Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 16
16 tækniskóli^Q íslands Við Tækniskóla íslands er þessi starfsemi áætluð 1982-83 Almennt undirbúningsnám Lesið er til raungreinadeildarprófs á tveim árum. Áður þarf að vera lokið almennu námi, sem fram fer i iðnskóla eða sambærilegu i tungumálum, stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði i öðrum skólum. Almenna undirbúningsnámið fer einnig fram i Iðnskólanum á Akureyri, við Þórunnar- stræti, simi (98)1663 og i Iðnskólanum á ísafirði, Suður- götu simi (94(3815). Undirbúningsnám af ýmsu tagi er metið sérstaklega og nokkrir skólar bjóða skipulegt nám, sem svarar til fyrra árs i almennu námi Tækniskóla Is- lands. Menntun tæknifræðinga eftir raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf stærðfræði- deildar tekur i byggingum u.þ.b. 3 1/2 ár. I rafmagni og vélum tekur námiö eitt ár heima og tvö erlendis. Geröar eru kröfur um verkkunnáttu. Menntun tækna (iðnfræðinga) í byggingum, rafmagni og vélum fer fram á einu og hálfu ári eftir eins árs undirbúnings- nám við Tí. eða sambærilegt. Gerðar eru kröfur um verk- kunnáttu. Nýjung i raftæknanáminu, er sérhæfing á örtölvusviði, bæði varðandi vélbúnað og hugbúnað. Menntun meinatækna Inngönguskilyrði er stúdentspróf eða raungreinadeildar- próf. Námið tekur eitt venjulegt skólaár og að þvi loknu starfsþjálfun með fræðilegu ivafi. Menntun útgerðartækna ermeð megináherslu á viðskiptamái. Hraðferð fyrir stúd- enta tekur eitt ár. Eðlilegur námstimi fyrir stýrimenn 3. stigs er eitt og hálft ár og námstimi fyrir aðra fer eftir undirbúningsmenntun þeirra. Gerðar eru kröfur um stárfsreynslu. Skólaáriðstendur frá l.september til 31. mai. Umsóknii ber að skrifa á eyðublöð, sem skólinn gefur út og þurfa aðhafa borist skólanum eigi siðar en 6. júni og er áætlað að svara þeim fyrir 15. júni. Eyðublöð fást póstsend ef þess er óskað. Simi (91)84933, kl. 08.30 — 15.30. Starfræksla allra námsbrauta er bundin fyrirvara um þátttöku og húsrými. Iðnsveinar ganga fyrir eftir þvi sem við á og eftir það þeir sem sannaniega hafa drýgsta starfsmenntun og/eða starfsreynslu. Rektor - Kennara vantar við Hafnarskóla Höfn Hornafirði. Kennslugreinar: almenn kennsla i 1-5 bekk og smiðar. Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon, skólastjóri i simum 97-8148 og 97-8142. + Faðir okkar, Magnús Stefánsson fyrrverandi dyravörður Laugahvoli, Laugarásvegi 75, andaðist 25. mai. Börnin. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Karl ólafsson, bóndi Hala, Djúpárhreppi er lést 20. mai s.l. verður jarðsunginn frá Kálfholtskirkju laugardaginn 29. mai kl. 14.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra einstaklinga og félagasamtaka er heiðruðu minningu móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jóhönnu Egilsdóttur Lynghaga 10. Guðmundur Ingimundarson, Katrin Magnúsdóttir, Svava Ingimundardóttir, Ingólfur Guðnnmdsson, Vilhelm Ingimundarson, Ragnhildur Pálsdóttir, Guðný Uiugadóttir, Karitas Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ferðalög ■ Útivistarferðir Hvitasunnuferðir: Brottför kl. 20.00, 28. mai. Upp- lýsingar og skráning á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. 1. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Jökull, strönd o.fl. 2. Þórsmörk. Gist i nýja Útivist- arskálanum i Básum. Tjöldun ekki leyfð. 3. Húsafell. Surtshellir, Strútur, Hraunfossar o.fl. Gist i húsi. 4. Eiriksjökull.Tjald og bakpoka- ferð. 5. Fimmvörðuháis. Gist i húsi. Sjáumst. Útivist Dagsferðir F.t.: ■ Laugardaginn 29. mai kl. 13, 6. ferðin á Esju. Verð kr. 50.- Verið með i happdrættinu,helgarferðir að eigin vali i vinning. Sunnudaginn 30. mai kl. 13 Gálga- hraun — Garðaholt. Verð kr. 30.- Mánudaginn 31. kl. 11 — Marar- dalur (undir Hengli) Verð kr. 80.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd full- orðinna. Ferðafélag Islands ýmíslegt , llallgrimskirkja ■ Opið hús fyrir aldraða i safnaðarsal kirkjunnar i dag fimmtudag kl. 15-17. Sýnd verður islensk kvikmynd. Kaffiveiting- ar. Félagsvist ■ Spiluð verður félagsvist i Safnaðarheimili Langholtskirkju i kvöld fimmtudag kl. 20:30. Agóði spilakvöldanna rennur i kirkjubyggingasjóð. pennavinir ■ 18 árapiltur i Ghana óskar eft- ir bréfaskiptum við Islendinga. Ahugamál hans eru mörg og fjöl- breytt, svo sem skósmfði, fótbolti, — Lídur að lokum leikárs Þjóðleikhússins ■ Nú fer leikári Þjóðleikhússins senn að ljúka og siðustu forvöð að sjá Amadeus eftir Peter Shaffer og Meyjaskemmuna eftir Schu- bert, þær tvær sýningar sem nú eru i gangi i leikhúsinu, en Lista- hátiðtekur upp mikinn hluta júni- mánaðar. Aðsókn að Þjóðleikhúsinu hefur verið mjög góð i vetur, en 95 þús- und áhorfendur hafa nú séð sýn- ingar leikhússins það sem af er leikárinu. Næsta sýning á Amadeusi verð- ur miðvikudaginn 26. mai og sið- an verður 30. sýning leikritsins á annan i hvitasunnu og eru þá að- eins tvær sýningar eftir á verk- inu. Meyjaskemman verður næst sýnd fimmtudaginn 27. mai og er það 15. sýning verksins og siðan föstudaginn 28. mai. tónlist, bréfaskipti, ferðalög og i- þróttir. Hann er 163 cm á hæð. Nafn hans og heimilisfang: Emmanuel Agjei Baidoo Box 568 Sekondi W/R Ghana W/A ■ Timanum hefur borist bréf frá pennavinaklúbbi i Bretlandi, sem óskar eftir að komast i samband viðsem flesta unga Islendinga (á aldrinum 12 - 25 ára), vegna mik- illar eftirspurnar eftir islenskum bréfavinum. Beðið er um upplýs- ingar um aldur, nafn og heimilis- fang og meðfylgjandi skulu vera tvö alþjóðafrimerki. Heimilis- fang klúbbsins er: Pen Friend League International, 74 Bayswater Road, Birmingham B20 3AJ, England apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21. til 27. mai er i Vestur- bæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjöröur: Hafnfjaröar apótek og "'Jorðurbaejarapótek eruopin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 -22. A helgi dögum er opið frá ki.l 112. 15 16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Ápótek Keflavikur: Opið virka daga kl.9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill oq slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Siökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 612?2. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. olafstjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Sfökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. * Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I kl ukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og lelðbeinlngarstöð Slðu-, múla 3-5, Reykjavlk. Upplýslngarl veittar I stma 82399. 1 Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.lé og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til k 1.19.30 Flökadeild: Alla daga k1.15.30 til k1.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Manudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og k1.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15- i 16 og kl. 19-19.30. ■ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga I kl. 15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæiarsafn er opið fra 1. |um til 31. ágústHrá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn , no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4. ________________________ bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.