Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 1
Um skáld og lífskjör — bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 27. mai 1982 118. tölublað — 66. árgangur n Hjóla- uppboð — bls. 10-11 „Anvue” rándýr — bls. 23 Heimilis- tíminn: —** bls. 12 Minni- máttar- kennd — bls. 2 ___:_ Steingrímur Hermannsson um stöðuna í efnahagsmálunum: „VERÐUM AB GERA RÓTTÆKAR ADGERDIR” ■ „Ég verö aö segja þaö, aö þessi þróun veldur mér miklum áhyggjum. Ég óttast aö þetta þróist áfram hringinn. En þaö þýöir auövitaö eingöngu, aö viö veröum aö gera einhverjar rót- tækar aögeröir i efnahagsmál- unum, sem skeröa aftur þaö sem menn hafa fengiö og allir standi þá i sömu sporum eftir sem áöur”, sagöi Steingrimur Hermannsson, formaöur Fram- sóknarflokksins m.a. er Timinn leitaöi álits hans á stööu samningamálanna og útlitinu framundan. „Staöreyndin er auövitaö sú, aö þegar tekjur þjóöarbúsins dragast saman — eins og nú er staöreyndin, sem enginn and- mælir og veröur liklega meiri en gert er ráö fyrir vegna afla- brests á þorski lika — þá er ekki meiru til aö skipta i heildina. Eigi aö hækka einhverja i laun- um þá hlýtur aö veröa aö lækka aöra, ef þaö á ekki aö valda nýrri kollsteypu i efnahagsmál- um. Mér sýnist hins vegar aö þróunin sé sú, aö enginn sé til- búinn til aö taka á sig slika skeröingu. Ég hef verulegar áhyggjur af þessari þróun og harma þaö aö menn skuli ekki setjast niður sem heild og ræöa af alvöru um stööu þjóöarbús- ins”, sagöi Steingrimur enn- fremur. — Sjá bls.3. — HEI. ■ Veriö er aö koma fyrir nýjum rafkerfum á milli þeirra húsa sem Alþingi hefur til umráða. t fyrstu veröur um slma- og eldvarnarkerfi aö ræöa en i framtiðinni eru möguleikar á þjófavarnarkerfi og innanhússjónvarpskerfi auk ýmiss annars. Timamynd Eila Grafið fyrir línulögnum við Alþingishúsið: ÞJÖFAVARNA- OG SIÓN- VARPSKERFI A ALMNGI? ■ Mikill skurögröftur er nú i gangi i kringum Alþingishúsiö og út á Austurvöll. Hér er um að ræöa lagningu stokks eöa kapals,sem i munuveröa ýmis rafkerfi, á milli húsanna sem Alþingi hefur til umráöa. 1 fyrstu munu veröa lögð i stokk- inn simakerfi og eldvarnar- kerfi, en möguleikar eru á aö setja seinna i stokkinn þjófa- varnarkerfi og innanhússjón- varpskerfi auk ýmiss annars. Garöar Halldórsson, húsa- meistari rikisins sagöi i samtali viö Timann, er viö spurðum hann um þessar framkvæmdir, aö lagöar hefðu veriö fyrir Al- þingi tillögur um ýmis tæknileg kerfi sem nútimaleg væru i dag og til aö byrja meö væru þetta simakerfi, eldviövörunarkerfi og idráttarrörakerfi en stokkur- inn byöi upp á fleiri möguleika i framtiöinni eins og t.d. önnur öryggiskerfi auk innanhússjón- varps. Hann sagöi ennfremur aö þetta hefði veriö lagt fyrir fjár- lagagerö i fyrra og á verölagi þá væri áætlaö að verja til þessa verks 1480 þús. kr. en ekki heföi veriö tekin afstaöa til annarra kerfa en sima-, eldviövörunar- og idráttarrörakerfisins. Fyrir- tækiö Rafhönnun heföi veriö fengiö til aö hanna þetta. „Þessi stokkur gerir þaö auö- veldara siöar meir aö leggja önnur kerfi en ofangreind á milli húsanna án þess aö þaö þurfi aö rifa upp jarðveginn á ný” sagöi Garöar. — FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.