Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 28. mal 1982 Utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastióri: Gisíi Sigurösson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Siguröur Brynjólfs- son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. ólafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaöur Helgar-Tim- ans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild- ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friörik Indriöason, Heiöur Helgadóttir, Jónas Guömundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guöjón Róbert Ágústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siöumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug- lýsingasími: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu 7.00, en 9.00 um helgar. Askriftargjald á mánuöi: kr. 110.00. — Prentun: Blaðaprent hf. á vettvangi dagsins ' Áhugi á perlu steinsiðnaði vaknará ný Vísitölukerfið og láglaunafólkið Visitölubætur á laun hækka um rúm 10% nú um mánaðamótin. Ýmsir kunna að télja, að launafólk geti unað hlut sinum sæmilega eftir þá krónufjölgun, sem bætist við i launaumslaginu. Hið rétta er, að þetta gildir aðeins um þá, sem hafa há laun. Hinir, sem hafa meðallaun eða lægri, fá dýrtiðaraukninguna hvergi nærri bætta. Það er staðreynd, sem forustumenn launþega- samtakanna hafa ekki fengizt til að viðurkenna, að visitölukerfið sem búið hefur verið við áratug- um saman er andstætt hagsmunum láglauna- fólks, en bætir hag hálaunamanna. Þótt þetta megi vera öllum deginum ljósara, hafa forustu- mennirnir haldið i þetta kerfi dauðahaldi. Það er ákaflega augljóst, hvernig þessu er varið. Segjum að kostnaður visitölufjölskyldunn- ar hækki um 1000 krónur. Visitölubætur á laun láglaunamannsins nægja ekki til að bæta, nema hlutaaf þessari upphæð. Hálaunamaðurinn getur hins vegar fengið þessa upphæð margfaldaða. Visitölukerfið.eins og þvi er framfylgt nú, hefur fleiri ókosti i för með sér en að það sé ranglátt. Það gerir menn óábyrga. Alltof margir standa i þeirri trú, að það skipti þá litlu eða engu, þótt verðbólganaukist. Þeir fái það bætt með visitölu- bótum. Vegna oftrúarinnar á visitölukerfið hefur ekki tekizt að vekja nægan skilning og koma á nógu viðtækri samstöðu gegn verðbólgunni. Það er vissulega kominn timi til að menn fari að átta sig á þvi, og þó einkum fólk með lág laun eða meðallaun að hér þarf að gerast róttæk breyting. Það verður að hverfa að öðru kerfi, serp stefnir að þvi hvoru tveggja i senn að hamla gegn verðbólgunni og tryggja kaupmáttinn. Það ætti að vera sameiginlegt verkefni samtaka launa- fólks og atvinnurekendá að vinna að breytingum i þessa átt. Besta kjarabótin Ef menn ihuga kjaramálin til hlitar, hljóta þeir að komast að þeirri niðurstöðu, að ekkert er fólki með lágar tekjur og meðaltekjur meiri kjarabót en hjöðnun verðbólgunnar. Láglaunafólk og meðaltekjufólk tapar á verð- bólgunni. Það sýnir reynslan ótvirætt bæði hér og annars staðar. Þess vegna er það mesta hags- munamál þess, að reynt sé að halda henni sem mest i skefjum og koma henni niður á svipaðan grundvöll og er i viðskiptalöndum okkar. Framundan eru nú einhverjar erfiðustu kjara- viðræður, sem hér hafa farið fram. Aflabrestur og lækkandi útflutningsverð gerir þær enn örðugri en ella. Það sjónarmið sem nú þarf að rikja, er öðrum fremur það, að reynt sé að tryggja kaupmáttinn, án þess að verðbólgan aukist. Það yrði nú lang- bezta kjarabótin. Þ.Þ. PerlusteinsiBnaöur er nú kom- inn i sjónmál á nýjan leik en fyrir nokkrum árum fóru fram at- huganir á perlusteinsvinnslu og möguleikum á vinnslu hans og markaði afuröanna. En máliö komst i raun aldrei af rann- sóknarstigi. Skömmu fyrir þing- lok var hugmyndinni um perlu- steinsvinnslu hreyft á ný og lögö fram þingsályktunartillaga um perlusteinsiönaö og er svo til mælst aö ríkisstjórnin hafi sam- vinnu viö áhugaaöila aö hlutast til um athugun á hagkvæmni perlu- steinsiönaöar. Fyrsti flutningsmaöur tillög- unnar er Daviö Aöalsteinsson, en meö honum standa aö tillögunni þeir Alexander Stefánsson, Eiöur Guönason, Skúli Alexandersson og Friöjón Þóröarson. Vönduö greinargerö fylgir tillögunni og segir þar m.a.: Greinargerö Perlusteinn finnst á tveim stööum á landinu I einhverju magni, en þaö er 1 Loömundar- firöi og Prestahnjúk viö Lang- jökul. Af þessum tveim stööum hefur Prestahnjúkur þótt væn- legri til vinnslu. Eru til þess tvennar orsakir. I fyrsta lagi er meira magn fyrir hendi af vinnanlegum perlusteini i Presta- hnjúk, og I ööru lagi er vænlegra meö flutning til strandar frá þeim staö. Langt er siöan fariö var aö kanna möguleika á vinnslu perlu- steins úr Prestahnjúki. Frá byrj- un var taliö vist aö geysilega mik- iö magn af perlusteini mætti vinna úr fjallinu. Rannsóknir á perlusteini i Prestahnjúk hefjast 1954 og 1957 er stofnaö Islenskt fyrirtæki, Perlita hf., sem ætlaöi aö vinna perlustein þaöan til út- flutnings. A vegum þess fyrir- tækis og siöar eöa um 1971 á veg- um iönaöarráöuneytisins geröu tvö bandarisk fyrirtæki könnun á magni og gæöum perlusteinsins i Prestahnjúk. Niöurstaöa þeirra kannana var aö islenski perlu- steinninn væri ekki samkeppnis- fær til útflutnings. Þessar niöurstööur voru gagn- rýndar af islenskum sérfræöing- um og töldu þeir þær ekki gefa raunhæfa mynd af islenska perlu- steininum og eiginleikum hans. Ariö 1972 setti iönaöarráöherra á fót nefnd til þess aö kanna nota- gildi Islenskra gosefna. Nefndin hlaut nafniö Gosefnanefnd og eitt af aöalverkefnum hennar var aö kanna möguleika á nýtingu perlu- steins úr Prestahnjúk bæöi til inn- anlandsnota og útflutnings. Vann nefndin aö þessum athugunum á árunum 1972-1978. Aöalverkefnin sem nefndin lét framkvæma vegna perlusteins, voru eftirfarandi: 1. Athugun á jaröfræöi Presta- hnjúks og nýtanlegu magni perlusteins þar. 2. Rannsóknir á gæöum og eigin- leikum perlusteinsins. 3. Athuganir á notkunarsviöum fyrir perlustein hérlendis sem erlendis svo og markaösathug- anir. 4. Hagkvæmniathuganir á vinnslu perlusteins, bæði i smá- um stil á innanlandsmarkaö og stórvinnslu til útflutnings. Athuguná Prestahnjúk Prestahnjúkur er 1200 metra hátt fjall sem liggur milli Þóris- iökuls oe Laneiökuls. Er fjalliö um einn rúmkilómetri aö stærö. Taliö er aö a.m.k. 17-18 milljónir rúmmetra af perlusteini séu i fjallinu. Vegalengd frá Presta- hnjúk til strandar er styst ef tekin er bein lina I Hvalfjarðarbotn um 50 km. Sé farin núverandi vegur um Kaldadal, Uxahryggi til Akraness er vegalengdin þangað um 116 km og aö Grundartanga 109 km. Rannsóknir á gæðum og eiginleikum Perlusteinn er súrt gosberg meö efnasamsetningu sem lik er llpariti og hrafntinnu. Perlu- steinninn hefur þó þann sérstæða eiginleika aö sé hann hitaöur upp i 800-900 gr. C þenst hann út allt aö 20-falt og myndar mjög létt og einangrandi efni. Er algengt aö þaninn perlusteinn vegi frá 50 til 150 kg rúmmetrinn. Fyrst i staö voru gerðar þenslu- tilraunir á rannsóknastofu sem brátt lofuöu svo góöu aö farið var út i stærri tilraunir. Var I fyrstu leitaö til erlendra sérfræöinga og fékkst aðstoö frá Iönþróunar- stofnun Sameinuöu þjóöanna, bæöi hvaö snerti fjárhags- og sér- fræðiaöstoö. Var það aðallega frá Ungverjalandi sem þessi aöstoö kom. Ariö 1976 var ákveöiö aö setja upp fullkomna rannsókna- aöstööu meö nægjanlega stórum þensluofni til aö framleiöa sýni, sem gæfu fullkomnar upplýsingar um eiginleika perlusteinsins. Var geröur samningur viö Sements- verksmiðju rikisins áriö 1979 um aö setja þar upp búnaö til þess aö þurrka og flokka óþaninn perlu- stein og jafnframt aö setja þar upp þensluofn sem fenginn haföi veriö til tilraunavinnslunnar frá Ungverjalandi Jafnframt geröist erlendur aöili þátttakandi i tilraununum. Var þaö sementsverksmiöjan i Alaborg i Danmörku og var þetta rannsóknaverkefni aö hluta fjár- magnaö úr Norræna iönþróunar- sjóönum. Itarlegar rannsóknir fóru fram á eiginleikum perlusteinsins árin 1976-1978 og voru sýni send bæöi til erlendra og innlendra notenda. Niðurstaöa tilraunavinnslunnar var sú, aö islenskur perlusteinn væri mjög vel nothæfur á flestum notkunarsviöum perlusteins. Er- lendir aöilar sem fengu stærri sendingar af þöndum perlusteini, svo sem norsku sementsverb- smiöjurnar töldu hann ekkert siöri griska perlusteininum bæöi i þenslu og til nota i byggingarplöt- ur. Notkunarsvið og markaðs- athuganir Perlusteinn er notaöur til margs konar hluta. Má þar til nefna notkun i lausa hitaein- angrun húsa, i léttar múrblöndur, i léttsteypu, i klæöningaplötur meö sement sem bindiefni, sem fylliefni meö asfalti eöa plasti sem bindiefni sem bætiefni i jarö- veg og sem siuefni fyrir ýmiss konar vökva sérstaklega i lyfja- iönaöi. Vegna samstarfsverk- efnisins viö Álaborgarverk- smiöjurnar var gerö itarleg markaösathugun á Noröurlönd- unum fyrir þaninn perlustein. Einnig var markaöur athugaöur I Noröur-Evrópu og á austurströnd Bandarikjanna. Þá var perlu- steinn frá tilraunavinnslunni sendur viös vegar erlendis til prófunar og reyndust margir aöilar vera áhugasamir. Sérstak- lega virtist notkun hans i siuefni vera eftirsóknarverð, þar sem verö á siuperlusteini er hátt. A innanlandsmarkaö var fram- leitt talsvert magn af þöndum perlusteini. Var þaö notaö á nokkrum stööum I byggingar- iðnaöinum, aöallega sem laus einangrun og virtist reynsla af þvi góö. Þá var perlusteinninn reyndur i léttpússningu og sem þjálnibætandi efni i pússningu til jarðvegsbóta sem fylliefni i málningu fylliefni I þilplötur og fleiri álika tilraunir voru geröar meö Islenska perlusteininn hér- lendis og þótti hann reynast vel i flestum tilfellum, þó aö sumar þessar tilraunir næöu fremur skammt og væru ekki nægilega marktækar. Hagkvæmni- athuganir 1 byrjun var talið hagstætt að flytja út perlustein og sýndu hag- kvæmniútreikningar jákvæöa niöurstööu miöaö viö um 100.000 tonna útflutning á ári. Nokkrir óvissuþættir voru þó alltaf i áætlununum um útflutning. Stærstir þessara þátta voru þó tveir. Annar var flutnings- kostnaöur á perlusteini til strand- ar og hinn möguleikinn á markaöshlutdeild erlendis. Flutningskostnaðurinn var aö sjálfsögöu mjög stór liöur þar sem ástand vega upp aö fjallinu er mjög bágboriö og leiöin löng. Utreikningar varöandi útflutn- ing byggöust þvi á lagningu vegar sem þó yröi ekki nothæfur allt árið vegna snjóa. Hitt máliö var aö 100.000 tonn voru of mikiö magn til þess aö öryggi væri um sölu þess á mörkuöum I hæfilegri fjarlægö. Taliö var aö aörir flutningamöguleikar, t.d. flutn- ingur I pipum meö vatni gætu bætt um hagkvæmnina en þeim athugunum er ekki lokiö fullkom- lega. Athugaöir voru möguleikar á útflutningi i samvinnu við erlenda aðila svo sem bæöi norsku og dönsku sementverksmiöjurnar en aö athuguðu máli töldu þessir aöilar máliö of áhættusamt. Fróölegt er þó aö geta þess, aö einn af þeim sérfræöingum frá Alaborgarverksmiöjunni sem unnu að tilraunaverkefninu á Akranesi setti sjálfur upp litla þensluverksmiöju i Kaupmanna- höfn eftir aö Alaborgarverk- smiöjan hafi hætt viö verkefniö. Gengur þetta fyrirtæki vel en not- ar griskan perlustein sem hrá- efni. Framleiösla i smáum stil inn- anlands viröist mun vænlegri en útflutningur. Ýmislegt veldur þvi. Markaöurinn er þaö litill aö núverandi vegakerfi ber nauðsynlegt flutningamagn i þá 3-4 mánuöi sem vegurinn er opinn. Útreikningar sýndu aö perlu- steinn fluttur eftir núverandi leiöakerfi i smáum stil var á svipuðu veröi hér innanlands og útfluttur perlusteinn i stórum stil i móttökuhöfn erlendis. 1 ljósi þessara staöreynda var i beinu framhaldi af tilrauna-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.