hefst kl. 14.00 og munu gögn liggja frammi hálfri klukku- stund áður. Eftirtalin atriði verða tekin til afgreiðslu: Skýrslu stjórnar um starfsemi Fjalakattarins og Kvikmynda- safns Fjalakattarins. 5900 í Garðyrkjufélaginu ■ Nýlega var aðalfundur Garö- yrkjufélags íslands haldinn. Mik- il gróska er i félaginu og voru fé- lagsmenn 5900 um áramót og hef- ir fjölgaö mikið siöan. Haldnir voru nokkrir fræðslu- fundir á árinu og einnig gafst fé- lögum kostur á að skoða garða nokkurra féiagsmanna. Mat- jurtabókin og Skrúðgarðabókin eru væntanlegar aftur á árinu. Félagsdeildir eru á 12 stöðum á landinu. Skrifstofa félagsins á Amt- mannsstig 6 er opin mánudaga kl. 2—6 e.h. og fimmtudaga 2—6 og 8—lOe.h. ■ Aðalfundur Fuglaverndarfé- lags tslands verður i Norræna húsinu fimmtudaginn 27. mai 1982 kl.6 e.h. Stjórnin. Félag enskukennara á Is- landi ■ Munið aðalfundinn miðviku- daginn 26. mai kl.15 i Skólabæ Suöurgötu 26. Stjórnin. ferðalög Hvitasunnuferðir F.t.: 1. 28. - 31. maf, kl. 20: Þórsmörk- Eyjafjallajökull-Seljavallalaug. ■ Nemendaleikhús Leiklistarskóla tslands sýnir leikrit Böðvars Guð- mundssonar, „Þórdis þjófamóðir, börn, tengdabörn og barnabörn”. „Þórdís þjófamóðir, börn, tengdabörn og barnabörn” ■ Nemendaleikhús Leiklistar- skóla tslands frumsýnir miöviku- daginn 26. mai, nýtt islenskt leik- rit eftir Böövar Guðmundsson, „Þórdis þjófamóðir, börn, tengdabörn og barnabörn”. Leikrit þetta er skrifað útfrá at- burðum sem gerðust á Snæfells- nesi árið 1749, og greinir frá fá- tæklingum, lifsbaráttu þeirra og samskiptum við yfirvöld. Leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son, leikmynd og búninga gerir Messiana Tómasdóttir, en tónlist og leikhljóð semur Karólina Ei- riksdóttir. Aöeins fáar sýningar verða á þessu verki, sem er þriðja við- fangsefni Nemendaleikhússins á þessu leikári, og jafnframt loka- verkefni átta ungra leikara, sem nú útskrifast frá Leiklistarskóla Islands, en þeir eru: Arnór Benónýsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Kjartan Bjargmundsson, Pálmi A. Gestsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Sólveig Pálsdóttir og örn Árnason. Eingöngu gist i húsi. Ekki leyft að tjalda vegna þess hve gróður er skammt á veg kominn. 2. 29. - 31. mai, kl. 8: Skaftafell- öræfajökull. Gist á tjaldstæðinu v/Þjónustumiðstöðina. 3. 29. - 31. mai, kl. 8: Snæfellsnes- Snæfellsjökull. Gist á Arnarstapa i svefnpokaplássi og tjöldum. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag islands. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavfk vik- una 21. til 27. mai er I Vestur- bæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Morðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis aj.nan hvern laugardag k1.10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr 51600. 'Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt- ur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 -22. Á helgi- dögum er opið frá kl.l 1-12. 15-16 og 20-- 21. Á öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Ápótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frfdaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100 Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill' 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvt'k: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafstjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Slmanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafólags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavtk. Upplýsingarl veittar i sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilfsfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.ló og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.ló til kl .19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.ló og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl. 18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 fil kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn ArDæiarbdin ...... Arbæiarsáfn er opid fra 1. |um fil 31. ácusfdrá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4,_________________________ bókasöfn AÐALSAFN— útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.