Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 1
„Helgarpakkirm” fylgir Tímanum í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 28. maí 1982 119. tölublað — 66. árgangur Sjúkralidar höfnudu einróma tilboði fjármálarádherra: MUNUM GANGA ÞRIÐJU DAGIN N ■ „ViO kynntirm þetta tilboð fjármálaráöuneytisins á geysi- fjölmennum félagsfundi I dag, og niðurstaðan varð sú að algjör einhugur var i félagsmönnum um að hafna þessu tilboöi,” s^gði Sigrfður Kristinsdóttir, formaöur Sjúkraliðafélags Is- lands i viðtali við Timann i gær, að afstöönum félagsfundi sjúkraliöa sem haldinn var á Davíð Oddsson: „EGILS SKÚLA Hótel Heklu, en þar mættu á milli 350 og 400 sjúkraliðor. Að sögn Sigrfðar var þetta til- boö fjármálaráðuneytisins frá i gær, hálfgerö spegilmynd af þvi tilboöi sem hjúkrunarfræöingar gengu aö. tþvifólstm.a. aö boö- iö var upp á 9. launaflokk fjóra mánuöi i starfi, auk 8 mánaöa starfsnáms, 10. lfl. eftir eitt ár, 11. lfl. eftir tvö ár, 12. lfl. eftir sex ár og 13. lfl. eftir 9 ár, sem átti aö greiöast frá 1. júni, en aörar greiöslur áttuaökoma frá 1. ágúst nk. „Þaö var algjör einhugur á þessum fundi,” sagöi Sigriöur, ,,og sjúkraliöar af öllu Stór- Reykjavikursvæöinu, sem voru á þessum fundi, voru algjörlega sammála um aö hafna þessu til- boöi, og standa saman á bak viö forystumenn félagsins um að taka ekki svona tilboði. Staöan er þvi óbreytt hjá okk- ur — viö göngum út núna á þriöjudaginn, 1. júni.” Sigriöur sagöi jafnframt að þær i samninganefndinni heföu kynnt þetta tilboö á fundinum á hlutlausan hátt — þær heföu hvorki mælt meö þvi né móti, heldur lagt þaö undir dóm sinna félaga. — AB VERÐUR SAKNAÐ ■ „Þaö er enginn tviskinnungur þó þvi sé haldið fram af mér i þessum ræöustól, aö Egils Skúla Ingibergssonar veröi saknaöhér i borgarstjórn”, sagöi Daviö Odds- son, nýkjörinn borgarstjóri Reykjavikur á aukafundi borgar- stjórnar I gær, þegar hann þakk- aöi fráfarandi borgarstjóra störf hans sl. fjögur ár. Eins og fyrr segir var Davið Oddsson kjörinn borgarstjóri, en Albert Guðmundsson forseti borgarstjórnar. Samkomulag hefur oröiö meö Alþýöuflokki, Framsóknarflokki og Kvenna- framboöinu um kosningu fulltrúa i nefndir og ráö borgarinnar. Einn angi þessa samkomulags er sá aö Guörún Jónsdóttir, frá Kvennaframboöinu mun sitja i borgarráöi næsta áriö. A móti mun Framsóknarflokkurinn fá fulltrúa i borgarráö næsta ár á eftir. Sjá nánar frétt frá borgar- stjórnarfundinum bls. 5 —Kás ■ Einn kemur þá annar fer. Egill Skúli Ingibergsson, fráfar- andi borgarstjóri, óskar Davið Oddssyni, nýkjörnum borgar- stjóra, til hamingju. Tlmamynd: Róbert „VERÐ Æ SVARTSÝNNIA AÐ OR MALUNUM RÆTISF — segir Viktor Kortsnoj um f jölskyldumál sín ,Þaö situr allt við það sama hvaö varöar fjölskyldumál mi'n og ég held aö sovésk vfirvöld ætli sér ekki aö gera neitt I niin- um málum, ’ sagö. Vikíoi Kortsnoj, stórmeistari i skák þegar Timinn innti hann frétta. „Bella, kona mín hefur itrek- aö talaö viö OVIC (iögregla sem hefur meö leyfi fólks til aö flytja úr landi aö gera) en allt kemur fyrir ekki. Svissneska sendiráö- ið, sem hefur veriö okkur mjög hjálplegti þessum málum, virö- ist nú vera farið aö meta stöö- una þannig aö vonlaust sé við Sovétmenn aö eiga i þessu sam- bandi. Svo ég verö æ svartsýnni að úr þessu rætist. Þeii þira ekki aö hleypa fjölskyldu minni til min, bæöi af ótta viö aö þaö veröi mér til framdráttar i skákinni og vegna þess aö þeir halda að aörir sovéskir iþrótta- og listamenn feti i fótspor min og flýi land ef þeir sjá fram á þaö aö fá fjölsky ldu slna til sin á eftir,” sagöi meistarinn, —Sjó. Erlent yfirlit: IK* 1 s & M - Ésf' Wmmm M .4* m «1 Nott og Pym á sama sviði - sjá bls. 71 Perlu- steins- vinnsla — sjá bls.8-9 Kambar og kembing — sjá bls. 19 kvikmyndir — sjá bls, 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.