Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 28. mai 1982 25 dagbók DENNIDÆMALAUSI „Hann hefur ekki orðið til neinna vandræða hér. Hann fór út rétt á eftir ykkur. “ andlát Halldór Viðar AOalsteinsson lést i Borgarspitalanum 25. mai. Eugene Bull andaðist 29. april i Salem Oregon USA. Elin Gróa Jónsdóttir, Ægisiðu 56 andaðist 25. mai. Sigríður Halldórsdóttir frá Sauð- holti, Melgerði 5, Kópavogi, lést 25. mai. Snorri ólafsson, klæöskeri, Sól- heimum 23, Reykjavík, lést 25. mai. Kristjbörn Guölaugsson, Eiriks- btið, Arnarstapa, Snæf., lést að heimili sinu 25. mai. Karl Kristjánsson, Heiðargerði 78, andaðist 26. mai á heimili sinu. Magnús Stefánsson, fyrrverandi dyravörður, Laugahvoii, Laugarásvegi 75, andaðist 25. mai. Margrét Tómasdóttir frá Klængs- seli i Flóa lést 16. maí. Vilhelmina Halldórsdóttir frá Kárastöðum, Kvisthaga 11, lést i Landakotsspitala 21. mai. Karl ólafsson, bóndi, Hala, Djúpárhreppi, lést 20. mai. Steingrímur sýnir i Eden 1 kvöld kl. 20.30 opnar Stein- grimur Sigurðsson listmálari málverkasýningu i Eden i Hvera- geröi og sýnir þar 74 myndir. Þetta er 47. sýning Steingrims, en fyrstu sýningu sina hélt hann I Bogasalnum 1966. Sýningin verður opin kl. 8-23.30 og stendur til sunnudagsins 6. júni. fermingar Akurey jarkirkja Hvitasunnudagur kl. 2 e.h. Aðalsteinn Heiðar Magnússon, Akurey I, V.-Land. Geröur Þóra Gisladóttir, Kálfsstöðum, V.-Land. Krosskirkja Annar I hvitasunnu kl. 1 e.h. Benedikt Sveinbjörnsson, Krossi, A.-Land. Elin Sigríöur Hallgrimsdóttir, Hólavatni, A.-Land. Lára Helen óladóttir, Miðhjáleigu, A.-Land. Unnur Maria Sigþórsdóttir, Vatnshól, A.-Land. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning - 25. mai 1982 kl. 9.15 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — ^015^311^01^ 16, simi 27640. Opið mánud.'föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 Kaup Sala .10.680 10.710 .19.309 19.364 . 8.647 8.671 . 1.3669 1.3707 . 1.7863 1.7913 . 1.8449 1.8501 . 2.3712 2.3779 . 1.7938 1.7989 . 0.2460 0.2467 . 5.4615 5.4769 . 4.1702 4.1820 . 4.4605 4.6535 . 0.00836 0.00939 . 0.6591 0.6609 . 0.1511 0.1515 . 0.1037 0.1040 . 0.04459 0.04471 .16.055 16.100 .12.0931 12.1271 Bækistöð í Bústaða FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 BOKABlLAR safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Ratmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyja, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals - laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20-1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004. i Laugardalslaug i síma 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhollin er opin á virkum dögum 7 8.30 og kl .17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudógum 9 12 Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og k1.17 18.30 Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 -17.30 Frá Reykjavík Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október veröa kvöldferöir á sunnudogum.— l mai, júni og septem- ber veröa kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi k 1.20/30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. Hesta- og veiðiferðir um Arnarvatsheiði ■ Ctreiöar um óbyggbir tslands, veiði i heiðavötnum og samvera við óspillta náttúru er meðal þess, sem boðið er upp á i hinum vin- sælu Arnarvatnsheiðaferðum Arinbjörns Jóhannssonar frá Aöalbóli I Miðfirði. Ferðirnar i sumar veröa alls tiu, sú fyrsta hefst 26. júni og hin siðasta 28. á- gúst. Flestar eru feröirnar viku- langar, hin síöasta þó fjórir dag- ar. Venjulega er fariö frá Aðalbóli I Miöfiröi sem leið liggur að Strlpa- lónum, skammt norðan Arnar- vatns stóra, og dvaliö þar i 3-4 daga við útreiöar, gönguferöir, veiöar i lækjum og vötnum og náttúruskoðun. Gist er i gangna- mannakofanum Lónaborg. Frá Aðalbóli er farið I styttri veiöi- feröir og útreiðatúra um nágrenni Austurárdals. Þátttakendum, 7-8 I hverjum hópi, er lagt til allt sem til þarf nema fatnaöur, þ.e. hestar, veiðarfæri, matur og svefnpokar, svo og flutningur til og frá Lauga- bakka i Miöfiröi. Þangað kemur fólk sér á eigin kostnaö. Lauga- bakki er skammt innan við Hvammstanga, I leiö Akureyrar- rútunnar. Hægt er að panta hjá ferða- skrifstofunum Faranda, Lækjar- götu 6A, simi (91) 17445, og titivist, Lækjargötu 6A, simi (91) 14606. Þar eru og veittar nánari upplýsingar. útvarp/sjónvarp útvarp Föstudagur 28. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuörUn Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál Endurt. þáttur. Erlends Jónssonar frá kvöidinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigríður Ingi- marsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „tlr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýðingu slna á barnasögum frá ýmsum lmdum (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur og kynnir. 11.00 ,,Að fortið skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdimarsson. 11.30 Morguntónleikar Paul Tortelier leikur á selló lög eftir Valentini, Paganini, Dvorák og Sarasate; Shuku Iwasaki leikur með á pianó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. A frivakt- inni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskaiög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Um- sjón: Dómhildur, Gréta og Heiðdis. — Þér frjálst er að sjá — Erlingur Daviösson kemur I heimsókn og segir frá nokkrum algengum far- fuglum. Agla Egilson lesum þresti úr bókinni ,,Lesum og lærum” og Heiðdis les sög- una „Hreiöriö” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. 16.40 Mættum við fá meira að heyra Sanantekt úr íslensk- um þjóðsögum um drauga. Umsjón: Anna S. Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesarar: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson (Aður útv. 1979). 17.00 Sfðdegistónlcikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. tsbjarnar- veiðarJóhann J.E. Kúldrit- höfundur segir frá för sinni noröur i heimskautais árið 1924. b. Með Húnvetningum Atriði frá siðustu Húnavöku og bundið mál og óbundið mál úr fyrstu árgöngum samnefnds rits. Páll S. Pálsson lögmaður frá Sauðanesi segir kimilegar sögur, rætt við Jón Karlsson frá Holtastaðakoti, hún- vetnskir kórar syngja. — Baldur Pálmason tengir saman efni kyöldvökunnar og les kvæöi eftir Jóhannes úr Kötlum. Aðrir lesarar: Guörún Guölaugsdóttir og Gunnar Stefánsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Or minningaþáttum Ronalds Reagans Banda- rikjaforseta eftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (2). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjonvarp Föstudagur 28. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjón: Þor- geir Astvaldsson. 21.10 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.00 Þáttaskil (Lost Boundaries) Bandarisk bíó- mynd frá 1949. Leikstjóri: Alfred Werker. Aðalhlut- verk: Mel Ferrer og Beat- rice Pearson. Myndin segir frá ungum lækni og konu hans, sem eru blökkumenn, þótt þau séu hvit á hörund. Þau halda raunverulegum uppruna sinum leyndum, og þaöhefur mörg vandamál i för meö sér. Þýðandi: Guð- rún Jörundsdóttir. 23.35 Dagskrárlok i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.