Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. mai 1982 „Auðvitað voru menn mis- jafnlega hrifnir af skáldskap Laxness og sumum dægurhug- myndum, sem hann varpaði fram í hvatskeytilegum blaða- greinum var auðvitað mót- mælt. Það er ekki annað en heyrir til frjálsrar umræðu". saman hjá Heimi gifuryrði og glannaskapur. Ég held að hann hefði gott af þvi að taka sér næðisstund til að hugsa — hugsa um það til hvers hann ætlast af alþingismönnum. Hugmyndir hans i þeim efnum eru kannski dálitið loftkenndar. Llfskjörin okkar „Hvernig á islensk alþýða að finna hugarró þegar hún sér aldrei fram úr þrælkuninni og allt virðist til einskis gert?“ Þannig spyr Heimir Már. Nú vitum við, að vinnulöggjöf og samningar kveða svo á að launþegar almennt sem vinna aðeins 40 stunda vinnuviku skuli hafa meira en fullan þriðjung daga hvers árs að frídög- um. Heimir virðist gera ráð fyrir mikilli yfirvinnu þegar hann talar um hnifs og skeiðar, einfaldlega vegna þess, að matur er frumþörf mannsins og meðan henni er ekki fullnægt kemst annað ekki að. Hitt er svo annað mál, að um skiptinguna á arði vinnunnar verða menn seint sammála, og mörg skáld hafa dáið sultardauða. Annars minnir þessi samlíking Heimis Más mig á, að í vor marseruðu skólanemendur um götur Reykjavikur i nasistabún- ingi til að fagna áfanga á náms- þrælkunina. En í samanburði við alþingismenn talar hann um alþýðu með 5-8 þúsund á mánuði. Þeim mánaðartekjum fylgir ekki þrælkun sem aldrei sér fram úr. Hitt fullyrði ég, að vandfundinn mun sá alþingismaður sem ekki vinnur nema 40 stundir á viku. Þar mun mörg vikan skila 80 stundum og sumar meir. En hvort er Heimir heldur að tala um 40 stunda viku — eða segjum 37-38 stunda og 5-8 þús. á mánuði eða linnulausa þrælkun fyrir 20-30 þús. á mánuði? Lífsvenjur almennings virðast þrátt fyrir allt vera þannig, að ástæðulaust sé að kvarta. Barlómur- inn byggist ekki á raunsæi. Þar með er ekki sagt að allt sé i lagi. Við þurfum að stöðva verðbólg- una til að gera framhaldið auðveld- ara og öruggara. Við þurfum að brautinni. Sú kynslóð, sem var á bernskuskeiði í seinni heimsstyrj- öldinni og man eftir fullorðna fólkinu á sveitabæ norður i landi í hnapp kringum landakort að loknum lestri útvarpsfrétta, að reyna að gera sér grein fyrir víglinum og spá í endalok átak- anna, getur ekki séð grínið í því uppátæki. Sú kynslóð veit, að á endalokum þeirra átaka byggðist, hvort börn þeirra fæddust til frelsis eða ánauðar og i þeirra greiða niður íbúðarhúsnæði svo að fólk geti lifað við þau lifskjör sem þjóðarbúskapur leyfir. Almennar kauphækkanir getum við ekki leyft okkur i bili. Það ættum við að hafa vit á að játa og haga okkur eftir því. Hvers þurfum við svo? Heimir Már vonar að „islensk skáld haldi áfram að draga upp sanna og skýra mynd af þjóðlífi og þjóðarsál þessa lands.“ Sjálfsagt væri gaman að fá skýra mynd af þjóðarsálinni, hvað sem það er nú. Ef orðið hefur einhverja merkingu er það víst að eitthvað sameiginlegt í lífsskoðun og trú íslenskra manna. Hitt tel ég mig hafa bent á nú þegar að sú mynd sem Heimir Már dregur upp i þeim skáldskap sem hér er til umræðu, er alls ekki sönn. Hún er ekki raunsæ. Grein sina endar Heimir Már með því að tala um „tilgangslausa vinnurómana, sem aðeins deyfa rétt- lætis -og sjálfstæðiskennd islenskrar alþýðu.“ Þetta er óljóst orðalag og má vera að hér liggi grautarleg hugsun að baki. En hvernig sem við viljum skipta fólki í alþýðu og borgara verður þvi ekki breytt að engin þjóð verður farsæl og sjálfstæð til fram- búðar nema hún geri kröfur til sjálfrar sin. Það er mesta hætta sem yfir alþýðunni vofir, að halda að hún geti heimtað allt af öðrum en þurfi ekki sjálf að gæta sóma síns og hags^ Sú þjóð, sem ekki gerir kröfur til sjálfrar sín, nýtur litils réttar þegar fram í sækir. Því er svo ekki að neita, að i skáldskap held ég að við höfum nú meiri þörf fyrir annað en vælandi barlómsbumbur lifsflóttans til vímu- efna og sjálfsmorða, sem eru tísku- sjúkdómar samtíðarinnar. „Trúðu á sjálfs þíns hönd en undur eigi.“ „Lýður, bið ei lausnarans, Leys þig sjálfur.” augum er og verður nasistabúning- urinn tákn ofbeldis, ánauðar og svika eins og nafnið Quisling er norðmönnum. Greinarkornið mitt var skrifað til að vekja til umhugsunar og athuga- semdir Heimis Más færa mér heim sanninn um, að þeim tilgangi hafi verið náð, enda þótt efnið kunni að hafa verið misskilið að einhverju marki af þeirri kynslóð, sem henni var einkum ætlað að tala til. En sú bölsýni, sem skín út úr athugasemdum hans segir mér jafn- framt, að varnaðarorð mín hafi verið tímabær. Úr þeim les ég sama vonleysið og mér fannst ljóð unga skáldsins bera með sér. Ég vil því enn á ný skora á ungu skáldin að reyna að líta björtu hliðarnar á tilverunni og beita náðar- gáfu sinni til þess að lifga upp á hugsanir samborgara sinna i stað þess að lofsyngja tilgangsleysi al- gleymisins. Jafnframt minni ég aftur á, að vinnan tekur það langan tima í ævi hvers manns, að það er beinlínis lifsnauðsyn að lita hana jákvæðum augum, ekki bara sem uppsprettu efnislegrar velmegunar, heldur sem andlegan gleðigjafa. Takist það, verður lifið ekki böl heldur náðargjöf. Haukur Harðarson. Landf lótti í Ijósi tveggja kvæða eftir Hauk Hardarson frá Svartárkoti ■ Fyrir skömmu las 6g litiö kvæöi eflir eiit aí ungu skðldun- um okkar. Kvæöíö er svona: ..fcgelska nóttina þótt dagarnir liöi nirraöandskotalausu. Kn nóttin — nóttin. hún svæfir" Viö lestur þessa smákvæöis rifjaöist upp íyrir mór meira en 200 ára gamalt kvæöi eftir séra Björn Halldörsson i Sauölauks- dal. einn mesta framfaraman' 18. aldar og frumkvööul kartöfl' ræktunar á lslandi, sem er þessa leiö: ..Ævillminn eyöisl. unniöskyldi langtum meir. Sist þeim lifiöleiöist. sem lyist. þar til útaídeyr. l>á er betra þreyttur fara aösofa, nær vaxiöhefur herrans pund. en heimsins stund liöi i leti og dofa. Kgskal þarfur þrifa þetta gestaherbergi eljan hvergi hlifa sem heimsins góöur borgari. Kinhver keinurcflir mig. sem hlýlur Biö' -nblessunar. hátt, . gleymisins - staöa min veröur , turinn- > lokkurn f gildi al- Niöur- i, aö hér suioa iiiiii yciuui f hafi skáldiö sett saman tilgangs- laust kvæöi um tilgangslaust lif, sem biöur eftir tilgangslausum endi. En hver eru Ufsgæöin aö mati séra Björns HaUdörssonar? Mér viröist hann telja hin sönnu lifsgæöi fótgin i þvi. aö hafa næg verkefni frá morgni til kvölds æv- ina á enda, verkefni, sem skili komandi kynslóöum betri veröld fyrri kynslóöir bjuggu viö. Sá n þannig slendur aö verki ggst þreyttur og ánægöur til vilu aö afloknu góöu dagsverki og gleöi hans er sótt i þá full- nægju. sem vinnan hefur veitt honum. Hjá honum er vökutimi sólarhringsins ekki ill nauösyn, sem inngangur aö svefni nætur- innar. Fyrir honum er dagurinn lifiö og nóttin livild, til aö safna kröftum er skilaö geti enn betra verki næsta dag. Væri séra Bjöm i Sauölauksdal spuröur aö þvi i dag, hver væri mesti auöur lslands, mundi hann trúlega svara. aö mesta auölegö- in væri fólgin i oleystum verkefn- um hæfilega famennrar þjóöar i stóru og auöugu landi. Hann mundi glöggt sjá óþrjótandi IUm samanburð á tveimur Ijóðum |— nokkrar athugasemdir við grein Hauks Harðarsonar íTfmanum 29. aprfl s.l. eftir Heimi IV!á _ Þaö er i sjálfu sér ánægjulegt [ aö sjá I grein aö skáldin eru sett I samband viö þjóöarsálina, ég heit nefnilega aönú læsi enginn skáld- in lengur, svona önnur en þessi | gömlu gðöu. En þaö er á réttum [ staö sem þessi annars gamla [ kennd geröi vart viö sig á ný. ; Nefnilega I málgagni bænda, sem I fyrr á öldum dunduöu sér viö aö yrkja sér til ánægju og sefjunar. Oft voru þetta menn sem alls L kostar voru ekki ánægöir meö hlutverk sitl I tilverunni og svona meö mannllfiö I heild. Sum þess- ara ágætu náttskálda hafa svo l veriö bundin f skinn, löngu eftir [ dauöa sinn. I grein sinni tekur Haukur tvö I Ijóö til umfjöllunar. Annaö tvö- l hundruö ára gamalt eftir séra I Bjöm HaUdðrsson f Sauölauks- j dal. Hauki ljáöist hins vegar aö H\ landi fullt i ar ilt bóka, skjöldu ekki ge segja m ________ skáld á f ^ ..ajafn- vel betri - oem iltgáfurnar flagga. Eu þaö er sama sagan, , þetta meö lifandi skáld og dauö. [ t>aö er viö hæfi aö rifja upp i vemig landinn fór meö nóbels- \ éáldiö okkar, áöur en hann fékk , rölaunin og draga siöan ein- \ ern lærdómaf því, en vera ekki tlö aö fálma i endalausu l-kri fordóma, þröngsýni og /el heimsku. þaö var ekki meiningin aö hér um bókmenntasmekk [ >é annars né meöferöina á I im skáldum I gegnum tiö- \ Idur þær forsendur sem l gefur sér til aö taka þessi i il umfjöllunar. ru ekki spámenn, og ég . Jtkert skáld setji sig i pann sess. Aftur á móti eru skáld- in spegilmynd þess samíélags sem þau lifa i. Oghverju lýsir svo ljóö unga skáldsins? Vonleysiog TanðTaFÍl M? m Hr. ritstjóri. ■ Á 6. síðu blaðs yðar, Tímans, fimmtudaginn 6. mai s.l. birtist frétt undir stórri fyrirsögn: „Fjármálaráðherra var einn á móti.“ f þessari frétt er frá þvi greint, að neðri deild Alþingis hafi samþykkt frumvarp um sérstakan skattfrádrátt foreldra vegna skólabarna á aldrinum 14-16 ára. Jafnframt er þess getið, að ég hafi andmælt frumvarpinu og talið það mjög vanhugsað. En þó hafi deildin samþykkt frumvarpið án mótatkvæða að mér fjarverandi en sjö setið hjá. Hvers vegna var frumvarpið ekki samþykkt? eftir Ragnar Arnalds, f jármálarádherra Allt er þetta satt og rétt hjá þingfréttaritara. En fréttaritarinn bætir við: „Málið var sent efri deild, sem væntanlega hefur afgreitt það í gærkvöldi.“ Nú er hætt við, að lesendur Timans lifi í þeirri trú, að frumvarp þetta sé orðið að lögum. Síðan þessi frétt birtist hefur ekki verið minnst einu orði á afgreiðslu þessa máls í Tíman um, svo ég hafi tekið eftir. Mér þykir því nauðsynlegt að fram komi, að frumvarpið var ekki afgreitt úr efri deild, og raunar varð þess ekki vart að nokkur þingmaður þar krefðist þess, að málið yrði afgreitt. Hvers vegna? Og hvers vegna andmælti ég frumvarpinu? Vonandi má blaðið sjá af nokkrum dálksentimetrum til upplýsinga um kjarna þessa máls. En gallarnir á frumvarpinu voru einkum þessir: Þessi mikli skattfrádráttur, sem numið hefði allt að 10.700 kr. á barn á þessu ári hefði fyrst og fremst komið þeim til góða, sem borga tekjuskatt. Barnmargt fólk og tekjulágt borgar litinn eða engan tekjuskatt. Það hefði þvi ekkert fengið í sinn hlut af þeim 20-30 milljónum sem ríkið hefði látið af hendi til skattgreiðenda með samþykkt þessa frumvarps. Augljóst er að margra annarra kosta völ er til styrktar foreldrum sem þess þurfa með vegna menntunar barna 14-16 ára. Meðal annarra kosta sem miklu vænlegri væru til árangurs er hækkun framlaga úr sjóði þeim, sem ætlaður er til jöfnunar námskostnaðar unglinga. Frumvarp þetta var ekki sent til umsagnar fjármálaráðuneytis eða til annarra sérfróðra aðila. Ríkisskattstjóra var hins vegar kynnt frumvarpið munnlega og mælti hann á móti samþykkt þess. Frumvarpinu fylgdu engar upplýsingar um tekjumissi ríkis- sjóðs og þessara upplýsinga var ekki leitað, áður en frumvarpið var afgreitt úr nefnd. Nefndarm- enn úr þremur flokkum viður- kenndu í mín eyru, að afgreiðsla málsins hefði verið mistök, enda hefðu menn ekki áttað sig til fulls á þessu litla frumvarpi með svo sakleysislegu yfirbragði. Aðeins einni tölu er breytt í skattalögum; 16 ár verða 14 ár, en fjármálaleg áhrif eru stórfelld og ekki sérlega sanngjörn. í frumvarpinu var sérstaklega tekið fram, að væntanleg lög tækju þegar gildi. Álagning tekjuskatts er nú í fullum gangi og nánast óframkvæmanlegt án mikils aukakostnaðar og tafa að breyta álagningarreglum sem varða þúsundir framteljenda. Þegar af þessari ástæðu var sjálfgefið, að málið biði næsta þings. Reykjavík, 17. mai 1982. Ragnar Amalds. Hrossskrokkur og hrossakaup ■ Til munu þau orð hjá Luther, að furstarnir séu böðl- ar Guðs. Þeir séu sverð hans réttlætis. Ég minntist þessara orða, þegar ég las skrif séra Páls Pálssonar i Timanum um orð og athafnir að Bergþórshvoli. Mér kemur þetta mál þannig fyrir sjónir, að atburðirnir séu tákn frá Guði. Frá Guði? Já, frá Guðialmáttugum. Séra Páll hefir þessi orð eftir alþingismanninum: „Ég ræð ölluhér”. (Feitletrað hjá PP). Sá, sem talar fyrir munn alþingismannsins, er þvi sá, sem öllu ræður: Guð al- máttugur. Og hvað er hann að segja, með þvi að láta draga dauðan hrossskrokk inn á tún- ið hjá prestinum — inn á prestssetrið? 1 nýlegum biskupskosning- um kom greinilega i ljós metnaðarsýki og fleira óskemmtilegt. 1 blaðaskrifum hefir svo hvað eftir annað birzt tómlegt orðagljáfur af- vega kenningar. Það er þvi ekki að undra þótt óskemmti- legur alþingismaður, sem áður hefur verið látinn sýna þjóðinni eitt og annað með hrossakaupum á alþingi, sé nú látinn sýna kirkjunni andlegt ástand hennar, með úldnandi hrossskrokk á túni prestsins á Bergþórshvoli. Einu sinni var eldurinn látinn hreinsa til á þeim stað. Þess má og minnast, að hrossið var fyrir eina tiðfórnardýrá Islandi. Svona sér þá Guð hina is- lenzku þjóðkirkju. Það er illa komið fyrir henni. Og páfinn? Hvað er Guð að sýna páfan- um? Rétt i þessu var verið að sýna honum banatilræði i ann- aðsinn. Og þar áður hafði Páli. VI. verið sýnt banatilræði á' Filippseyjum. Er Guði orðið sama um páfann? Með þessu er ég enn kominn iTimann. 13.5. Dé. Benjamin H.J. Eiríksson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.