Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 27. mai 1982 Fimmtudagur 27. mai 1982 11 10 þú efni d að eignast C02 raf- suöuvélina sem þig hefur lengi lanaaði ■ Allt þurfti aö borga á staönum en hjólin fóru á allt frá 100 kr. og yfir 2000 kr. stykkiö. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna MIKLUBRAUTARÚTIBÚ, Grensásvegi 22, Reykjavfk, slmi 82322. ■ Heppinn kaupandi heldur á 10 gira DBS hjóli út úr þvögunni. „Strákarnir segja mér að það séu tvö hjól hérna sem eitthvaö er varið i og kannski mr.ður bjóði i þau.” Fyrst eru boðin upp nokkur barnahjól og fara þau yfirleitt á 400 til 600 kr. ef þau eru vel með farin og tiltölulega ný en innan um eru hjól sem fólk vill ekki bjóða mikið meir en 100 kr. i. Síðan kemur forláta DBS 10 gira karlmannshjól, með pumpu, og þá lifgast boðin en það er sleg- ið á 1800 kr. Strax á eftir er hörku- gott kvenmannsreiðhjól boðið upp og eru menn orðnir heitir þvi boð- in á þvi stoppa ekki fyrr en i 2300 krónunum og eru þessi hjól með dýrustu gripunum sem boönir voru upp. A seinni hluta uppboðsins finnst mönnum að hlutirnir gangi frem- ur hægt fyrir sig, kalla að kalt sé úti og að láta þetta nú ganga svoldið. Það er gert og brátt eru öll hjólin uppurin og venjulegum uppboðsdegi i Kópavogi lokiö. — FRI Auglýsið í Timanum ■ Þröng var fyrir framan uppboðsstaðinn. ■ „Brúsinn er i lagi” kallaöi uppboöshaldarinn en bakpokinn ásamt brúsanum og stökum strigaskó var sleginn á 20 kr. ■ Snemma begist krókurinn. Litla stelpan haföi mikinn áhuga á þvi sem fram fór á uppboðinu. Timamyndir Róbert Gæði kosta peninga, allireru sammála um það. Þess vegna hafa ESAB rafsuðuvélarnar verið dálítið dýrari en aðrar raf- suðuvélar. En nú hefur ESAB tekist að lækka verðið þrátt fyrir sömu gæði, með því að stórauka framleiðsluna. Talið við okkur um verð á út- búnaðinum sem þig hefur lengi langað í. Þeir sem reynslu hafa af raf- suðu velja = HÉÐINN = SELJAVEGt 2, REYKJAVÍK. riýtt útibú Landsbankans hefur veriö opnað á mótum Miklubrautar og Qrensásvegar. Miklubrautarútibú veitir alla almenna bankaþjónustu, innlenda sem erlenda. Afgreiðslutími: mánudaga til föstudaga kl. 915 til 1600 og auk þess síðdegisafgreiðsla fimmtudaga kl. 17°° til 1800. Grensásvegur Háaleitisbraut Hluti hjólanna sem boöin voru upp. Á reiðhjólaupp- boði í Kópavogi: ^strAkarnir SEGJA AÐ EITTHVAD SÉ VARIÐ í TVÖ HJÓL” ■ „Þá hefjum við uppboðið, eng- in ábyrgð er tekin á göllum...” Við erum stödd á uppboði lögregl- unnar i Kópavogi á ýmsum van- skilamunum en þó aðallega reið- hjólum. Talsverður hópur fólks hefur safnast fyrir utan uppboösstað- inn, aðallega fjölskyldufólk sem gerir sér góðar vonir um að ná i ágæta gripi fyrir litið verð fyrir soninn eða dótturina. Uppboðiö hefst á þvi að boðnir eru upp nokkrir gripir, sem ekki er hægt að telja til reiðhjóla, og hefst það á þvi að uppboðshaldari heldur á loft litlum nettum bak- poka sem fylgir kaffibrúsi og stakur blár strigaskór. 1 kr.. 2 kr.. 3 kr... boðin eru fremur dræm til að byrja með en þá segir upp- boðshaldarinn um leið og hann hristir kaffibrúsann „Brúsinn er I lagi” og einhver býður 20 kr. og fær þetta sett fyrir þann pening. ,,20 kr. fyrir aö hiröa hann" Fleiri gripir af ýmsum tegund- um eru boðnir upp áður en kemur að reiðhjólunum, sem flestir biöa eftir, en fólk hefur skoðað gripina áöur en uppboðið hefst og við spyrjum einn af uppboðsgestun- um Orn Þórðarson hvernig hon- um litist á þetta. ..Ée ætla að revna aö útvega bróður minum, sem er i sveit, hér hjól fyrir lítinn pening. Sum þess- ara eru ekki i góðu ástandi en það gerir minna til, maöur getur gert við þetta sjálfur”. Á meðan á þessu stendur hefur verið boðin upp blokkflauta en meðan verið er að bjóða i hana kallar einhver,,Spilaðu á hami’ til uppboðshaldarans... hún er slegin á 50 kr. Siðan heldur uppboðshaldarinn á loft svefnpoka einum og hefur um hann þau orð að hann „sé fremur ógeðslegur” enda koma engin boð I hann til að byrja með. Siðan kallar einhver úr hópnum: „20 kr. fyrir að hirða hann”. Það er tekið sem 20 kr, boð en sá sem kallaði vill alls ekki fallast á það sem von er. Reiðhjól Eftir þessa upphitun hefjast uppboð á reiðhjólum og er boðið grimmt i sum þeirra, en litið i önnur enda er þar oft ekki um annað aö ræða en grindina eða „stellið” eins og sjóaðir uppboðs- gestir á svona „hátiðum” kalla það. „Ég hef nú ekki mikið vit á þessu lengur en synirnir hafa mikinn áhuga á nokkrum hjólum hér” segir Þráinn Hallgrimsson I samtali við okkur en hann er mættur þarna meö tvo unga syni slna. Velkomin í viöskipti víð Miklubrautanítibú Landsbankans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.